Tíminn - 23.02.1975, Blaðsíða 25
Sunnudagur 23. febrúar 1975
TÍMINN
25
MÁNUDAGUR
24. febrúar
7.00 Morgunútvarp. Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05: Valdimar örnólfsson
leikfimikennari og Magnús
Pétursson pianóleikari
(a.v.d.v.) Fréttir kl. 7.30,
8.15 (og forustugr. lands-
málabl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.55: Séra
Arni Pálsson flytur
(a.v.d.v.) Morgunstund
barnanna kl. 9.15: Arnhild-
ur Jónsdóttir lýkur lestri
sögunnar „Lisu i Undra-
landi" eftir Lewis Carroll i
þyöingu Halldórs G. Olafs-
sonar (13). Tilkynningar kl.
9.30. Létt lög milli liða.
Búnaðarþáttur kl. 10.25:
Gunnar Ólafsson tilrauna-
stjóri talar um islenzka
töðu. tslenskt málkl. 10.40:
Endur(tekinn þáttur Ásg. Bl.
Magnussonar. Morguntón-
leikar kl. 11.00: Arthur
Grumiaux og Lamoureux
hljómsveitin leika
„Havanaise" op. 83 eftir
Saint-Saéns/Zara Doluka-
nova syngur Sjö lög i þjóð-
lagastil eftir de Falla/
Filharmóniusveitin i
Lundúnum leikur Intro-
duction og Allegro fyrir
strengjasveit eftir Elgar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Frá setningu búnaðar-
þings sama morgun.
14.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan:
„Himinn og jörð" eftir
Varlo Coccioli. Séra Jón
Bjarman les þýðingu sina
(13).
15.00 Miðdegistónleikar. Fil-
harmóniusveitin i Lundún-
um leikur tvær ballettsvit-
ur, Coppeliu og Sylviu eftir
Delibes, Fritz Lehmann
stjórnar. Shirley Verrett
syngur ariur úr óperum eft-
ir Gluck, Donizetti, og
Berlioz. RCA óperuhljóm-
sveitin leikur undir, Georg-
es Prétré stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.25 Popphornið.
17.10 Tónlistartími barnanna
Ólafur Þórðarson sér um
timann.
17.30 Að tafli. Ingvar As-
mundsson menntaskóla-
kennari flytur skákþátt.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
HSO^OSK
Leikf imibolir með stuttum
ermum, verð frá kr. 573.
Leikf imibolir með 3/4
ermum, verð frá kr. 947.
Síðar leikfimibuxur, verð
frá kr. 764.
Skinn leikfimiskór, verð
kr. 927.
Skinn fimleikaskór, verð
kr. 1017.
Póstsendum.
Sportvöruverzlun
Ingólfs Oskarssonar
KLAPPARSTÍG 44
SÍAAI 1-17-83 • REYKJAVÍK
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttauaki. Til-
kynningar.
19.35 Mælt mál. Bjarni
Einarsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn
Guðjón B. Baldvinsson full-
trili talar.
20.00 Mánudagslögin.
20.25 Blööin okkar. Umsjón:
Páll Heiðar Jónsson.
20.35 Heilbrigðismál:
Heimilislækningar, III.
Guðmundur Sigurðsson,
héraðslæknir á Egilsstöðum
talar um heilsugæslu.
20.50 Til umhugsunar. Sveinn
H. Skúlason stjórnar þætti
um áfengismál.
21.10 Planókonsert op. 2 eftir
Arnold Schönberg. Alfred
Brendel og Sinfóniuhljóm-
sveit útvarpsins i Munchen
leika, Rafael Kubelik
stjórnar.
21.30 trtvarpssagan: „Klaka-
höllin" eftir Tarjei Vesaas
Hannes Pétursson þýddi.
Kristin' Anna Þórarinsdóttir
leikkona les (7).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Lestur
Passiusálma (25). Lesari:
Sverrir Kristjánsson.
22.25 Byggðamál.Fréttamenn
utvarpsins sjá um þáttinn.
22.55 Hljdmplötusafnið. i
umsjá Gunnars Guðmunds-
sonar.
23.50 Fr.éttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
Sunnudagur
23.febrúar1975
18.00 Stundin okkar. í Stund-
inni að þessu sinni er mynd
um önnu litlu og Langlegg,
frænda hennar. Söngfugl-
arnir syngja og tvær nýjar
persónur koma til sögunnar.
Þær heita Mússa og Hrossi.
Þá sjáum við spurninga-
þátt, og á eftir honum fer
annar þáttur leikritsins um
Karl Btómkvist, leynilög-
reglumeistara. Umsjónar-
menn Sigriður Margrét
Guðmundsdóttir og Her-
mann Ragnar Stefánsson.
18.50 Hlé.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Dagskrárkynning og
auglýsingar.
20.30 Það eru komnir gestir.
"Trausti ólafsson tekur á
móti leikkonunum Aróru
Halldórsdóttur, Emiliu
Jónasdóttur og Ninu Sveins-
dóttur og spjallar við þær
um leikferil þeirra.
21.00 Brunarústirnar. Leikrit
eftir sænska skáldið August
Strindberg. Leikstjóri Hak-
an Ersgard. Aðalhlutverk
Erland Josephson, Jan Erik
Lindquist, UUa Blomstrand
og Arthur Fischer. Þýðandi
Jóhanna Jóhannsdóttir.
Leikurinn gerist i Stokk-
hólmi seint á 19. öld. Mið-
aldra maður, sem áratug-
um saman hefur búið i vest-
urheimi, kemur heim og
fréttir þá, að æskuheimili
hans hafi brunnið til ösku
nóttina áður. (Nordvision —
Sænska sjónvarpið).
22.25 Að kvöldi dags.Sr. Guð-
jón Guðjónsson, æskulýðs-
fulltrúi þjóðkirkjunnar,
flytur hugvekju.
22.35 Dagskrárlok.
Mánudagur
24.febrúar 1975
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Dagskrárkynning og
auglýsingar.
20.35 Onedin skipafélagið.
Bresk framhaldsmynd. 21.
þáttur. Skipbrotsmaðurinn.
Þýöandi Óskar Ingimars-
son. Efni 20. þattar: Gulu-
sóttin breiðist út i Liverpool.
Albert Frazer yill leysa frá
skjóðunni og játa sekt sina,
en James er á öndverðri
skoðun. A skipinu, sem
Baines stjórnar, kemur
veikin lika upp, og þvi er
snúið til hafnar, þar sem
það er sett i sóttkvi. Frazer
eldri og Daniel Fogerty eru
settir til að rannsaka upptök
farsóttarinnar og sannleik-
urinn verður ekki falinn til
lengdar. Skömmu siðar
liggja leiðir James og Anne
saman að nýju, og þau sætt-
ast að fullu.
21.25 iþróttir. M.a. fréttir frá
iþróttaviðburðum helgar-
innar. Umsjónarmaður
Ömar Ragnarsson.
22.00 Hljóðir kveinstafir.
Bresk heimildamynd um
kvennasamtök þar i landi og
heimili, sem þau hafa komið
á fót til hjálpar konum, er af
einhverjum ástæðum vilja
eða þurfa að segja skilið við
fjölskyldu sina. Þýðandi
Dóra Hafsteinsdóttir.
23.00 Dagskrárlok.
Staða einstæora foreldra
í þjóðfélaginu
Félag einstæðra foreldra heldur
félagsfund á Hótel Esju
fimmtudaginn 27. febrúar kl. 21.
Fjallað verður um efnið „staða
einstæðra foreldra i þjóðfélag-
inu." Framsögu um málið hafa
Guðrún Helgadóttir, deildarstjóri
hjá Tryggingastofnun rikisins,
Sævar B. Guðbergsson, yfirmað-
ur fjölskyldudeildar Félagsmála-
stofnunar Reykjavikurborgar og
Erla Jónsdóttir, fulltrúi hjá Saka-
dómara. Þá hefur Gunnari Thor-
oddsen félagsmálaráðherra verið
boðið að koma á fundinn. Að lokn-
um framsöguræðum verða um-
ræður og munu framsögumenn
svara fyrirspurnum gesta. Tekið
skal fram, að nýir félagar eru
velkomnir á fundinn, svo og
styrktarfélagar.
1 undirbúningi hjá FEF eru
slöan tvær barnaskemmtanir,
sem verða haldnar i Austur-
bæjarbiói sunnud. 9. marz kl. 1,30
og laugardaginn 15. marz kl. 2
e.h. FEF hélt einnig tvær slíkar
barnaskemmtanir um svipað
leyti í fyrra og tókust þær prýði-
lega.
SLEDAR AFTAN I VÉLSLEÐA
HENTUGIR TIL ALLRA FLUTNINGA í ÓFÆRÐ
FRAMLEIÐANDI:
TREFJAPUST, BLÖNDUÓSI
SÖLUUMBOÐ:
G0ÐAB0RG VIÐ ÓÐINST0RG
SÍMAR 19080-24041
NYTT
KÓKÓMALT
TopKvick leysist fljótt upp
Hollurog bragógóóur drykkur
GefiÓ börnunum fBþfótk,
KAUPFELAGIÐ