Fréttablaðið - 19.08.2004, Blaðsíða 61

Fréttablaðið - 19.08.2004, Blaðsíða 61
FRÉTTIR AF FÓLKI FIMMTUDAGUR 19. ágúst 2004 Smáralind Sími 545 1550 Glæsibæ Sími 545 1500 Kringlunni Sími 575 5100 www.utilif.is ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S U TI 2 55 15 08 /2 00 4 Á leiðinni í skólann Fatnaður og skólatöskur frá helstu sportmerkjunum 1.990 Síðerma bolir frá 7.990 Nike úlpur frá 2.290 Nike buxur frá 3.4902.790 Adidas töskur frá 1.990 Reebok töskur frá Nike töskur frá WATTS MEÐ KRABBAMEIN Charlie Watts, hinn 63 ára gamli trommu- leikari Rolling Stones, er um þessar mund- ir í geislameðferð vegna krabbameins í hálsi. Watts greindist með veikindin í júní. Hótelerfinginn ParisHilton gerði allt vit- laust í tískubúð í Los Angeles þegar hún ber- aði brjóst sín til að máta nýja blússu. Hilton nennti víst ekki að bíða í langri biðröð eftir að komast í mát- unarklefa og reif sig því úr bolnum í miðri búðinni. Leikkonan Naomi Watts erhaldin mikilli lyftuhræðslu. Hún segist vera þjökuð af innilokunarkennd og ótt- ast að ef hún lokist inni í lyftu þá komist hún ekki á klósettið. Kanadíska söngdívan Celine Dioná í samningaviðræðum um að halda áfram að syngja í Las Vegas næstu þrjú árin. Núverandi samningur hennar gildir til ársins 2006 en til stendur að framlengja hann um eitt ár. Dion fær sjö milljarða króna fyrir núgildandi samning auk prósenta af innkomu. Hollywood-stjörnurnar Diane Laneog Josh Brolin hafa gengið í það heilaga. Fór athöfnin fram í leyni. Lane, sem er 39 ára, var tilnefnd til ósk- arsverðlauna fyrir hlutverk sitt í Unfaith- ful. Brolin, sem er þremur árum yngri, er meðal annars þekkur fyrir leik sinn í Hollow Man. Lane á dóttur með fyrrver- andi eiginmanni sín- um, leikaranum Christopher Lambert, og Brolin á tvö börn frá fyrra hjóna- bandi. Brolin var áður trúlofaður leikkonunni Minnie Driver. Konan sem er sökuð um að sitja umleikkonuna Catherinu Zeta-Jones hefur verið úrskurðuð hæf til að sitja réttar- höld vegna málsins. Hún situr nú í fang- elsi og kemst ekki út nema að borga 70 milljóna króna trygg- ingu. Hún á yfir höfði sér allt að 19 ára fangelsi verði hún fundin sek. Orðrómur er uppi umað popparinn Justin Timberlake og leikkon- an Cameron Diaz ætli að gifta sig um næstu jól. Svo gæti farið að leigð verði snjóvél til að búa til snjó- komu fyrir athöfn- ina. Mun það vera draumur Diaz að upplifa vetrarbrúð- kaup. Kvikmyndin War of the Worlds gætiorðið sú dýrasta sem gerð hefur verið og myndi þá fara fram úr Titanic. Tom Cruise, sem fer með aðalhlutverkið, mun fá einn fimmta af tekjum myndarinnar í miða- sölunni. Leikstjórinn Steven Spielberg ætlar ekki að spara eyri við gerð myndar- innar og vill að hún verði sú besta á þess- um áratug.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.