Tíminn - 23.02.1975, Blaðsíða 30

Tíminn - 23.02.1975, Blaðsíða 30
30 TÍMINN Sunnudagur 23. febrúar 1975 Ein þeirra platna, sem mesta athygli vöktu er- lendis á slðasta ári, var plata að nafni Spider Jiving með Andy Fair- weather-Low. En hver er þessi Andy Fairwether- Low? AAunið þið eftir Amen Corner? AAunið þið eftir ,,High in tke sky?", „Bend me Shake me"?, ,,Hello Suzie"? AAunið þið núna eftir Andy Fairweather-Low? Low var Amen Corner, — hann var sæti strákurinn, sem var i fararbroddi i þeirri hljóm- sveit, hann var átrúnaðargoö þúsunda, hann var glans- myndastrákur timabilsins. Rúm þrjú ár eru nú liðin siðan Amen Corner lagði upp laup- ana, og það er fyrst núna sem Andy Fairweather kemur til baka, út úr fylgsni sinu, úr út- legðinni, — til þess að byrja nýtt lif i hinum stóra, slæma heimi skemmtanaiðnaöarins. Gagn- rýnendur segja, að munurinn á honum nú og þegar Amen Corn- er-timabilið var, sé sá, að hann hafi greinilega þroskazt mikið. Hin mikla og þá um leið óvænta frægð, sem Araen Corn- er hlotnaðist allt I einu, og siðan sundrun hljómsveitarinnar, — varð Andy Fairweather mikið ihugunarefni, eftir að hljóm- sveitin hætti. Hann eyddi mikl- um tima i að útskýra, hvað hafði farið vel og hvað hafði farið illa. — Amen Corner var hljóm- sveit, sem gerði góð lög, sem urðu að ,,hit"-lögum. 011 vinna hljóms veitarinnar var samvinna og vinsældir hennar voru engum einum að þakka. Allt tekur vist enda um siðir, og þar varð Amen Corner engin undantekning. Að visu var mik- ið að gerast hjá hljómsveitinni, en það var lfka margt, sem meðlimir hennar voru ekki ánægðir með. — Þetta var ástand sem við vildum allir losna úr. Við vild- um allir leysa Amen Corner upp, af þvi að við áttum við of mörg vandamál að etja. Þegar viö hættum, vorum við i u.þ.b. fimm milljón króna skuld. Það var eitthvað meira en litið að, og við urðum að hætta, þótt ekki Undrabarnið frá Wales Andy Fairweather Low væri nema til þess að ihuga málin, — svo gætum við jafnvel hafizt handa á ný. Andy Fairweather verður greinilega miður sin, þegar hann rifjar upp atburði þessa timabils. — Það getur hreinlega dregið úr manni allan kjark að tala um þetta. Hljómsveitin hætti, af þvi að hún varð að hættá. Þar með var botninn sleginn úr Amen Corner. Andy Fair- Nýja bíó sýnir BANGLA DESH „The Concert of Bangla Desh" heitir kvikmyndin sem Nýja BIó hefur tekið til sýninga og er hún ein af allra helztu stórmyndum popptónlistarinnar. Eins og öllinn ætti að vera kunnugt, var Bitillinn George Harrison frumkvöðull að þeim hljómleikum, sem voru haldnir til styrktar Bangla Desh. George Harrison lét hljóðrita hljómleikana og gaf sfðar út á plötu, og það var einnig hans hugmynd að kvikmynda hljómleikana. Allur ágóöi af piötunni og myndinni rennur til Bangla Desh og hann gaf allan ágóða af hit-lagi sinu „Bangla Desh" til þessa fátæka lands. t myndinni koma m.a. fram eftirtaldir popptónlistarmenn: George Harrison, Bob Dylan, Eric Clapton, Ringo Starr, Leon Russel og Billy Preston. Enginn poppáhugamaður getur látið þessa frábæru kvikmynd fram hjá sér fara. Myndin hér að ofan sýnir George Harrison á hljómleikum I Bandarikjunum fyrir tveimur mánuðum eða svo. weather stofnaði nokkru siðar hljómsveitina „Fairweather", sem var að mestu skipað sömu einstaklingunum og voru I Amen Corner. Eftir góða byrjun hljómsveitarinnar, og eitt ,,hit"-lag, „Natural Sinner", fór allt að ganga á afturfótunum. — Við bjuggum i stórkostleg- um húsum og áttum sand af seðlum. Vandamálið var það, að við töldum okkur vera komna eins langt og við gátum komizt. Við vorum i sannleika sagt mjög ánægðir og öruggir með okkur. Allurmetnaður var rokinn út i veður og vind. Við áttum frábærlega vönduð og góð hljóð- færi, stóra bila og stór hús, — i stuttu máli: ALLT SEM OKK- UR HAFDI DREYMT UM. En svo gerðum við okkur þetta allt i einu ljóst, og þá fórum við aö hugsa okkur um tvisvar. Þegar við höfðum hugsað okkur um, tvisvar, eða oftar, komumst við að þeirri niðurstöðu, að bezt væri að halda sinn i hverja átt- ina. Andy Fairweather-Low ákvað að hverfa aftur til æskustöðva sinna i Wales, — og þar var Svo fyrir nokkrum mánuðum koirf Andy Fairweather-Low aftur fram i sviðsljósiö. Hann gaf út plötuna „Spider Jiving", sem vakti mjög mikla athygli og fékk ágætar móttökur hjá gagn- og t.d. siðast i sambandi við plötuna. En þegar ekkert ákveðið er framundan, finn ég mjög sjaldan hvöt hjá mér til þess að semja. Og þegar ákveð- ið var að gefa plötuna út, samdi ég átta lög I viðbót við þessi fjögur, á rúmum tveimur mánuðum. Ætli ég haldi mig ekki við þessi vinnubrögð á næstu LP-plötu. En svo við snúum okkur aftur að Reggae Tune, þá er Andy Fairweather mjög ánægður með þá athygli, sem lagið hefur vakið. Hinu er þó ekki að leyna, að annað lag hefði farið & tveggja-laga-plötu ef hann sjálf- ur hefði ráðið. En Andy Fairweather var ánægður með það, að stóra platan var gefin út á undan þeirri litlu, enda krafð- ist hann þess raunverulega af hljómplötufyrirtækinu. Hann vildi nefnilega ekki láta fólk álita, að hann væri kominn aftur með sömu gömlu tugguna frá dögum Amens Corner. — Það sem ég er ánægðastur með núna, er ekki það, að lagið skuli vera vinsælt, heldur það, að ég og umboðsmaður minn. hann um kyrrt I nokkur ár i friösælli sveitakyrrðinni. Þetta var mikil breyting frá fyrri dög- um. Hann lagði þá hljóðfæraleik- inn ekki alveg á hilluna, þvi hann kom nokkrum sinnum fram, og eins lék hann sem ,,session"-maður inn á plötur með kunningjum sinum. Alagiðsemhann hafðihlaðiðá sig með Amen Corner, var nú sem óðast að hverfa af honum, og hann naut þessa tima i sveitakyrrðinni. rýnendum. Eitt lagið á plötunni, „Reggae Tune", var sett á litla plötu og þar sem margir plötu snúðar mundu eftir Andy Fair- weather var lagið töluvert leik- ið, og árangurinn varð sá, að stóra platan seldist mjög vel og Andy Fairweather-Low komst aftur á forsiður poppblaðanna. — Þú hefur aldrei gert mikið að þvi að semja lög sjálfur? —Nei. Þó samdi ég yfirleitt öll lögin á B-hliðum litlu platnanna okkar i Amen Corner. Það voru að vísu ekki mjög góð lög, en ágætis æfing! — Þú ert kannski að semja eitthvað núna? — Sjáðu til, — á siöustu 3 árum hef ég aöeins sam- ið fjögur lög. Það eru vissulega ekki mikil afköst, en ég er bara ekki einn af jfeim, sem geta samið lög, þegar þeir vilja, — bara eins og hendi sé veifað, og án nokkurs tilefnis. Hins vegar get ég samið lög, ef ég verð nauðsynlega að gera það, — eins Chris Williams, höfum alltaf haft trú á okkur sjálfum og raunverulega trúað þvi, að einn góðan veðurdag kæmum viö aft- ur fram i sviðsljósið og næðum þvi takmarki, sem við settum okkur. Nú-tíminn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.