Fréttablaðið


Fréttablaðið - 21.12.2004, Qupperneq 11

Fréttablaðið - 21.12.2004, Qupperneq 11
11ÞRIÐJUDAGUR 21. desember 2004 SJÓMANNI BJARGAÐ Ástralskt varðskip á þúsunda sjómílna sigl- ingu fyrir höndum með dauðveikan sjó- mann innanborðs. Ævintýraleg björgun: Sjómaður sóttur í Suðurhöf BJÖRGUN Lífshættulega veikum, portúgölskum sjómanni var bjargað úr spænskum togara og fluttur í ástralskt varðskip á föstudag. Sjómaðurinn var sóttur í skipið skammt undan Suður- skautslandinu og var þegar haldið með hann áleiðis til Fremantle í Ástralíu. Skipverjar ástralska varðskipsins hafa gefið meðvit- undarlausum sjómanninum blóð. Skipið er væntanlegt í höfn á jóla- dag enda átti það í gær 2000 sjó- mílna (3.700 kílómetra) siglingu til hafnar. ■ Skjalafals: Falsaði kaupverð DÓMSMÁL Maður á sextugsaldri var í Héraðsdómi Vestfjarða dæmdur til greiða 80 þúsund krónur í sekt fyrir skjalafals og tollalagabrot. Verði sektin ekki greidd innan fjögurra vikna kem- ur tíu daga fangelsi hennar í stað. Maðurinn falsaði afrit af sölu- tilboði rafmagnsgítars með því að breyta verði gítarsins úr 860 evr- um í 220 og reyndi því að komast hjá rúmlega fimmtán þúsund króna aðflutningsgjöldum. ■ JÓLAVERSLUNIN Óvenjustór hluti jólaverslunarinnar í ár virðist fólginn í því að fólk sé að kaupa sér heilu innréttingarnar og raf- tæki í eldhúsið, að sögn Emils B. Karlssonar hjá Samtökum versl- unar og þjónustu. Samtökin kanna vikulega takt- inn í versluninni og Emil sagði að þetta hefði komið fram í samtöl- um við stjórnendur verslana í gærmorgun. Jafnframt væri stað- fest að jólaverslunin væri að lág- marki 10 prósent umfram það sem verið hefði í fyrra. „Það hefur verið afar blómleg verslun nú á aðventunni í bygg- ingavörum og raftækjum, svo dæmi séu nefnd,“ sagði hann. „Fólk kaupir uppþvottavél, ísskáp og eldavél á einu bretti. Fréttir frá Eurocard um helgina þess efn- is að 35 prósenta aukning hefði verið í kortaverslun með raftæki eiga því sína skýringu. Bygginga- vöruverslanirnar sjá einnig mikla aukningu í sölu. Þá selst mjög mikið af flatskjásjónvörpum.“ Emil benti á að fasteignasala væri mikil um þessar mundir og margir að flytja. Í sumum tilvikum hreinsaði fólk allt út og keypti nýtt. Það virtist því vera að kaupa jóla- gjöf fyrir alla fjölskylduna. -jss STARFSMAÐUR BYKO Mikið hefur borið á að fólk fjárfesti í heilu innréttingunum og raftækjasettunum á aðventunni. Óvenjustór hluti jólaverslunar í ár: Heilu innréttingarnar og raftæki 10-11 20.12.2004 20:40 Page 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.