Fréttablaðið - 09.12.2004, Síða 80

Fréttablaðið - 09.12.2004, Síða 80
36 9. desember 2004 FIMMTUDAGUR Eftir Patrick McDonnell ■ PONDUS ■ GELGJAN ■ KJÖLTURAKKAR ■ BARNALÁN ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Jerry Scott & Jim Borgman Eftir Frode Överli Fréttablaðið mun bjóða öllum lesendum sínum frítt inn í garðinn til jóla og verður margt við að vera. ÞÉR ER BOÐIÐ Í FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐINN! Fréttablaðið er komið í hátíðarskap! Mest notaði fjölmiðill á Íslandi - daglega Dagskráin fimmtudaginn 9. desember: Aðrir velunnarar Fjölskyldu- og húsdýragarðsins eru: 10:30 Hreindýrum gefið 10:45 Jólasaga lesin í Jólaveröldinni 11:00 Selum gefið 11:30 Refum og minkum gefið 13:30 til 17:00 Handverksmarkaður 14:00 Svínum hleypt út ef veður leyfir 14:00 Jólasaga lesin í Jólaveröldinni 15:00 Fálkunum gefið 15:30 Hreindýrum gefið 15:45 Dýrum í smádýrahúsi gefið 16:00 Selum gefið 16:15 Hestum, geitum og kindum gefið 16:30 Svínum gefið og mjaltir í fjósi. Handverksmarkaður alla daga fram að jólum frá 13:30 til 17:00. Einkennilegir hlutir henda í d e s e m b e r . Innréttingar tala við fólk og segja: Viltu henda mér á haugana og kaupa nýja í s t a ð i n n . Fataskáp- urinn fer líka að tala – hann biður um að hann fái ný föt í skápinn. Her- bergi biðja um að vera máluð og skápar vilja sumir hverjir láta taka vandlega til í sér. Síðan eru alls konar hlutir í búðum sem beinlínis æpa á að þeir séu keyptir. Ég veit að ég er ekki að bilast vegna þess að und- anfarið þegar ég hef kíkt í búðir hef ég þurft að ryðja mér leið, slík hefur örtröðin verið. Ég er sem- sagt ekki ein um að heyra raddirn- ar. Ég veit líka að þær eiga eftir að hækka. Og að grípa þarf til vilja- styrksins til að láta ekki undan. Ég, eins og eflaust fleiri, ætla mér ekki að hlusta á þær í ár. Reynsla undanfarinna ára hefur hins veg- ar sýnt mér fram á að slíkar fyrir- ætlanir eiga það til að renna út í sandinn. Það hefur lævíslega gerst, allt í einu í einhverri búð- inni, að mér finnst ég ekki geta annað en keypt mér ný föt, mér þykir ég verða að endurnýja eitt- hvað á heimilinu. Ekki síst finnst mér ég þurfa að kaupa almenni- legar „alvörugjafir“. Mér finnst föndrið mitt ótta- lega púkó – auk þess sem það hefur runnið upp fyrir mér það ljós að ég er ekki búin með nema eina og hálfa gjöf en jólin nálgast óðfluga. Og ég fell í pyttinn, get ekki hamið mig. Og enn eitt árið fæ ég alltof háan vísareikning og ríf í hár mitt í febrúarbyrjun, vegna þess að ég skil ekki í þess- ari eyðslu. Hljómar þetta kunnug- lega? Enn sem komið hef ég haldið mig á mottunni í ár og hyggst halda mig í hópi þeirra staðföstu, verst er að það er bara 9. desem- ber og heilir 15 dagar til jóla, það getur semsagt allt gerst enn. ■ STUÐ MILLI STRÍÐA SIGRÍÐUR B. TÓMASDÓTTIR ÆTLAR AÐ VERA STAÐFÖST Í DESEMBER Ég heyri raddir M YN D : H EL G I S IG U RÐ SS O N Frúin verður að fá kúluskít með sinnepi! Allan daginn! Kúluskít- ur með sinnepi! Það er enn betra! Kúluskítur með sinnepi! Það er eitthvað nýtt! Minnir mig um margt á konu sem að öskraði á jarðarber og rótar- bjór klukkan þrjú á nóttunni. Hóst. Ólétt? Heyrðu mig nú Palli, ég verð að segja þér svolítið... Frú Elsa bað mig um að hjálpa sér við að stýra könnunar- ferðinni ykkar. Ekki segja mér að þú hafir sagt já? Það verður svo gaman! Af hverju ég! Ég hlakka til að hitta alla skóla- félagana þína. Þú kynnir mig fyrir þeim ekki satt? Ooooooo ohhhh Sagði ég eitthvað vitlaust? Já, þegar þú sagðir „Heyrðu mig nú“. • Kvenjakki, loðfóðraður: 3.900 • Flíspeysa 990 • Flísgalli 1.490 Vönduð föt á frábæru verði FATALÍNAN Laugarvegi 103 • S. 5511610 „Innrásin í Írak - ekki í okkar nafni“ Söfnunarsími 90 20000 Söfnunarreikningur 1150-26-833 (kennitala: 640604-2390) Þjóðarhreyfingin - með lýðræði www.thjodarhreyfingin.is Getum bætt við okkur nokkrum verkefnum. Þið getið bókað í síma 895-6616 og á netfanginu einnogatta@hotmail.com. Kv, Kertasníkir og Stúfur Skemmtum á jólaböllum og í heimahúsum Hey! Mamma, megum við fá smá- kökur? Smá- kökur! Nei, og aftur nei. Hvað þarf ég að segja mörg- um sinnum í viðbót „EKKI FLEIRI SMÁKÖKUR??“ Ef við getum svarað rétt megum við þá fá smá- kökur? Hver er þarna? Ég sökk á botn sjávarins einungis til að krabba EINN! Kallarðu þetta að krabba!?? Ég skal sýna þér hvernig á að krabba!
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.