Fréttablaðið - 03.09.2004, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 03.09.2004, Blaðsíða 48
3. september 2004 FÖSTUDAGUR Eftir Patrick McDonnell ■ PONDUS ■ ROCKY ■ KJÖLTURAKKAR ■ BARNALÁN ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Martin Kellerman Eftir Frode Överli Laugarvegi - Reykjavík Dalshrauni - Hafnarfirði Skólabraut - Akranesi Hólmgarði - Reykjanesbær INGIBJÖRG DAGMAR GUNNARSDÓTTIR hefur hafið störf hjá okkur S K I P H O LT I 5 0 D , S Í M I 5 5 3 5 0 4 4 • Slökunarnudd • Heilnudd • Partanudd • Heitsteinanudd • Gyðjunudd • Sælunudd • Nudd fyrir ófrískar konur Engjateigi 5, sími 581 2141 Opið virka daga frá kl. 10.00-18.00, laugardaga frá kl. 10.00-16.00. Glæsilegar ítalskar dragtir Síð pils og samkvæmisbuxur SIGRÍÐUR SIGURÐARDÓTTIR hefur hafið störf hjá okkur S K I P H O LT I 5 0 D , S Í M I 5 5 3 5 0 4 4 Tilboðsdagar hefjast 10-50% afsláttur Laufblöðin í g a r ð i n u m heima eru sum orðin fallega gul. Græni liturinn var ekki lengi að flýja land eftir að hitabylgj- unni lauk. Lauf- in eru ástfangin af grænum lit og verða bráðum svo örvæntingar- full af söknuði að þau farga lífi sínu og stökkva af trénu í átt til jarðar. Sumarið er búið. Samt fyllist ég ekki sorg. Tón- listarsumarið mikla hefur án efa verið eitt það merkilegasta sem tónlistarnerðir eins og ég höfum upplifað. Maður er nánast búinn að gleyma því að sumarið hófst á frábærum tónleikum Violent Femmes, á sumardaginn fyrsta. Þar með rættist gamall blautur draumur, að sjá þessa merku sveit á tónleikum. Damien Rice og Star- sailor voru svo á ljúfu nótunum. En svo leið á sumarið og fljót- lega áttaði maður sig á því að þetta voru ekki draumar, heldur voru þessar hetjur virkilega á leiðinni á Klakann. Kraftwerk klíndi sinni sérvisku á lýðinn með frábærum tónleikum og Pixies sýndu og sönnuðu að þau væru rokkgoð ennþá, þrátt fyrir að vera ekkert orðin þéttari en þau voru í gamla daga. Og hvað svo? Korn átti bestu tónleika sumarsins, að mínu mati, og gólfið gaf sig nánast í Höllinni eftir tveggja klukkustunda langt eróbikkrokkhopp og látalæti. Ekki var verra að Fantomas skyldi hafa hitað upp. Stuttu eftir hélt elektróclash-drottningin Peaches stórkostlega tónleika í KlinK og BanK. Eftir það komu hingað Deep Purple, Placebo, Pink, 50 Cent, Lou Reed, James Brown og ekki má gleyma því að um 8% þjóðar- innar fóru að sjá Metallica! Ég vil nota tækifærið til þess að þakka öllu þessu góða fólki sem stóð fyrir þessum innflutn- ingi á erlendu listamönnunum í sumar. Þetta er búið að vera stór- kostlegt! ■ STUÐ MILLI STRÍÐA BIRGIR ÖRN STEINARSSON GLEYMDI NÆSTUM ÞVÍ AÐ ÞAKKA FYRIR SIG. Tónlistarsumarið mikla er liðið! M YN D : H EL G I S IG U RÐ SS O N Rólegt vakt framundan! Jááá! Kók og snakk og Ally McBeal...og þetta fáum við borgað fyrir! Fríkað! Mismun- andi stærðir! Mér þykir það leitt, en þú verð- ur að hætta með Jóhönnu... Getum við ekki hætt að hittast í staðinn? Hvað meinarðu frábært? Fattarðu ekki hvað það þýð- ir? Ef ég hætti með Kötu, þá þarf ég samt að hitta hana þegar ég hitti þig! Og við getum gleymt því að slappa af heima!!! Jæja... En frábært... lítill heimur.... Ha! Þá getum við dobbeldeitað og ferðast saman! Þetta er frábært! Maggi, Jóhanna... þetta er nýja vinkonan mín, Kata! Kata, Maggi, Jóhanna, Kata! Ertu vinur kærastans hennar Jóhönnu?! Við erum bestu vinkonur! Athvarfs- sögur „Tommi“ Ég hef verið hérna svo lengi. Það hlýtur einhver að vilja mig. Ég segi það satt. Við að aðstoða í bekknum hennar Sollu met ég erfitt starf kennara meira. Nú? Þetta var ótrúlegt! Það var sögustund, föndur, teikning, leiktími, söngur.... Hver mínúta var þaul- skipulögð. Allt sem þau gerðu hafði tilgang. Þetta var meiriháttar reynsla. Vá! Hljómar vel. Ekkert. Jæja Solla, hvað gerð- ir þú í skólanum í dag? Þennan kettling vantar heimili! Þetta heimili vantar kettling! 48-49 (40-41) Skrípó 2.9.2004 20:28 Page 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.