Fréttablaðið - 09.12.2004, Side 80

Fréttablaðið - 09.12.2004, Side 80
36 9. desember 2004 FIMMTUDAGUR Eftir Patrick McDonnell ■ PONDUS ■ GELGJAN ■ KJÖLTURAKKAR ■ BARNALÁN ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Jerry Scott & Jim Borgman Eftir Frode Överli Fréttablaðið mun bjóða öllum lesendum sínum frítt inn í garðinn til jóla og verður margt við að vera. ÞÉR ER BOÐIÐ Í FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐINN! Fréttablaðið er komið í hátíðarskap! Mest notaði fjölmiðill á Íslandi - daglega Dagskráin fimmtudaginn 9. desember: Aðrir velunnarar Fjölskyldu- og húsdýragarðsins eru: 10:30 Hreindýrum gefið 10:45 Jólasaga lesin í Jólaveröldinni 11:00 Selum gefið 11:30 Refum og minkum gefið 13:30 til 17:00 Handverksmarkaður 14:00 Svínum hleypt út ef veður leyfir 14:00 Jólasaga lesin í Jólaveröldinni 15:00 Fálkunum gefið 15:30 Hreindýrum gefið 15:45 Dýrum í smádýrahúsi gefið 16:00 Selum gefið 16:15 Hestum, geitum og kindum gefið 16:30 Svínum gefið og mjaltir í fjósi. Handverksmarkaður alla daga fram að jólum frá 13:30 til 17:00. Einkennilegir hlutir henda í d e s e m b e r . Innréttingar tala við fólk og segja: Viltu henda mér á haugana og kaupa nýja í s t a ð i n n . Fataskáp- urinn fer líka að tala – hann biður um að hann fái ný föt í skápinn. Her- bergi biðja um að vera máluð og skápar vilja sumir hverjir láta taka vandlega til í sér. Síðan eru alls konar hlutir í búðum sem beinlínis æpa á að þeir séu keyptir. Ég veit að ég er ekki að bilast vegna þess að und- anfarið þegar ég hef kíkt í búðir hef ég þurft að ryðja mér leið, slík hefur örtröðin verið. Ég er sem- sagt ekki ein um að heyra raddirn- ar. Ég veit líka að þær eiga eftir að hækka. Og að grípa þarf til vilja- styrksins til að láta ekki undan. Ég, eins og eflaust fleiri, ætla mér ekki að hlusta á þær í ár. Reynsla undanfarinna ára hefur hins veg- ar sýnt mér fram á að slíkar fyrir- ætlanir eiga það til að renna út í sandinn. Það hefur lævíslega gerst, allt í einu í einhverri búð- inni, að mér finnst ég ekki geta annað en keypt mér ný föt, mér þykir ég verða að endurnýja eitt- hvað á heimilinu. Ekki síst finnst mér ég þurfa að kaupa almenni- legar „alvörugjafir“. Mér finnst föndrið mitt ótta- lega púkó – auk þess sem það hefur runnið upp fyrir mér það ljós að ég er ekki búin með nema eina og hálfa gjöf en jólin nálgast óðfluga. Og ég fell í pyttinn, get ekki hamið mig. Og enn eitt árið fæ ég alltof háan vísareikning og ríf í hár mitt í febrúarbyrjun, vegna þess að ég skil ekki í þess- ari eyðslu. Hljómar þetta kunnug- lega? Enn sem komið hef ég haldið mig á mottunni í ár og hyggst halda mig í hópi þeirra staðföstu, verst er að það er bara 9. desem- ber og heilir 15 dagar til jóla, það getur semsagt allt gerst enn. ■ STUÐ MILLI STRÍÐA SIGRÍÐUR B. TÓMASDÓTTIR ÆTLAR AÐ VERA STAÐFÖST Í DESEMBER Ég heyri raddir M YN D : H EL G I S IG U RÐ SS O N Frúin verður að fá kúluskít með sinnepi! Allan daginn! Kúluskít- ur með sinnepi! Það er enn betra! Kúluskítur með sinnepi! Það er eitthvað nýtt! Minnir mig um margt á konu sem að öskraði á jarðarber og rótar- bjór klukkan þrjú á nóttunni. Hóst. Ólétt? Heyrðu mig nú Palli, ég verð að segja þér svolítið... Frú Elsa bað mig um að hjálpa sér við að stýra könnunar- ferðinni ykkar. Ekki segja mér að þú hafir sagt já? Það verður svo gaman! Af hverju ég! Ég hlakka til að hitta alla skóla- félagana þína. Þú kynnir mig fyrir þeim ekki satt? Ooooooo ohhhh Sagði ég eitthvað vitlaust? Já, þegar þú sagðir „Heyrðu mig nú“. • Kvenjakki, loðfóðraður: 3.900 • Flíspeysa 990 • Flísgalli 1.490 Vönduð föt á frábæru verði FATALÍNAN Laugarvegi 103 • S. 5511610 „Innrásin í Írak - ekki í okkar nafni“ Söfnunarsími 90 20000 Söfnunarreikningur 1150-26-833 (kennitala: 640604-2390) Þjóðarhreyfingin - með lýðræði www.thjodarhreyfingin.is Getum bætt við okkur nokkrum verkefnum. Þið getið bókað í síma 895-6616 og á netfanginu einnogatta@hotmail.com. Kv, Kertasníkir og Stúfur Skemmtum á jólaböllum og í heimahúsum Hey! Mamma, megum við fá smá- kökur? Smá- kökur! Nei, og aftur nei. Hvað þarf ég að segja mörg- um sinnum í viðbót „EKKI FLEIRI SMÁKÖKUR??“ Ef við getum svarað rétt megum við þá fá smá- kökur? Hver er þarna? Ég sökk á botn sjávarins einungis til að krabba EINN! Kallarðu þetta að krabba!?? Ég skal sýna þér hvernig á að krabba!

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.