Tíminn - 22.07.1973, Síða 37
Sunnudagur 22. júll 1973.
TÍMINN
37
meiri
afköst mea
Z3
slóttuþyrlu
Mest selda
sláttu
þyrlan
----- . í Evrópu
Tvær stæröir: 1,35 og 1,65 m — Meiri sláttuhraöi engar
tafir— Aðeins 4/6 hnifar auöveld hnífaskipting — Mcst
reynzla í smíði sláttubyrla
Þau standa á bak við „Light nights ”73”. Potturinn og pannan I öllu saman, Kristin Magnús Guðbjarts-
dóttir leikkona, er lengst til hægri á myndinni. t aftari röð frá vinstri eru: Elisa Kwaszenko, Halldór
Snorrason og Atli Viðar Jónsson. Fremri röð f.v.: Halldór Ásgeirsson og Helgi H. Einarsson (söng i
„Þrjú á palli”).
Ferðaleikhúsið:
„UGHT NIGHTS 73"
FARA AF STAÐ
FERÐALEIKHÚS hjónanna
Kristinar Magnús Guðbjarts-
dóttur og Halldórs Snorrasonar
hefur starfsemi sina annað kvöld
þ.e. mánudagskvöld, fjórða
sumarið i röð. A ensku kallar
hópurinn starfsemi sina „The
Summer Theatre of Ferðaleik-
húsið” og sýningarnar „Light
Nights”. Og nú nú er sem sé að
hefjast „Light nights 73”.
Óþarft er að kynna itarleg?
hvað hér ér á ferðinni, þar sem
flestir munu til þess þekkja. En
sýningar þessar eru ætlaðar er-
lendu ferðafólki og fer dagskráin
fram á ensku, nema þjóðlögin
sem almennt eru sungin með
islenzka textanum.
„Ljósu næturnar” i sumar
verða með liku sniði og undan-
farin ár, að sögn Kristinar
Magnús. Fara „þær” fram i ráð-
stefnusal („auditorium”) Hótel
Loftleiða eins og siðastliðið
sumar, en tvö fyrstu sumrin fóru
sýningarnar fram i Glaumbæ.
Sýningarnar fara fram þrjú
fyrstu kvöldin i viku hverri, þ.e.
mánudagskvöld, þriðjudagskvöld
og miðvikudagskvöld, kvöldin,
þegar næsta litið er um að vera i
skemmtanalifi borgarinnar og
jafnvel barir lokaðir eitt kvöldið.
Hefjast þær kl. hálf niu og standa
til u.þ.b. ellefu.
— Jú, þetta er allt saman ákaf-
lega þjóðlegt. Ég hef litið sótt til
nútímans, — segir Kristin. M. En
I auglýsingu stendur „From
viking Times til The Present
Time”. Kristin les rimur, þjóð-
sögur, álfasögur og fleira gott,
sem Molly Kennedy, Allan
Boutcher og fleiri hafa snarað
yfir á ensku. Auk Kirstinar
kemur fram á sýningunum trióið
,, Hitt og þetta”en það skipa Helgi
R. Einarsson, Halldór Asgeirsson
og Atli Viðar Jónsson. Ljósa-
maður er Kristinn Danielsson og
aðstoðarstúlka Elisa Magnús-
dóttir Kwaszenko. Geta má þess
að langspil er kynnt á
sýningunum.
„Light nights 73” munu verða i
gangi fram til 1. september — Ég
ætlaði mér ekki að fara út i þetta
I sumar, en ferðaskrifstofurnar
sóttu það fast segir Kristin' M. —
Jú, þessu er ágætlega tekið, en
það er misjafnt, hve vel
sýningarnar eru sóttar. Aðallega
hafa það verið Bandarikjamenn,
en einnig Bretar og Þjóðverjar.
Frakkar hafa litið sótt þær, og
það sama er að segja um Norður-
landaþjóðirnar — Ef til vill vegna
þess, að ekki er skýrt frá þeirra
sögu , segir Kristin og hlær. —
Varla háir enskan þeim.
Nokkuð er um, að Islendingar
bjóði erlendum gestum á „Light
nights”, en sækja þær vart ella.
-Stp.
Vestmannaeyjar
fyrst um sinn er
simanúmer mitt
99-6946
Bjarni Jónasson
flugmaður,
eyjum
Vestmanna-
BILALEIGA
CAR RENTAL
21190 21188
Hlýindinaf góðri
hitaeinangrun
vara lengur en
ánægjan af
lagu verði
Afmæli
75 ára er i dag Finnbogi
Eyjólfsson bifreiðarstjóri
Egilsgötu 28. Hann verður að
heiman i dag.
TÍMINN
ER
TROMP
ÞORHF
REYKJAVÍK SKÓLAVÖROUSTÍG 25
TRAKTORAR
z
Tilboð óskast i eftirfarandi framkvæmdir
við deild 4. Kópavogshæli:
1. Pipulagnir
2. Raflagnir
3. Loftræstilagnir
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu
vorri gegn 2.000.00 skilatryggingu fyrir
hvern verkhluta.
Tilboð verða opnuð á sama stað miðviku-
daginn 8. ágúst 1973, kl. 11:30 f.h.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍKI 26844
Tæknifræðingur óskast
Kópavogskaupstaður óskar að ráða tækni-
fræðing til eftirlitsstarfa.
Upplýsingar gefur bæjarverkfræðingur
Kópavogs Álfhólsvegi 5, simi 41570.
ÚTIHURÐIR
F
V Trésmiöur tekur að sér að skafa og olíu-
bera harövið (hurðir o.fl.) yfir sumar-
I mánuðina.
L Panti
Pantið tímanlega. — Sími 1-46-03.
Kennarar
Kennara vantar að heimavistarskólanum
að Húnavöllum Austur Húnavatnssýslu
næsta vetur. íþróttakennzla æskileg.
Upplýsingar gefur Hafþór V. Sigurðsson
skólastjóri i sima 15149 eftir kl. 19 i kvöld
og næstu kvöld.
MP p
m
Fjölþættar veitingar. Vörur fyrir
ferðafólk i úrvali. Benzin og oliur.
— Þvottaplan.
Leggjum áherzlu á fljóta og góða
afgreiðslu i nýju og faliegu húsi.
Verið velkomin.
VEITINGASKALINN BRÚ,
Hrútafirði.