Fréttablaðið - 10.12.2004, Blaðsíða 68
48 10. desember 2004 FÖSTUDAGUR
Eftir Patrick McDonnell
■ PONDUS
■ GELGJAN
■ KJÖLTURAKKAR
■ BARNALÁN
■ PÚ OG PA Eftir SÖB
Eftir Kirkman/Scott
Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
Eftir Frode Överli
Fréttablaðið mun bjóða öllum lesendum sínum frítt inn
í garðinn til jóla og verður margt við að vera.
ÞÉR ER BOÐIÐ
Í FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐINN!
Fréttablaðið er komið í hátíðarskap!
Mest notaði fjölmiðill á Íslandi - daglega
Dagskráin fimmtudaginn 9. desember:
Aðrir velunnarar Fjölskyldu- og húsdýragarðsins eru:
10:30 Hreindýrum gefið
10:45 Jólasaga lesin í Jólaveröldinni
11:00 Selum gefið
11:30 Refum og minkum gefið
13:30 til 17:00 Handverksmarkaður
14:00 Svínum hleypt út ef veður leyfir
14:00 Jólasaga lesin í Jólaveröldinni
15:00 Fálkunum gefið
15:30 Hreindýrum gefið
15:45 Dýrum í smádýrahúsi gefið
16:00 Selum gefið
16:15 Hestum, geitum og kindum gefið
16:30 Svínum gefið og mjaltir í fjósi.
H u g m y n d
fyrir and-
s t æ ð i n g a
Kárahnjúka-
virkjunar.
Þið vitið
h v e r n i g
s t j ó r n m á l
virka hér á
landi. Það er
bara hoppað á
stærstu pyngjuna þegar kemur að
því að taka stórar ákvarðanir.
Þannig er það í tilfelli Kárahnjúka-
virkjunar. Skítt með náttúruna ef
við fáum aur í kassann.
Þannig verða andstæðingar
Kárahnjúkavirkjunar að vera snið-
ugir, ef þeim á að takast ætlunar-
verk sitt. Þess vegna er mikilvægt
að þeir finni peningaleið sem mót-
vægi við Kárahnjúka. Leggi sitt af
mörkum þannig ríkisstjórnin sjái
hag í því að sleppa þessari vit-
leysu.
Ég legg því til að andstæðingar
Kárahnjúka stofni heilsuræktar-
stöð. Þar gætu náttúrusinnar
svitnað til að vernda náttúruna
með því að hamast á hjólunum.
Helsti munurinn á þessari heilsu-
ræktarstöð og öðrum væri að
hjólin væru lífrænir rafgjafar.
Með því að hjóla á fullu myndu
gestir búa til raforku sem svo
myndi safnast saman i rafgeyma.
Þannig væri hægt að virkja nátt-
úrusinna, í stað þess að eyði-
leggja náttúruna.
Getið þið ímyndað ykkur
fallegri sjón? Hundruð manna á
þrekhjólum sem elska Ísland
nægilega mikið til þess að púla og
svitna til þess að skaffa orku fyrir
útlendinga? Þetta gæti verið megr-
unin sem þú hefur verið að leita að.
Síðan hvenær hefur það verið
svona göfugt að missa nokkur
kíló? Og við hin, sem erum á kjör-
þyngd... hey, við þurfum öll að
fórna einhverju. No pain, no gain.
En ef þetta á að verða að raun-
veruleika, þýðir ekkert hálfkák.
Nú þurfa menn að svitna... en
kannski bara eftir áramót. Þegar
við erum búin að hlaða í okkur
steikunum og góðgætinu um jólin.
Við getum hugsað um það þannig
að við séum bara að „safna orku“.
Sjáumst á pedulunum.
STUÐ MILLI STRÍÐA
BIRGIR ÖRN STEINARSSON ER BÚINN AÐ LEYSA DEILUNA UM KÁRAHNJÚKA
Brennið aukakílóin fyrir náttúruna!
M
YN
D
: H
EL
G
I S
IG
U
RÐ
SS
O
N
Máttu
fara?
Ef einhver
má fara já!
Nei, ekki
misskilja
mig! Það
vantar
eitthvað!
Það er
alveg
rétt!
Þarna
fékkstu
það!
Heyrðu Palli!
Hvað er mamma
þín að gera
hér?
Frú Elsa bað hana að
koma með til að passa
okkur. Ótrúlegt!
Það er of mikið af því
góða! Ekki nóg með að við
þurfum að keyra í hálfan
dag til að sjá eitthvað
bölvað safn heldur
kemur mamma með!
Bara að hún láti fara lítið
fyrir sér. Þú tókst
frá sæti.
Fínt!
Hver
ert
þú?!!
Ég er
Krabba-
kóngurinn. Ég vil
vera
kóngur!
Komdu hingað
ég skal sko
krýna þig!!!
Hvað eru
stjörn-
urnar
margar
pabbi?
Hvað held-
urðu að þær
séu margar?
Tuttugu
og sex.
Tuttugu og
sex? Ég held
að þær séu
dálítið fleiri.
Ég veit,
en ég get
ekki talið
hærra.
Nú,
jæja.
Handverksmarkaður
Garðatorgi í Garðabæ
Alla laugardaga til jóla
„Innrásin í Írak - ekki í okkar nafni“
Söfnunarsími 90 20000 Söfnunarreikningur
1150-26-833 (kennitala: 640604-2390)
Þjóðarhreyfingin - með lýðræði
www.thjodarhreyfingin.is
68-69 (48-49) skrípó 9.12.2004 19:10 Page 2