Fréttablaðið - 12.01.2005, Qupperneq 48
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, ritstjorn@frettabladid.is
Dreifing: 515 7520 Auglýsinga- og markaðsdeild: 550 5010 – fax 550 2727, auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is
VI Ð S EG J U M F R É T T I R SM Á A U G L Ý S I N G AS Í M I N N E R 550 5000
LEIKUR
SMS 99kr.bíómiðar2
Sendu SMS skeytið JA OBF á númerið 1900 og þú gætir unnið
99 kr/skeytið
ÍS
LE
N
SK
A
A
U
G
L†
SI
N
G
A
ST
O
FA
N
/S
IA
.I
S
T
O
Y
26
85
8
01
/2
00
5
Avensis SD, 1,8 l,
Í Avensis upplifir þú framúrskarandi afköst og nýtur gríðarlega
mikils staðalbúnaðar. Innri hönnun bílsins einkennist af miklu
rými og þægindum fyrir ökumann og farþega. Avensis hefur
sjálfvirkan regnskynjara á þurrkum, tölvustýrða loftræstingu í
miðstöð, hágæða hljómflutningstæki og afar fullkominn
hemlunar- og öryggisbúnað.
*Bílasamningur Glitnis með 10% út og eftirstöðvar í 84 mánuði.
50% erlend/50% íslensk mynt, 29.900 kr.
www.toyota.is
Yaris 1,0 Terra, 5 dyra
Frumleiki endurspeglast í allri hönnun Yaris, hvort heldur sem
litið er til straumlínulögunar, þægilega hárrar sætisstöðu,
mismunandi sætastillinga eða snjallrar geymsluhönnunar. Yaris
er hagkvæmur bíll sem hentar annasömu borgarlífi einstaklega
vel. Þess vegna er Yaris hrein unun að horfa á, eiga og aka.
*Bílasamningur Glitnis með 10% út og eftirstöðvar í 84 mánuði.
50% erlend/50% íslensk mynt, 16.850 kr.
Í DAG, Á MORGUN OG ALLAN JANÚAR
EKKI MISSA AF ÞESSU TÆKIFÆRI
Tilboðsverð 2.220.000 kr.
Þessi tilboð eiga enga sína líka.
Núna eignast þú nýjan Toyota!
Í samstarfi við
Tilboðsverð 1.269.000 kr.
RAV4, 2,0 l
RAV4 er fáanlegur í fimm dyra útfærslu, 2,0 l 4WD og í
svokallaðri EXE-útfærslu. Báðar eru ríkulega búnar staðalbúnaði
og má þar nefna ABS-hemlakerfi með EBD, hemlunarhjálp
(BA), útvarpsfjarstýringu í stýri, geislaspilara, hita í sætum,
SRS-hliðarloftpúða og loftpúðatjöld til viðbótar við SRS-
loftpúðana í framsætunum.
*Bílasamningur Glitnis með 10% út og eftirstöðvar í 84 mánuði.
50% erlend/50% íslensk mynt, 34.200 kr.
Corolla Sedan, 1,4 l
Corolla er ríkulega hlaðinn staðalbúnaði og má þar nefna fjóra
loftpúða fyrir ökumann og farþega, ABS-hemlakerfi, krumpu-
svæði, Optitron-mæla í mælaborði og útvarpsfjarstýringu í
stýri, svo fátt eitt sé nefnt. Það er sama hvaða gerð Corolla
höfðar til þín, falleg hönnun, öryggi, framúrskarandi aksturs-
eiginleikar og frábært verð einkenna þær allar.
*Bílasamningur Glitnis með 10% út og eftirstöðvar í 84 mánuði.
50% erlend/50% íslensk mynt, 22.600 kr.
Tilboðsverð 2.590.000 kr.
Tilboðsverð 1.709.000 kr.
Toyota
Nýbýlavegi
KÓPAVOGUR
Sími 570-5070
Bílaleiga Húsavíkur
Garðarsbraut 66
HÚSAVÍK
Sími: 464-1888
Toyota Akureyri
Baldursnesi 1
AKUREYRI
Sími: 460-4300
Bílatangi hf.
Suðurgötu 9
ÍSAFJÖRÐUR
Sími: 456-4580
Bifreiðaverkstæði Borgþórs
Miðási 2
EGILSSTAÐIR
Sími: 471-1436
Hraun sf.
Hafnarbraut 40
HÖFN
Sími: 478-1991
Kristján Ólafsson
Höfðavegi 33
VESTMANNAEYJAR
Sími: 481-2323
Toyotasalurinn
Njarðarbraut 19
260 REYKJANESBÆR
Sími: 421-4888
Toyotasalurinn
Fossnesi 14
SELFOSS
Sími: 480-8000
NÝR TOYOTA Á TILBOÐI
29
.90
0 k
r.
á m
ánu
ði
me
ð
bíla
sam
nin
gi
Gli
tni
s*
16
.85
0 k
r.
á m
ánu
ði
me
ð
bíla
sam
nin
gi
Gli
tni
s*
34
.20
0 k
r.
á m
ánu
ði
me
ð
bíla
sam
nin
gi
Gli
tni
s*
22
.60
0 k
r.
á m
ánu
ði
me
ð
bíla
sam
nin
gi
Gli
tni
s*
Hefndar-
skyldan
BAKÞANKAR
ÞRÁINS BERTELSSONAR
Meðan íslenska þjóðin var og hétskipti það meginmáli að menn
héldu virðingu sinni með því að
hefna grimmilega fyrir allar mis-
gerðir. Hefndarskyldan var hverj-
um sönnum Íslendingi í blóð borin
og þessi heilaga skylda á sér því
miklu eldri og sögulegri hefð heldur
en það „barn síns tíma“ sem á að
stjórna hegðun okkar nú um stundir
og við köllum „stjórnarskrá“.
NÚ ERU AÐ VÍSU runnir upp
aðrir tímar og mýkri og þess er ekki
lengur beinlínis krafist að menn
brenni andstæðinga sína inni eða
liggi fyrir þeim í leyni í misjöfnu
veðri við reiðgötur til að stúta þeim.
Engu að síður verða menn að vera
vandir að virðingu sinni og með lagi
er lafhægt að hefna sín snoturlega
enn þann dag í dag, til dæmis með
því að gera óþægilega menn at-
vinnulausa eða leggja niður stofnan-
ir eða svelta til hlýðni.
HEFNDARSKYLDAN er heilög
enn í dag, því að hvernig ætti ann-
ars að vera hægt að halda uppi vald-
stjórn sem sér um að almenningur
borgi skattana sína einu sinni í mán-
uði og fái að velja sér stjórnmála-
flokk á fjögurra ári fresti? Vald
byggist á virðingu og undirstaða
virðingar er óttinn. Ef einhver efast
um þá staðhæfingu er sá hinn sami
beðinn um að bera saman friðinn í
skólastofu fyrir og eftir þá byltingu
sem varð þegar kennurum var
bannað að bera vopn eins og hrís-
vendi eða reglustikur til að halda
uppi nauðsynlegum aga.
LANDIÐ er orðið eins og stór
skólastofa þar sem hávaðabelgir og
afturhaldskommatittir vaða uppi
með frekju og kjafthátt og vitna í
stjórnarskrána ef lærifaðirinn ætlar
að áminna þá með því að lemja þá
leiftursnöggt í hausinn með reglu-
stiku (það er ekki eins og maður sé
að tala um öxina Rimmugýgi). Þjóð-
in (nemandinn) setur sig á háan hest
og telur sig ekki lengur þurfa að
bera virðingu fyrir kennurunum (al-
þingismönnum) og ekki einu sinni
skólastjóra (utanríkisherra) eða yf-
irkennurum (ráðherrum). Ef reglu-
stikunni er brugðið á loft er kallað í
umboðsmann barna (forsetann).
Þetta kann ekki góðri lukku að
stýra. Þess vegna verðum við að
breyta stjórnarskránni. Agi verður
að vera í hernum, sagði góði dátinn
Svejk. ■