Fréttablaðið - 03.09.2004, Blaðsíða 59

Fréttablaðið - 03.09.2004, Blaðsíða 59
51FÖSTUDAGUR 3. september 2004 FRÁBÆR SKEMMTUN SÍMI: 551 9000 www.regnboginn.is Yfir 40 þúsund gestir SÝND kl. 5.30, 8 og 10.30 B.I. 12 SÝND kl. 6 M/ÍSLENSKU TALI SÝND kl. 6 M/ENSKU TALI Uppáhaldsköttur allrar fjölskyldunnar 23000 GESTIR SÝND kl. 10 B.I. 12 Ein besta ástarsaga allra tíma SÝND kl. 8 og 10.30 Þetta var ekki hennar heimur.. en dansinn sameinaði þau! Sjóðheit og seiðandi skemmtun! SÝND kl. 8 FRUMSÝND kl. 6, 8 og 10 FRUMSÝND kl. 4, 6, 8 og 10 SÝND kl. 4, 6 og 8SÝND kl. 4, 6, 8 og 10 B.I. 12 SÝND kl. 8 og 10.20SÝND kl. 5.50 SÝND kl. 10 B.I. 14SÝND kl. 4 M/ÍSL. TALI ÞEIR HEFÐU ÁTT AÐ LÁTA HANN Í FRIÐI SÝND kl. 8 og 10.15 „Myndir á borð við þessar segja meira en þúsund orð.“ HHHH - H.J. Mbl. HHH - S.K. Skonrokk HHH - Ó.H.T. Rás 2 SÝND kl. 5.40 og 8 MADDIT 2 KL. 4 ÍSL. TAL ATH! MIÐAVERÐ KR. 500 SÝND kl. 10.15 The Stepford Wives Nicole Kidman „Drepfyndin.“ HHHH ÓÖH, DV 23000 GESTIR SÝND kl. 4 og 6 M/ÍSLENSKU TALI Frá leikstjóra Dude Where Is My Dude kemur steiktasta grínmynd ársins. HHHH S.V. Mbl. HHH DV HHH Kvikmyndir.com ■ SKEMMTANIR ■ FRUMSÝND Í DAG ■ FÓLK Skemmtilegu jazzballett og freestyle nám- skeiðin okkar hafa aldrei verið vinsælli. Nú skráum við í: JazzballettFreestyle Innritun í síma 553-0786 eftir kl. 14.00 Dugguvogi 12 *Leið 4 stoppar stutt frá • 5-7 ára • 8-10 ára • 11-13 ára • 14-16 ára • 17 ára og eldri - dansandi í 10 ár Gríndávaldurinn Sailesh er greinilega heitari á Íslandi en margan hefði grunað. Hann verður með sýningu á Broad- way þann 24. september en þrátt fyrir það er að verða uppselt á viðburðinn. „Ég verð nú að viður- kenna að þetta kemur mér nokkuð á óvart,“ segir Ísleif- ur Þórhallsson sem flytur dávald- inn til landsins. Eins og staðan er núna eru innan við 200 miðar eftir í Skífunni á Laugavegi og Ísleifur á ekki von á öðru en að þeir klárist fljótlega. „Það voru um 1000 miðar í boði og við bjuggumst við því að það yrðu alltaf laus- ir miðar fram að sýning- unni en nú er allt að klár- ast. Það er greinilegt að fólk hefur beðið lengi eftir að fá almennileg- an dávald til lands- ins, enda eru góðar slíkar sýningar það allra fyndnasta sem hægt er að upplifa, og Íslend- ingar kunna greini- lega vel við hvernig Sailesh er að taka á þessu; að færa þessar sýningar inn í nútímann og setja smá brodd í þetta. Það eina sem ég vil ráð- leggja þeim sem virkilega langar til að sjá hann er að drífa sig nú og tryggja sér miða.“ ■ Leikarinn Paul Newman brá sér í trúðshlutverk á dögunum er hann kom fram sem gestur í Zippos- sirkusnum. Þrjú hundruð veik börn sem Newman hefur stutt með sölu á Newman’s Own vörum sínum, fylgdust með tilburðum hans. Newman, sem lék á sínum tíma annað aðalhlutverkið í Butch Cassidy and the Sundance Kid, kall- aði sig Butch Bolognese í atriði sínu og lét hella yfir sig spaghettíi. At- riðið vakti mikla kátínu barnanna. ■ SAILESH Þessi spaugsami dávaldur virðist ætla að fara létt með að fylla Broadway en mið- arnir á sýningu hans eru að klárast þó enn séu þrjár vikur í að hann mæti til landsins. Dávaldurinn drottnar í miðasölunni NEWMAN Paul Newman, til vinstri, í hlutverki trúðsins. Newman í trúðshlutverki AP /M YN D Leikarinn John Cho kom nokkuð við sögu í unglingagrínmyndun- um sem kenndar eru við Americ- an Pie. Hann er nú mættur til leiks í sinni eigin flippmynd þar sem hann hefur Kal Penn sér til halds og trausts. Þeir félagar leika vinina Harold og Kumar, tvo rugludalla á milli tvítugs og þrítugs sem lenda í manndómsraunum og taka út mikinn þroska þegar þeir þvælast næturlangt um New Jersey í leit að White Castle-hamborgurum. Leitin að hamborgaranum minnir um margt á leit riddara Hringborðsins að kaleik Krists en hamborgarinn er einhvers konar merkingarmiðja innantómrar til- veru vinanna. Þeir lenda vitaskuld í geggjuð- um ævintýrum og hitta slatta af klikkuðu fólki enda ekki við öðru að búast í mynd sem leikstýrt er af Danny Leiner, sem á meðal annars að baki hina sýrðu en drep- fyndnu Dude, Where's My Car? Það er því út í hött að búast við mikilli dýpt í þessari mynd en það má örugglega hlæja að vitleys- unni. ■ Leitin að heilaga hamborgaranum 58-59 (50-51) Bíó auglýsingar 2.9.2004 20:51 Page 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.