Fréttablaðið - 10.12.2004, Blaðsíða 84

Fréttablaðið - 10.12.2004, Blaðsíða 84
Jæja, þá er gamanið búið. Einn raun- veruleikaþáttur hefur komið í stað annars á Skjá einum. America´s Next Top Model er skipt út fyrir The Bachelorette sem eru vægast sagt ójöfn skipti að mínu mati. Meredith Phillips, förðunarfræðingur og mód- el, er mætt á svæðið. Það er eins og verið sé að plata mann. Út af því að Meredith er módel þá er nýja serían af The Bachelorette eiginlega eins og Top Model. Nei, nei, nei, nei. Meredith er ósköp viðkunnaleg stúlka sem fékk á miðvikudagskvöld- ið að kynnast 25 örvæntingarfullum folum. Best fannst mér þó þegar smeðjulegi, wannabe-Tom Cruise kynnirinn tók viðtal við piparjónkuna áður en hún fékk að vinsa út úr strákahópnum. Þar sagði hún ástæðu veru hennar í þessum sjónvarpsþætti vera sú að hún hafði alltaf valið rangt mannsefni um ævina. Og af hverju í ósköpunum heldur þetta grey að hún eigi ekki eftir að velja rangan mann í þessum asnalega þætti? Hefur greinilega ekki alveg hugsað málið til enda. Þráði fimmtán mínútna frægð- ina aðeins of mikið í gömlu góðu Hollywood. Svo ekki sé talað um folana, en halda mætti að helmingurinn af þeim borði örlítið of mikið af sterabættu kjöti. Svo marga breiða hálsa hef ég sjaldan séð samankomna. Svo var meira að segja einn með tagl. Hvað er það eiginlega? Við lifum á 21. öldinni og því ættu tögl á strákum að vera gjörsamlega útdauð. Útdauð segi ég! En það undursamlega við raun- veruleikaþætti er að þótt þeir séu drepleiðinlegir, tilgerðarlegir og al- gjör tímasóun þá soga þeir mig að sjónvarpinu. Ég pirraði mig óstjórn- lega á Meredith og folunum en það hvarflaði samt ekki að mér að slökk- va á sjónvarpinu og lesa góða bók. Ég er greinilega jafn sjúk og Meredith. 10. desember 2004 FÖSTUDAGUR VIÐ TÆKIÐ LILJA KATRÍN GUNNARSDÓTTIR SAKNAR UPPÁHALDSÞÁTTARINS SÍNS. Piparjónkan og folarnir SKJÁREINN 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi 12.40 Jag (e) 13.25 Eldsnöggt með Jóa Fel (e) 13.50 60 Minutes II (e) 14.40 Curb Your Ent- husiasm (e) (Bönnuð börnum) 15.10 I Saw You (e) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.30 Simpsons 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag SJÓNVARPIÐ 21.45 Í svörtum fötum. Upptaka frá útgáfutónleikum Í svörtum fötum í Austurbæ í lok nóvember. ▼ Tónlist 20.30 & 21.55 Idol – Stjörnuleit. Sex keppendur eru komnir í úrslit Stjörnuleitarinnar og þjóðin ræður hverjir bætist við í kvöld. ▼ Söngur 21:45 Moonstruck. Loretta er ekkja sem telur að tími sé kominn til að fara að festa ráð sitt á nýjan leik og tekur bónorði manns. ▼ Bíó 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 Jesús og Jósefína (10:24) Nýr mynda- flokkur um 12 ára stúlku í Danmörku og efasemdir hennar um jólahaldið. 20.00 The Simpsons 15 (13:22) (Simpsons fjölskyldan) 20.30 Idol Stjörnuleit (11. þáttur. Fjórði 8 manna hópur) 21.25 George Lopez 3 (28:28) (Now George Noah’s Ex-Zack-Ly What Happened) 21.55 Idol Stjörnuleit (Atkvæðagreiðsla um fjórða 8 manna hóp) 22.25 Bernie Mac 2 (20:22) (Meet The Grand- parents) 22.50 The Shrink Is In (Sáli er mættur) Róm- antísk gamanmynd. Samantha skrifar greinar í ferðablöð en berst þess á milli við innilokunarkennd og víðáttu- fælni. Aðalhlutverk: Courtney Cox, David Arquette. Leikstjóri: Richard Benjamin. 2000. Bönnuð börnum. 0.20 American Outlaws (Stranglega bönnuð börnum) 1.55 One Night at McCool’s (Bönn- uð börnum) 3.25 Fréttir og Ísland í dag 4.45 Ísland í bítið (e) 6.20 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 16.15 Óp 16.45 Leiðarljós 17.30 Táknmáls- fréttir 17.40 Arthur 18.10 Skrifstofan (4:6) 18.45 Jóladagatal Sjónvarpsins – Á baðkari til Betlehem (10:24) Það eru ekki allir jafnhamingjusamir um jólin. Í dimmu öngstræti stórborgarinnar situr lítil stúlka og grætur. Á undan þættinum spjallar Ragnar, 8 ára strákur sem Gunnar Hansson leikur, við áhorfend- ur. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Disneymyndin – Fjölskyldan fer í fríið (The Stevens Get Even) Bandarísk fjöl- skyldumynd frá 2003. 21.45 Í svörtum fötum Upptaka frá tónleik- um sem Jónsi og félagar í hljómsveit- inni Í svörtum fötum héldu í lok nóv- ember. 22.45 Palookaville Bandarísk bíómynd frá 1995 um þrjá vini í smábæ sem leggja út á glæpabrautina til að ná sér í farareyri út í hinn stóra heim en á sama tíma er allt í voða hjá fjölskyld- um þeirra. 0.15 Svefnleysi (Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en tólf ára. e) 2.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 17.30 The Jamie Kennedy Experiment (e) 18.00 Upphitun 18.30 48 Hours (e) 19.30 The King of Queens (e) 20.00 Guinness World Records Heimsmeta- þáttur Guinness er eins og nafnið bendir til byggður á heimsmetabók Guinness og kennir þar margra grasa. 21.00 Law & Order Gamli refurinn Lennie Briscoe mætir til leiks á ný og eltist við þrjóta í New York. Saksóknarinn Jack MacCoy tekur við málunum og reynir að koma glæpamönnunum bak við lás og slá. 21.45 Moonstruck Dramatísk gamanmynd sem tilnefnd var til óskarsverðlaun- anna árið 1988. Loretta er ekkja sem telur að tími sé kominn til að fara að festa ráð sitt á nýjan leik. Hún ákveð- ur að taka bónorði Johnnys ráðsetts manns á miðjum aldri en uppgötvar sér til skelfingar að hún er ástfangin af bróður hans. Með aðalhlutverk fara Nicholas Cage, Cher og Olympia Dukakis. 23.25 CSI: Miami (e) 0.15 Law & Order: SVU (e) 1.00 Jay Leno (e) 1.45 Double Jeopardy 3.25 Óstöðvandi tónlist Meredith var sparkað af Bob í síðustu seríu af The Bachelor og er því mætt tvíefld og örvæntingarfullari til leiks í The Bachelor- ette. 64 ▼ ▼ ▼ ▼ SKY NEWS 6.00 Sunrise 10.00 SKY News Today 13.00 News on the Hour 17.00 Live at Five 19.00 News on the Hour 19.30 SKY News 20.00 News on the Hour 21.00 Nine O’clock News 21.30 SKY News 22.00 SKY News at Ten 22.30 SKY News 23.00 News on the Hour 0.30 CBS 1.00 News on the Hour 5.30 CBS CNN INTERNATIONAL 5.00 CNN Today 8.00 Business International 9.00 Larry King 10.00 World News 10.30 World Sport 11.00 Business International 12.00 World News Asia 13.00 World News 13.30 World Report 14.00 World News Asia 15.00 World News 15.30World Sport 16.00Nobel Peace Prize 17.00Your World Today 19.30 World Business Today 20.00 World News Europe 20.30 World Business Today 21.00 World News Europe 21.30 World Sport 22.00 Nobel Peace Prize 23.00 Inside the Middle East 23.30 World Sport 0.00 World News 0.30 The Daily Show With Jon Stewart: Global Edition 1.00 World News 1.30 International Correspondents 2.00 Larry King Live 3.00 Newsnight with Aaron Brown 4.00 Nobel Peace Prize EUROSPORT 7.30 All sports: WATTS 8.00 Football: UEFA Champions League Total 9.00 Football: UEFA Champions League Total 10.00 Field Hockey: Champions Trophy Pakistan 11.30 Cur- ling: European Championship Bulgaria 12.15 Biathlon: World Cup Holmenkollen Norway 13.45 Football: UEFA Champ- ions League Total 14.45 Football: UEFA Champions League Total 15.45 Swimming: European Championship Vienna Austria 17.30 Bobsleigh: World Cup Igls 18.30 Football: Top 24 Clubs 19.00 Curling: European Championship Bulgaria 21.00 Football: UEFA Champions League Weekend 22.00 Xtreme Sports: Yoz Xtreme 22.30 Xtreme Sports: Lg Action Sports 23.30 News: Eurosportnews Report 23.45 Football: Top 24 Clubs 0.15 News: Eurosportnews Report BBC PRIME 5.00 Barnaby Bear 5.20 Come Outside 5.40 Watch: Art Start 6.00 Teletubbies 6.25 Tweenies 6.45 Captain Abercromby 7.00 Yoho Ahoy 7.05 Tikkabilla 7.35 Rule the School 8.00 Small Town Gardens 8.30 Ready Steady Cook 9.15 Big Strong Boys 9.45 Trading Up 10.15 Bargain Hunt 10.45 The Weakest Link 11.30 Doctors 12.00 EastEnders 12.30 Pas- sport to the Sun 13.00 Barking Mad 13.30 Teletubbies 13.55 Tweenies 14.15Captain Abercromby 14.30Yoho Ahoy 14.35 Tikkabilla 15.05 Rule the School 15.30 The Weakest Link 16.15 Big Strong Boys 16.45 Bargain Hunt 17.15 Ready Steady Cook 18.00 The Best 18.30 Two Thousand Acres of Sky 19.30 Mastermind 20.00 Lenny Henry in Pieces 20.30 Knowing Me, Knowing You... With Alan Partridge 21.00 French and Saunders Go to the Movies 21.40 Top of the Pops 22.10 Parkinson 23.10 Cutting It 0.00 1914-1918: The Great War 1.00 David Hockney: Secret Knowledge 2.00 Make German Your Business 2.30 Suenos World Spanish 2.45 Suenos World Spanish 3.00 The Money Programme 3.30 The Money Programme 4.00 The Lost Secret 4.15 Fri- ends International 4.20 Friends International 4.25 Friends International 4.30 Goal NATIONAL GEOGRAPHIC 16.00 Search For The Submarine I - 52 17.00 Submarine Disasters - No Escape 18.00 Submarines, Secrets and Spies 19.00 The Raising of U-534 20.00 Spain Wild! 21.00 Interpol Investigates 22.00 Secret of Einstein’s Brain 23.00 Catherine the Great’s Treasureship 0.00 Interpol Investigates 1.00 Secret of Einstein’s Brain ANIMAL PLANET 16.00 The Planet’s Funniest Animals 16.30 The Planet’s Funniest Animals 17.00 Crocodile Hunter 18.00 Monkey Business 18.30 Big Cat Diary 19.00 Animal Precinct 20.00 Miami Animal Police 21.00 Animal Cops Detroit 22.00 Animals A-Z 22.30 Animals A-Z 23.00 Pet Rescue 23.30 Breed All About It 0.00 Emergency Vets 0.30 Animal Doctor 1.00 Animal Precinct 2.00 Miami Animal Police 3.00 Animal Cops Detroit 4.00 The Planet’s Funniest Animals 4.30 The Planet’s Funniest Animals DISCOVERY 16.00 Buena Vista Fishing Club 16.30 Rex Hunt Fishing Adventures 17.00 The Reel Race 18.00 Sun, Sea and Scaf- folding 18.30 River Cottage Forever 19.00 Myth Busters 20.00 Treacherous Places 21.00 American Casino 22.00 Extreme Machines 23.00 Forensic Detectives 0.00 Medical Detectives 0.30 Medical Detectives 1.00 The Reel Race 2.00 Rex Hunt Fishing Adventures 2.30 Mystery Hunters 3.00 Anatomy of a Grizzly Attack 4.00 Dinosaur Planet MTV 4.00 Just See MTV 9.00 Top 10 at Ten 10.00 Just See MTV 12.00 2004 MTV Video Music Awards 15.00 TRL 16.00 Dis- missed 16.30 Just See MTV 17.30 MTV:new 18.00 Dance Floor Chart 19.00Punk’d 19.30Viva La Bam 20.00Wild Boyz 20.30 Jackass 21.00 Top 10 at Ten 22.00 Party Zone 0.00 Just See MTV VH1 23.00 VH1 Hits 9.00 Then & Now 9.30 VH1 Classic 10.00 1981 Top 10 11.00 Smells Like the 90s 11.30 So 80’s 12.00 VH1 Hits 16.30 So 80’s 17.00 VH1 Viewer’s Jukebox 18.00 Smells Like the 90s 19.00 VH1 Classic 19.30 Then & Now 20.00 Mel Gibson Fabulous Life Of 20.30 A-Z Johnny Dep 21.00 A-Z Angelina Jolie 21.30 Angelina Jolie Fabulous Life Of 22.00 Friday Rock Videos CARTOON NETWORK 5.00 Johnny Bravo 5.25 Gadget Boy 5.50 Ed, Edd n Eddy 6.15 Johnny Bravo 6.40 The Cramp Twins 7.00 Dexter’s Laboratory 7.30 Powerpuff 60 8.30 Codename: Kids Next Door 8.50 The Grim Adventures of Billy & Mandy 9.10 Ed, Edd n Eddy 9.35 Spaced Out 10.00 Dexter’s Laboratory 10.25 Courage the Cowardly Dog 10.50 Time Squad 11.15 Sheep in the Big City 11.40 Evil Con Carne 12.05 Top Cat 12.30 Looney Tunes 12.55 Tom and Jerry 13.20 The Flintsto- nes 13.45 Scooby-Doo 14.10 Ed, Edd n Eddy 14.35 The Powerpuff Girls 15.00 Codename: Kids Next Door 15.25 Dexter’s Laboratory 15.50 Samurai Jack 16.15 Courage the Cowardly Dog 16.40 The Grim Adventures of Billy & Mandy ERLENDAR STÖÐVAR OMEGA BÍÓRÁSIN AKSJÓN POPP TÍVÍ 6.00 Friday After Next 8.00 A League of Their Own 10.05 Sleepless in Seattle 12.00 Miss Congeniality 14.00 A League of Their Own 16.05 Sleepless in Seattle 18.05 Miss Congeniality 20.00 Friday Aft- er Next (Bönnuð börnum) 22.00 Inn- ocents (Stranglega bönnuð börnum)0.00 Five Aces 2.00 The Watcher (bönnuð börnum) 4.00 Innocents (bönnuð börn- um) 16.00 Blandað efni 18.00 Joyce Meyer 19.30 Samverustund 20.30 Maríusystur 21.00 Um trúna og tilveruna Friðrik Schram (e)21.30 Joyce Meyer 22.00 Í leit að vegi Drottins 22.30 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN 0.00 Kvöldljós með Ragn- ari Gunnarssyni (e) 1.00 Nætursjónvarp Blönduð innlend og erlend dagskrá 7.15 Korter 18.15 Kortér 21.30 Bravó - fjölbreyttur mannlifsþáttur 23.15 Korter 7.00 70 mínútur 17.00 70 mínútur 18.00 17 7 19.00 Sjáðu (e) 19.30 Prófíll (e) 20.00 Popworld 2004 (e) 21.00 Miami Uncovered (Bönnuð börnum) 22.03 70 mínútur 23.10 The Man Show 0.35 Meiri músík a til mín. Ótal sím- update, sjálfvirk dvirk leit, reiði, loks small það. öðvar en ég hef 84-85 (64-65) TV 9.12.2004 19:19 Page 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.