Tíminn - 23.02.1975, Blaðsíða 2

Tíminn - 23.02.1975, Blaðsíða 2
TÍMINN Sunnudagur 23. febrúar 1975 Sunnudagur 23. febrúar1975 V. SsjA M Vatnsberinn (20. jan.—18. febr.) Þab lítur Ut fyrir, uö loksins sé komið aö þessu mikla. Þú færo stoö og stubning annarra og viburkenningu fyrir störf þin. Ab visu skyggir þabá glebi þina, ab þetta vekur öfund ákvebinna abila, en vib þvi er ekkert ab gera. Fiskarnir (19. febr.—20. mai . bab er nú einu sinni svo, ab dagarnir geta verib hver öbrum likir, og þU hefur verib i ládeybu-timabili.sem ennerekki á enda. Meban svo er, skaltu ekki slita þér Ut á þvi ab brambolta eitthvab, sem kemur ekki ab neinu gagni. Hrúturinn (21. marz—19. april) Ef þab er eitthvab sérstakt, sem þu vilt endilega koma fram, þá skaltu fara ab öllu meb gát og ekki vera alltof hreinskilinn og opinskár um þab, sem þú ert ab gera, eba hvab bér finnst? Þab kemur þér bara I koll sibar. Nautið (20. april—20. maí) Þessi dagur er heppilegur til ritstarfa, og þá sér- staklega tilþessabsvara bréfum.og liturútfyr- ir, ab sum þeirra séu jafnvel farin ab þrengja svo ab þér, ab ekki verbi lengur undan komizt. Hertu upp hugann. Tviburarnir (21. mai—20. júni) Þab er eins og þetta verbi skemmtilegur dagur fyrir þig. Ab visu verbur talsvert um ab vera, en þab er óvist, ab þab snerti þig nokkub, ab minnsta kosti ef þU reynir ab íata þab fara framhjá þér. Astamálin eru hagstæb. Krabbinn (21. iúni—22. júlí) Þab litur Ut fyrir, ab þab sé ekkert aubvelt ab ná sambandi vib þig þessa dagana, og jafnvel engu likara en þU lokir þig inni i skel. Þetta skaltu forbast, hrista af þér slenib og lita bjartari aug- um á umhverfib og tilveruna. Ljónið (23. júlí—23. ágúst) Þú gerir skynsamlegast i þvi ab einbeita þér ab skylduverkunum, þvi ab verkefnin sópast aö þér, og þab er um ab gera fyrir þig ab sýna nú, hver dugur er I þér. Þab verbur vænlegast til árangurs upp á framtibina. Jómfrúin (24. ágúst—-22. sept.) Þab litur út fyrir, ab einhverjum finnist þU.vera anzi einrábur og sjálfumglabur þessa dagana, en þab er ekki vist, ab þab sé þab allra versta i fari manns, a.m.k. ekki I dag. Mabur þarf ekki alltaf ab vera allra. Vogin (23. sept.—22. okt.) Þab litur út fyrir, ab þetta verbi mikill annadag- ur hjá þér, og þab verbur svo mikib ab gera hjá þér, ab i öllum önnunum hættir þér til ab gleyma þinum nánustu, en vib þvt er sérstök ástæba til þess ab vara þig i dag. Sporðdrekinn (23. okt—21. nóv.) Þab litur Ut fyrir, ab I dag gefist þér tækifæri til þess ab hafa samband vib fólk, sem hefur eitt- hvab ab segja og getur orbib þér ab libi vib ab koma áformum þinum á framfæri. En til þess þarftu ab láta á þér bera. Bogmaðurinn (22. nóv.—21i des.) Þú kemur málum þinum og fyrirætlunum langt i dag, ef þú lætur orb og skobanir annarra eins og vind um eyrun þjóta og framkvæmir abeins eft- ir sannfæringu þinni og trú á þab, sem þú ert ab gera. Þá kemstu lika langt. Steingeitin (22. des.-19. jaiO t dag skaltu búast vib þvi, ab þU verbir fyrir sterkum áhrifum af samtölum eba bréfum, og er þö ekki þar meb sagt, ab þau k&mi endilega t dag, þau gætu verib eldri. Lofabu engu, sem þú getur ekki stabib vib. Svarfdælingar — f jær og nær Árshátið samtakanna verður að Hótel Sögu 1. marz. Nánar auglýst siðar. Stjórnin. Undarlegt M M skrifar leibara þann sem Þjóbviljinn birtir i dag en þab er vissulega athyglisverb grein. M • gerir kröfu til þess ab Stéttar- samband bænda fái sér annan formann, ef þab vill ekki i einu og öllu fallast á skobanir for- mannsins i sambandi vib efna- hagsmál. Þab er fljótséb ab þetta eru vanhugsabur kröfur, fjarlægar hugsunarhætti félagshyggju og lýbræbis. Hvernig geta f jölmenn stéttarfélög valib sér formann innan þess ramma, sem M. markar, ef hugsanafrelsi og skobanafrelsi á ab rikja? Sam- kvæmt þessu geta ekki menn úr mismunandi stjórnmálaflokk- um verib saman i stéttarsam- tökum, þar sem þeir þurfa allir ab játast undir pólitiskar skobanir formannsins. Tilefnib sem M. hefur eru svör Gunnars Gubbjartssonar þegar Mbl. spurbi hann nýlega ásamt fleiri um hvab gera ætti i efnahagsmálum. Gunnar sagbi þar, ab á sérstökum erfibleika- timum væri rétt ab banna verk- föll ákvebinn tima — 1-2 ár, og láta alla hlita gerbardómi, eins og bændur og opinberir starfs- menn geri. Svo skaut hann þvi inn i ab þá sem ekki vildu hlita gerbardómi mætti senda til Rússlands eba Kina. M. hefur vitanlega ekki kímniskyn til ab sjá, ab hér eru nefnd lönd þar sem verkföll eru aldrei leyfb — ekki abeins bönnub 1-2 ár, þegar sérstak- lega stendur á. Hann áttar sig heldur ekki á þvi ab aubvitab veit Gunnar Gubbjartsson áb vib getum ekki sent fólk til ann- arra ríkja þó vib vildum, nema þau vilji taka vib þvi. Þó var annab atribi i svörum Gunnars, sem hefbi átt ab hjálpa mönnum til skilnings, þó ab kimniskynib væri i slappara lagi. Hann sagbi ab senda skyldi talsmenn ibnabarins utan til ab gera stóra sölusamninga um is- lenzkar ibnabarvörur á þeim mikla markabi, sem þeir vissu svomikibum, þegar vib geng- um i Efta. Hann tók þab fram, ab þeir mættu ekki koma heim aftur fyrr en þeir hefbu selt. Hvernig stendur á þvi ab M. býsnast ekki yfir þeirri fólsku bænda ab formabur þeirra ætti ab dæma ýmsa mestu ibnrek- endur landsins i langvarandi Ut- legb — jafnvel ævilangar? Eba er hann ef til vill ab geyma sér þab efni i næsta leibara? Þab væri svo sem fyrirhyggja ab geyma sér skot i byssuna i næstu orustu. Sumir fara nú ab verba lang- eygir eftir nýjum skýrslum um aukinn útflutning okkar til Efta- landa — á 100 miiljóna markab- inn. Þvi var haldib fram á Alþingi, ab Gunnar hefbi bobab kauplækkun. Þab eru þó bein ósannindi. Þvert á móti talabi hann um beina kauphækkun fyrir alla sem hefbu minna en 60 þUsund króna rauntekjur á mánubi. Hins vega.r talabi hann um ab hætta ab greiba hærra kaup fyrir svokallaba yfirvinnu. Hlutfall launagreibslu fyrir vinnu á ýmsum timum sólar- hringsins er sérstakt mál og i sjálfu sér hvorki kauphækkun né kauplækkun. En menn eru aubvitab ekki vibtalshæfir, um þab, fyrr en þeir skilja um hvab er ab ræba. Enn nefnir M. þab sem óhæfu, ab Gunnar vilji hafa vinnu- vikuna 50 klst. Flestir munu vilja vinna 50 st. á viku enda var stytting vinnuvikunnar fremur hugsub sem kauphækkun en minnkun vinnu. M. ræbir ekki hugmyndir Gunnars eins og þær liggja fyrir, heldur gerir hróp ab þeim, hártogar og rangfærir. Þab kann ab duga til ab æsa ein- hverja upp en slikt eru ekki uppbyggilegar umræbur. Vel mætti þó ræba hvern lib þeirra Ut af fyrir sig og alla saman. Er verra ab hlita gerbardómi um launakjör eitt ár en lama alla framleibslu meb langvinn- um verkföllum? Er fráleitt ab reikna meb 50 stunda vinnuviku fyrir fullhraust fólk? Er fráleitt ab timakaup sé alltaf á hóflegum vinnutima jafnt, og menn rábi þvi sjálfir hvaba yfirvinnu þeir leggja á sig umfram tilskilda vinnuviku? M-ib þarf ekki ab hugsa sig um. Þab svarar þessu öllu ját- andi — umhugsunarlaust. Auk þess hneykslast þab á þvi ab refsa mönnum, sem ekki mæti til vinnu. Þjóbviljinn vill nefni- lega verblaunamenn fyrir ab svfkjast um og borga þeim jafnt þó ab þeir mæti illa? Eba hvab? Er þab ekki réttlætib, sem M. bobar? »• 18. febrúar 1975 Halldór Kristjánsson. „Listin ao lifa í samfélagi þjóðanna" Afmælishl|ómleikar Sinfóníuhljómsveitarinnar: SINFÓNIUHLJÓMSVEIT ts- lands efndi til tuttugu og fimm ára afmælistónleika á fimmtu- dagskvöldib, og var hljómsveit, hljómsveitarstjóra og einleikara ákaflega vel fagnab. A eftir var kaffibobá Kjarvalsstöbum á veg- um borgarstjóra, menntamála- ráöuneytis og Rikisútvarps. Þar fluttu þeir Gunnar Vagns- son og Vilhjálmur Hjálmarsson menntamálarábherra ávörp. Mæltist menntamálarábherra á þessa leib: „Sinfóniuhljómsveit Islands hefur á ótviræban hátt haslab sér völl I menningarlifi þjóbarinnar. Hljómsveitin var formlega stofn- ub 1950, en grunnur ab starfi hennar var þá löngu lagbur. A stbustu hundrao árum hafa Islendingar endurheimt frelsi sitt i áföngum og stofnab lýbveldi á ný. Jafnskjótt hefur þjóbir eflt atvinnuvegi sina, sem hafa fært henni björg, beizlab orkulindir, reist bUstabi og þróab marghátt- aba menningu. Islendingar endurheimtu ekki sjálfstæbi sitt meb vopnavaldi né heldur keyptu þab vib fé. Vopn höfbu þeir engin borib um aldir og landib var snautt af veraldaraubi utan þeim, sem fólgin er i kjark- miklum kynstofni. Þetta fátæka fólk og fágæt menning þess var þab bjarg, sem byggt var á. „Margs þarf bUib vib" — og þá ekki sibur litib samfélag, sem timanna rás setur á bekk hjá milljónaþjóbum. E.t.v. kemur þeim i stanz, sem þessar ltnur lesa, þegar ég nefni i sömu andrá ífagrar listir og feita saubi, tog- veibar og tónmennt. En lifib er dularfullt og samslungib óltkum strengjum. Listin ab lifa i samfé- lagi þjóbanna er ab okkar hálfu i þvi fólgin ab samstilla þá strengi og knýja þannig ab enginn hljómi falskt t voldugustu hljómkvibu Is- lands, i sjálfu mannltfi fámennr- ar en stórhuga þjóbar. Sinfóniuhljómsveitin hefur vaxib Ur grasi fyrir tilstublan framvarba i tónlistarmálum Is- lendinga og meb nokkrum stubn- ingi stjórnvalda. A tiu ára afmæl- inu 1960 sagbi þáverandi mennta- málarábherra, Gylfi Þ. Glslason, ab hljómsveitin væri „islenzkur lykill ab alþjóblegri list", og „bobberi islenzkrar tónmenntar gagnvart umheiminum". — Þab eru libin 15 ár stban og þessi um- sögn er enn i fullu gildi. Hljóm- sveitin er nU fastari i sessi en nokkru sinni fyrr. Þó mun enn mega styrkja stöbu hennar meb skynsamlegri lagasetningu. Þab er a.m.k. ihugunarefni. A 25 ára afmæli Sinfóniuhljóm- sveitar Islands þakka ég lista- fólkinu þjóbnýt störf, ber fram heillaóskir og lýsi einlægri von um velgengni afmælisbarninu til handa". Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir janúar- mánuð 1975, hafi hann ekki verið greiddur i siðasta lagi 25. þ.m. Viðurlög eru 2% af vangreiddum sölu- skatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga unz þau eru orðin 10% en siðan eru viðurlögin 11/2% til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. degi næsta mánaðar eftir eindaga. !fc*í5í Aðalfundur Ferðafélags islands verður haldinn mánudaginn 24. febrúar, kl. 20.30 i Tjarnarbúð. Venjuleg aðalfundarstörf. Lagábreyting- ar. Reikningarnir og tillögur um stjórn og lagabreytingar liggja frammi á skrifstof- unni. Félagsskirteini 1974 þarf að sýna við innganginn. Stjórnin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.