Tíminn - 23.02.1975, Blaðsíða 25

Tíminn - 23.02.1975, Blaðsíða 25
Sunnudagur 23. febrúar 1975 TÍMINN 25 SLEÐAR AFTAN í VÉLSLEDA Staða einstæðra foreldra í þjóðfélaginu Félag einstæðra foreldra heldur félagsfund á Hótel Esju fimmtudaginn 27. febrúar kl. 21. Fjallað verður um efnið „staða einstæðra foreldra i þjóðfélag- inu.” Framsögu um málið hafa Guörún Helgadóttir, deildarstjóri hjá Tryggingastofnun rikisins, Sævar B. Guðbergsson, yfirmað- ur fjölskyldudeildar Félagsmála- stofnunar Reykjavikurborgar og Erla Jónsdóttir, fulltrúi hjá Saka- dómara. Þá hefur Gunnari Thor- oddsen félagsmálaráðherra verið boðið að koma á fundinn. Að lokn- um framsöguræðum verða um- ræður og munu framsögumenn svara fyrirspurnum gesta. Tekið skal fram, að nyir félagar eru velkomnir á fundinn, svo og styrktarfélagar. 1 undirbúningi hjá FEF eru siöan tvær barnaskemmtanir, sem verða haldnar i Austur- bæjarbiói sunnud. 9. marz kl. 1,30 og laugardaginn 15. marz kl. 2 e.h. FEF hélt einnig tvær slikar barnaskemmtanir um svipað leyti i fyrra og tókust þær prýði- lega. NYTT KÓKÓMALT MÁNUDAGUR 24. febrúar 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari (a.v.d.v.) Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. lands- málabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Arni Pálsson flytur (a.v.d.v.) Morgunstund barnanna kl. 9.15: Arnhild- ur Jónsdóttir lýkur lestri sögunnar „Lisu i Undra- landi” eftir Lewis Carroll i þýðingu Halldórs G. Ólafs- sonar (13). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli liða. Búnaðarþáttur kl. 10.25: Gunnar Ólafsson tilrauna- stjóri talar um islenzka töðu. íslenskt málkl. 10.40: Endurtekinn þáttur Ásg. Bl. Magnussonar. Morguntón- leikar kl. 11.00: Arthur Grumiaux og Lamoureux hljómsveitin leika „Havanaise” op. 83 eftir Saint-Saens/Zara Doluka- nova syngur Sjö lög i þjóð- lagastil eftir de Falla/ Filharmóniusveitin i Lundúnum leikur Intro- duction og Allegro fyrir strengjasveit eftir Elgar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Frá setningu búnaðar- þings sama morgun. 14.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Himinn og jörð” eftir Varlo Coccioli. Séra Jón Bjarman les þýðingu sina (13). 15.00 Miðdegistónleikar. Fil- harmóniusveitin i Lundún- um leikur tvær ballettsvit- ur, Coppeliu og Sylviu eftir Delibes, Fritz Lehmann stjórnar. Shirley Verrett syngur ariur úr óperum eft- ir Gluck, Donizetti, og Berlioz. RCA óperuhljóm- sveitin leikur undir, Georg- es Prétré stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphornið. 17.10 Tónlistartími barnanna Ólafur Þórðarson sér um timann. 17.30 Að tafli. Ingvar As- mundsson menntaskóla- kennari flytur skákþátt. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. Leikfimiboiir með stuttum ermum, verð frá kr. 573. Leikf imibolir með 3/4 ermum, verð frá kr. 947. Síðar leikfimibuxur, verð frá kr. 764. Skinn leikfimiskór, verð kr. 927. Skinn fimleikaskór, verð kr. 1017. Póstsendum. TopKvick leysist fljótt upp Hollurog bragðgóóur drykkur Gefió börnunum KAUPFELAGIÐ FRAMLEIÐANDI: TREFJAPLAST, BLÖNDUOS! S0LUUMB0Ð: G0ÐAB0RG VIÐ ÓÐINST0RG SÍMAR 19080-24041 lengdar. Skömmu siðar liggja leiðir James og Anne saman að nýju, og þau sætt- ast að fullu. 21.25 íþróttir. M.a. fréttir frá iþróttaviðburðum helgar- innar. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 22.00 Hljóðir kveinstafir. Bresk heimildamynd um kvennasamtök þar i landi og heimili, sem þau hafa komið á fót til hjálpar konum, er af einhverjum ástæðum vilja eða þurfa að segja skilið við fjölskyldu sina. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 23.00 Dagskrárlok. HENTUGIR TIL ALLRA FLUTNINGA í OFÆRD Sportvöruverzlun Ingólfs Oskarssonar KLAPPARSTÍG 44 SÍAAI 1-17-83 • REYKJAVÍK 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttauaki. Til- kynningar. 19.35 Mælt mál. Bjarni Einarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Guðjón B. Baldvinsson full- trúi talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.25 Blöðin okkar. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 20.35 Heilbrigðismál: Heimilislækningar, III. Guðmundur Sigurðsson, héraðslæknir á Egilsstöðum talar um heilsugæslu. 20.50 Til umhugsunar. Sveinn H. Skúlason stjórnar þætti um áfengismál. 21.10 Planókonsert op. 2 eftir Arnoid Schönberg. Alfred Brendel og Sinfóniuhljóm- sveit útvarpsins i Munchen leika, Rafael Kubelik stjórnar. 21.30 Utvarpssagan: „Klaka- höllin” eftir Tarjei Vesaas Hannes Pétursson þýddi. Kristin Anna Þórarinsdóttir leikkona les (7). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passiusálma (25). Lesari: Sverrir Kristjánsson. 22.25 Byggðamál.Fréttamenn útvarpsins sjá um þáttinn. 22.55 Hljómplötusafnið. i umsjá Gunnars Guðmunds- sonar. 23.50 Fr.éttir I stuttu máli. Dagskrárlok. Sunnudagur 23.febrúar 1975 18.00 Stundin okkar. 1 Stund- inni að þessu sinni er mynd um önnu litlu og Langlegg, frænda hennar. Söngfugl- arnir syngja og tvær nýjar persónur koma til sögunnar. Þær heita Mússa og Hrossi. Þá sjáum við spurninga- þátt, og á eftir honum fer annar þáttur leikritsins um Karl Blómkvist, leynilög- reglumeistara. Umsjónar- menn Sigriður Margrét Guðmundsdóttir og Her- mann Ragnar Stefánsson. 18.50 Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Dagskrárkynning og auglýsingar. 20.30 Það eru komnir gestir. Trausti Ólafsson tekur á móti leikkonunum Áróru Halldórsdóttur, Emiliu Jónasdóttur og Ninu Sveins- dóttur og spjallar við þær um leikferil þeirra. 21.00 Brunarústirnar. Leikrit eftir sænska skáldið August Strindberg. Leikstjóri Hak- an Ersgard. Aðalhlutverk Erland Josephson, Jan Erik Lindquist, Ulla Blomstrand og Arthur Fischer. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. Leikurinn gerist i Stokk- hólmi seint á 19. öld. Mið- aldra maður, sem áratug- um saman hefur búið i vest- urheimi, kemur heim og fréttir þá, að æskuheimili hans hafi brunnið til ösku nóttina áður. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 22.25 Að kvöldi dags.Sr. Guö- jón Guðjónsson, æskulýðs- fulltrúi þjóðkirkjunnar, flytur hugvekju. 22.35 Dagskrárlok. Mánudagur 24.febrúar 1975 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrárkynning og auglýsingar. 20.35 Onedin skipafélagið. Bresk framhaldsmynd. 21. þáttur. Skipbrotsmaðurinn. Þýðandi Óskar Ingimars- son. Efni 20. þáttar: Gulu- sóttin breiðist út I Liverpool. Albert Frazer vill leysa frá skjóðunni og játa sekt sina, en James er á öndverðri skoðun. A skipinu, sem Baines stjórnar, kemur veikin lika upp, og þvi er snúið til hafnar, þar sem það er sett i sóttkvi. Frazer eldri og Daniel Fogerty eru settir til að rannsaka upptök farsóttarinnar og sannleik- urinn verður ekki falinn til

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.