Fréttablaðið


Fréttablaðið - 30.12.2004, Qupperneq 73

Fréttablaðið - 30.12.2004, Qupperneq 73
FIMMTUDAGUR 30. desember 2004 Sálin Gamlárskvöld: Hliðarsalir: DJ - heitasta R&B músíkin SÓDÓMA - VIP herbergi - takmarkaður aðgangur. Forsala miða á Broadway, verslunum Skífunnar og www.skifan.is. Verð í forsölu 2.500. HÚSIÐ OPNAÐ KL. 24:00 gerir allt vitlaust á stóra sviðinu söngkabarett með frábærum lögum Stuðmanna 29. janúar sýning & þorrablót - 19. febrúar sýning og dansleikur Einvala lið snillinga á sviðinu Þetta er sýning það sem allir vilja sjá! Aðdáendur hljómsveitarinnar Kimono eru væntanlega kátir núna milli jóla og nýárs, því hljómsveitin notar þessa daga til að spila á sam- tals þrennum tónleikum. Í gær- kvöld kom hún fram á Grand Rokk, en í kvöld leggur hún leið sína upp í Breiðholt þar sem hún spilar á tón- leikum fyrir alla aldurshópa í fé- lagsmiðstöðinni Miðbergi ásamt Dys, I Adapt og Tony Blair. Þeir tónleikar hefjast klukkan átta, en klukkan tíu hefjast aðrir tónleikar í Þjóðleikhúskjallaranum þar sem Kimono kemur einnig fram ásamt Curver og Sigga Ármanni. Tónleikarnir í Þjóðleikhúskjall- aranum eru hugsaðir til að kynna útgáfur Tíma og listamanna tengd- um því fyrirtæki. Siggi Ármann var fyrir skemmstu að gefa út tónleikaplötu hjá Tíma. Curver, sem er einn af forsprökkum Tíma, var að gefa út safnplötuna Sær hjá Smekkleysu, og í febrúar er væntanleg hjá Tíma ný plata með Curver og Kimono, sem reyndar er Kimonoplatan Mineur Agressif í nýjum búningi með greinilegum dub-áhrifum. Kimono lýkur svo kvöldinu með blöndu af slögurum og nýju efni sem er væntanlegt á plötu á næsta ári. ■ Listvinafélag Hallgrímskirkju Hátíðarhljómar við áramót Gamlársdag 31. desember 2004 kl. 17:00 Ásgeir H. Steingrímsson, trompet Eiríkur Örn Pálsson, trompet Hörður Áskelsson, orgel Verk eftir Vivaldi, Holloway, Albinoni, Pezel og Bach (Tokkata og fúga í d-moll) Aðgangseyrir : 1.500 kr. Miðasala í Hallgrímskirkju, s.510 1000 KIMONO Þessi spræka hljómsveit spilar á tvennum tónleikum í kvöld, fyrst í Breiðholti með Dys, I Adapt og Tony Blair, síðan í Leikhúskjallaranum ásamt Curver og Sigga Ármanni. ■ TÓNLEIKAR ■ TÓNLEIKAR Byrja uppi í Breiðholti, enda niðri í Kjallara Fr ét ta bl að ið /P je tu r Hljómsveitin Jagúar heldur fönk- partí á Gauki á Stöng í kvöld ásamt plötusnúðnum Gísla Galdri. Þetta verður síðasta fönkveisla ársins hjá hljómsveitinni Jagúar, sem hefur verið í mikilli uppsveiflu á þessu ári. Platan „Hello Somebody!“ kom út í nóvember og hefur þegar selst í bílförmum. Hljómsveitin hlaut fimm tilnefningar til Íslensku tón- listarverðlaunanna, þar á meðal fyrir poppplötu ársins 2004. Á tónleikunum í kvöld ætla þeir að leika lög af nýju plötunni sinni í bland við annað stuðefni. Gísli Galdur töfrar síðan fram sannkallaða galdrastemningu með tækjum sínum svo enginn ætti að fara svikinn heim. ■ Síðasta fönk ársins 72-73 (32-33) Slanga 29.12.2004 19:50 Page 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.