Fréttablaðið - 24.09.2004, Blaðsíða 27

Fréttablaðið - 24.09.2004, Blaðsíða 27
Matseðill: Lystauki með ansjósu og ólífu. Forréttur: Saltfiskbollur med Aioli og stökku salati. Fyrsti réttur: Spænsk skelfisksúpa med saffran, tómötum, chilli og kóríander. Annar réttur: Lambainnralærisvöðvi ilmaður med hvítlauk og rósmarin. Framreiddur með grilluðu grænmeti med kryddjurtum, ólífuolíu og kröftugri Rioja sósu. eða Pönnusteiktur saltfiskur med katalónskri sósu og spínati. Eftirréttur: Appelsinu- og jarðarberjasalat med sherrýbúðing og möndlukexi. Verð: 4.950. Eftirfarandi vín verða í boði með matseðlinum Montecillo Blanco 2003 Montecillo Crianza 2000 Montecillo Reserva 1998 Montecillo Gran Reserva 1995 Montecillo Gran Reserva Especial 1985 Öllum matargestum verður boðið uppá Osborne Sherrý víð komu og með eftirrétti kvöldsins. María Martinez, drottningin af Rioja, er ein þekktasta víngerðarkona heims. Hún hefur í rúma þrjá áratugi stýrt Bodegas Montecillo, einu kunnusta vínhúsi Rioja sem er helsta víngerðarsvæði Spánar. Spænskir matar- og víndagar hjá Sigga Hall á Óðinsvéum - í tilefni af heimsókn Maríu Martinez, víngerðarmeistara Bodegas Montecillo Borðapantanir í síma 511 6677 siggihall@siggihall.is www.siggihall.is 3FÖSTUDAGUR 24. september 2004 Svona verður forréttur kokkalands- liðsins sem sagt er frá á forsíðunni. Uppskriftin er fyrir 20 manns. Humar og Laxa „Balontine“ með eplum og tómötum, borið fram með sítrus smjörsósu Humarvafinn lax 400 g humar 100 g eggjahvíta 200 g rjómi Sett í matvinnsluvél. Lime og chili humar 100 g humar 2 stk lime (safi og börkur) 50 g Jómfrúar ólífuolía 1 rif hvítlaukur sjávarsalt Skelflettur humarinn er látinn liggja í leginum í 1 klst. og settur inn í laxinn. Kryddjurtalax 1 laxaflak 2 bréf blandaðar ferskar kryddjurtir 2 stk. matarlímsblöð sjávarsalt Laxinn er hreinsaður og skorinn langs- um til að þynna flakið. Lagður á plast filmu með humarfarsi og kryddjurtum, fylltur með lime-chili humarnum. Plastfilman er rúlluð þétt upp og bundið fyrir báða enda. Sett í 80íC heitt vatn í 9 mínútur og snöggkæld. Þegar rúllan er köld er hún skorin í sneiðar og hituð rólega upp í 100´C heitum ofni. Borið fram með tómat- sultu, skelfisk smjörsósu og þurrkuðu laxaroði. Tómatsulta 1 fínt saxaður skarlottu laukur 1 rif hvítlaukur 10 plómutómatar (kjarna- og hýðis- hreinsaðir) 1 msk. tómatmauk 2 msk. ólífuolía sjávarsalt og smá flósykur Allt sett í pott og eldað í 2 mín og svo sigtað, því næst þurrkað í ofni við 100°C í 1 klst með smá flórsykri. Þurrkað laxaroð 1stk. laxaroð kryddblanda Laxaroðið er kryddað eftir smekk með salti, pipar og anís. Þurrkað í ofni við 150°C þar til það er stökkt. Sítrus smjörsósa 100 ml hvítvín 100 ml safi af blönduðum sítrus ávöxtum (appelsínum, lime ,sítrónum og rauðu greip) 100 ml rjómi 200 g kalt smjör 100 g ávaxtakjöt af blönduðum sítrus ávöxtum (appelsínum, lime, sítrónum og rauðu greip). Allur vökvinn er soðinn niður um helming og svo er köldu smjöri í ten- ingum hrært í. Þá má sósan ekki sjóða. Hún er krydduð með salti og pipar og gott er að bæta við skelfiski í lokin (svo sem kræklingi eða kúskel). [ LANDSLIÐIÐ ] Forréttur landsliðsins Rioja Vega Crianza er nýtt vín í kjarnasölu í Vínbúðum en það hefur fengið mjög góðar viðtökur hér á landi enda afbragðs vín á ferðinni. Rioja Vega Crianza kemur frá Bodegas Muerza í Rioja á Spáni. Það er gert úr þrúgunum tempranillo, mazuelo og garnacha og er geymt í 12 mánuði á eikartunnum áður en það fer á flöskur. Rioja Vega Crianza 2001 fékk gullverðlaun á Concours Mondial Bruxelles í Belgíu fyrr á þessu ári og þess má geta að Þorri Hringsson valdi vínið sem bestu kaup hjá sér í Gest- gjafanum, gaf því 3 bikara og sagði m.a. um vínið: „Einfalt, vel gert og gott vín sem hentar vel með saltfiski, lambakjöti og hörðum ostum. Mjög góð kaup.“ Verð í Vínbúðum 1.090 kr. Rioja Vega Crianza: Nýtt vel gert Rioja-vín Nýtt í Vínbúðum Enski læknirinn Henry Lindeman hóf víngerð í Hunter- dalnum í Nýja Suður Wales í Ástralíu snemma á 19.öld. Í dag er Lindemans eitt kunnasta vínhús álfunnar og hafa vín þess um langt skeið verið í hópi vinsælustu vína hér norður á Íslandi. Lindemans Cabernet Sauvignon Bin 45, fékk nýlega afbragðs einkunn í tímaritinu Wine Spectator, 85 stig og talin „bestu kaup“ í vínum. Vínið er nútímalegt, ávaxtaríkt og auðdrekkan- legt. Það ræður við flestan mat og er ákaflega ljúft eitt og sér. Verð í Vínbúðum 1.290 kr. Lindemans Bin 45: Bestu kaup í Wine Spectator Vín vikunnar Brúðkaupsmatur: Svínarif í veislunni Margir leggja mikið upp úr veitingum í brúðkaupsveislur og yfirleitt fer mestur peningur og tími í það að finna rétta kokkinn, rétta kjúklinginn og réttu sjáv- arréttina. Svo ekki sé minnst á borð- búnaðinn og servétturnar sem þurfa að fylgja. Þar sem þessi undirbúningur veldur mörgum ama þá ættu sumir ef til vill að fylgja fordæmi einnar heitustu poppstjörnu í dag, hennar Britney okkar Spears. Britney gifti sig í annað skiptið á þessu ári fyrir stuttu og ekki von að stúlkan nennti að standa í löng- um undirbúningi. Það sést best á því að skötuhjúin gæddu sér á kjúklinga- bitum og svínarifjum ásamt brúðkaups- gestum eftir athöfnina. Kannski er góður matur ávísun á lengra hjóna- band. Það kemur von bráðar í ljós.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.