Fréttablaðið - 03.09.2004, Side 59

Fréttablaðið - 03.09.2004, Side 59
51FÖSTUDAGUR 3. september 2004 FRÁBÆR SKEMMTUN SÍMI: 551 9000 www.regnboginn.is Yfir 40 þúsund gestir SÝND kl. 5.30, 8 og 10.30 B.I. 12 SÝND kl. 6 M/ÍSLENSKU TALI SÝND kl. 6 M/ENSKU TALI Uppáhaldsköttur allrar fjölskyldunnar 23000 GESTIR SÝND kl. 10 B.I. 12 Ein besta ástarsaga allra tíma SÝND kl. 8 og 10.30 Þetta var ekki hennar heimur.. en dansinn sameinaði þau! Sjóðheit og seiðandi skemmtun! SÝND kl. 8 FRUMSÝND kl. 6, 8 og 10 FRUMSÝND kl. 4, 6, 8 og 10 SÝND kl. 4, 6 og 8SÝND kl. 4, 6, 8 og 10 B.I. 12 SÝND kl. 8 og 10.20SÝND kl. 5.50 SÝND kl. 10 B.I. 14SÝND kl. 4 M/ÍSL. TALI ÞEIR HEFÐU ÁTT AÐ LÁTA HANN Í FRIÐI SÝND kl. 8 og 10.15 „Myndir á borð við þessar segja meira en þúsund orð.“ HHHH - H.J. Mbl. HHH - S.K. Skonrokk HHH - Ó.H.T. Rás 2 SÝND kl. 5.40 og 8 MADDIT 2 KL. 4 ÍSL. TAL ATH! MIÐAVERÐ KR. 500 SÝND kl. 10.15 The Stepford Wives Nicole Kidman „Drepfyndin.“ HHHH ÓÖH, DV 23000 GESTIR SÝND kl. 4 og 6 M/ÍSLENSKU TALI Frá leikstjóra Dude Where Is My Dude kemur steiktasta grínmynd ársins. HHHH S.V. Mbl. HHH DV HHH Kvikmyndir.com ■ SKEMMTANIR ■ FRUMSÝND Í DAG ■ FÓLK Skemmtilegu jazzballett og freestyle nám- skeiðin okkar hafa aldrei verið vinsælli. Nú skráum við í: JazzballettFreestyle Innritun í síma 553-0786 eftir kl. 14.00 Dugguvogi 12 *Leið 4 stoppar stutt frá • 5-7 ára • 8-10 ára • 11-13 ára • 14-16 ára • 17 ára og eldri - dansandi í 10 ár Gríndávaldurinn Sailesh er greinilega heitari á Íslandi en margan hefði grunað. Hann verður með sýningu á Broad- way þann 24. september en þrátt fyrir það er að verða uppselt á viðburðinn. „Ég verð nú að viður- kenna að þetta kemur mér nokkuð á óvart,“ segir Ísleif- ur Þórhallsson sem flytur dávald- inn til landsins. Eins og staðan er núna eru innan við 200 miðar eftir í Skífunni á Laugavegi og Ísleifur á ekki von á öðru en að þeir klárist fljótlega. „Það voru um 1000 miðar í boði og við bjuggumst við því að það yrðu alltaf laus- ir miðar fram að sýning- unni en nú er allt að klár- ast. Það er greinilegt að fólk hefur beðið lengi eftir að fá almennileg- an dávald til lands- ins, enda eru góðar slíkar sýningar það allra fyndnasta sem hægt er að upplifa, og Íslend- ingar kunna greini- lega vel við hvernig Sailesh er að taka á þessu; að færa þessar sýningar inn í nútímann og setja smá brodd í þetta. Það eina sem ég vil ráð- leggja þeim sem virkilega langar til að sjá hann er að drífa sig nú og tryggja sér miða.“ ■ Leikarinn Paul Newman brá sér í trúðshlutverk á dögunum er hann kom fram sem gestur í Zippos- sirkusnum. Þrjú hundruð veik börn sem Newman hefur stutt með sölu á Newman’s Own vörum sínum, fylgdust með tilburðum hans. Newman, sem lék á sínum tíma annað aðalhlutverkið í Butch Cassidy and the Sundance Kid, kall- aði sig Butch Bolognese í atriði sínu og lét hella yfir sig spaghettíi. At- riðið vakti mikla kátínu barnanna. ■ SAILESH Þessi spaugsami dávaldur virðist ætla að fara létt með að fylla Broadway en mið- arnir á sýningu hans eru að klárast þó enn séu þrjár vikur í að hann mæti til landsins. Dávaldurinn drottnar í miðasölunni NEWMAN Paul Newman, til vinstri, í hlutverki trúðsins. Newman í trúðshlutverki AP /M YN D Leikarinn John Cho kom nokkuð við sögu í unglingagrínmyndun- um sem kenndar eru við Americ- an Pie. Hann er nú mættur til leiks í sinni eigin flippmynd þar sem hann hefur Kal Penn sér til halds og trausts. Þeir félagar leika vinina Harold og Kumar, tvo rugludalla á milli tvítugs og þrítugs sem lenda í manndómsraunum og taka út mikinn þroska þegar þeir þvælast næturlangt um New Jersey í leit að White Castle-hamborgurum. Leitin að hamborgaranum minnir um margt á leit riddara Hringborðsins að kaleik Krists en hamborgarinn er einhvers konar merkingarmiðja innantómrar til- veru vinanna. Þeir lenda vitaskuld í geggjuð- um ævintýrum og hitta slatta af klikkuðu fólki enda ekki við öðru að búast í mynd sem leikstýrt er af Danny Leiner, sem á meðal annars að baki hina sýrðu en drep- fyndnu Dude, Where's My Car? Það er því út í hött að búast við mikilli dýpt í þessari mynd en það má örugglega hlæja að vitleys- unni. ■ Leitin að heilaga hamborgaranum 58-59 (50-51) Bíó auglýsingar 2.9.2004 20:51 Page 3

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.