Tíminn - 23.02.1975, Blaðsíða 35
.'¦-'•
Sunnudagur 23. febrúar 1975
TÍMINN
35
''iiihflliiiiiiiiiiiiiiiliiiiMi
Tíminn óskar þessum brúðhjónum til
hamingju á þessum merku tímamótum i
ævi þeirra.
nr. 71.
Þann 1. des, voru gefin saman i hjónaband af sr. Frank
M Halldórssyni i Neskirkju, Ingibjörg Halldbrs-
dóttir og Sigurjón Stefánsson. Heimili þeirra er að
Viðimel 50. Nýja myndastofan.
Þann 21. des. voru gefin saman i hjónaband i Garða-
kirkju af sr. Braga Friðrikssyni, Þórdis Rögnvalds-
dóttir og Jóhann Egilsson. Nýja myndastofan.
nr. 73.
Þann 7. des. voru gefin saman i hjónaband af sr. Jóni
Thorarensen Guðrún Sigurðardóttir og Skúli Marteins-
son. Heimili þeirra verður að Lindargötu 11. Nýja
myndastofan. '
nr. 74.
Þann 26. des. voru gefin saman i hjónaband af sr. ólafi
Skúlasyni I Bústaðakirkju, Margrét Bárðardóttir og
Helgi Friðgeirsson. Heimili þeirra er að Vatnsenda-
bletti 86. Nýja myndastofan.
nr. 75.
Þann 31. des. voru gefin saman i hjónaband af borgar-
dómara, Lilja Óskarsdóttir og örlygur Sigurbjörnsson.
Heimili þeirra er að Vesturgötu 65 A. Nýja mynda-
stofan.
nr. 77.
Þann 26. des. voru gefin saman i hjónaband af sr. ólafi
Skúlasyni i Bústaðakirkju, Þórhalla Eggertsdóttir og
Elinor Hörður Mar. Heimili þeirra er að Arahólum 2.
Nýja Myndastofan.
nr. 78.
Þann 29. des. voru gefin saman i hjónaband af sr.
Sigurði Hauki Guðjónssyni i Háskólakapellunni, Anna
Gerður Richter stud. odont. og örn Ár. Jónsson, stud.
odont. Heimili þeirra er að Nökkvavogi 52. Brúðarmær
var Elisabet Richter. Nýja myndastofan.
nr. 76.
Nýlega voru gefin saman i hjónaband i Norðfjarðar-
kirkju af sr. Páli Þórðarsyni, Sólveig Ólafsdóttir og
Þorgrimur Ólafsson. Heimili þeirra er að Miðstræti 22,
Neskaupstað. Nýja myndastofan.
1
1
1
Rosm
GLÆSIBÆ
Flestir
brúðarvendir
eru frá Rósinni
Sendum um allt land
Sími 8-48-20
m*m
l