Tíminn - 23.02.1975, Blaðsíða 26

Tíminn - 23.02.1975, Blaðsíða 26
26 TÍMINN Sunnudagur 23. febrúar 1975 Bryan Hamilton: HINN snjalli landsliðs- maöur frá N-írlandi, Bry- an Hamilton, var hetja Ips- wich-liðsins á Portman Road, þegar Ipswich sló Aston Villa út í bikar- keppninni. Hamilton, sem er dýrlingur í augum áhangenda Ipswich/ kom Ipswich í 8-liða úrslitin í fyrsta skipti í sögu félags- ins. Hann skoraði jöfnun- armarkiðgegn Aston Villa, og einnig sigurmark Ips- wich, sem sigraði (3:2). En hver er þessi snjalli leik- maður? Við ætlum að kynna hann hér fyrir lesendum þáttarins, með því að gefa honum orðið. — Þó aft ég leiki stöðu miðvall- armanns hjá Ipswich, hef ég allt- af álitið það hlutverkhvers leik- manns a6 skora mörk. Það er ekki grobb, þó ao ég segi, aö ég geti skorað mörk hvar sem er. Ég byrjaði að skora mörk, þegar ég var aðeins 10 ára gamall snáði, en þá lék ég með bekkjarliði i barna- skóla i Belfast. Ég skoraði einnig mörk, þegar ég var I unglinga- skóla. Þá var ég hálfgildings-at- vinnumaður hjá Linfield, og þar var ég einnig stöðugt að skora mörk, — sem miðherji. Þegar ég var valinn fyrst i landslið N-tr- iands, lét Biily Bingham, fram- kvæmdastjóri landsliðsins, mig leika á miðjunni. Mér tókst sæmi- lega upp þar, og fyrir framan mig voru knattspyrnusnillingar eins og Derek Dougan og George Best, leikmenn sem ég hafði mikið dálæti á. - — Ég fluttist til Ipswich sumarið 1971, og það var það bezta sem fyrir mig gat komið. Þar gafst mér tækifæri til að ger- ast atvinnumaður og koma mér vel fyrir 11. deildar liði. Mér gekk ekki vel fyrsta keppnistimabiiið mitt hjá Ipswich, og ég geri ráð fyrir að það hafi stafað að þvf, að ég var ekki búinn að átta mig á breyttum aðstæðum. Á trlandi starfaði ég sem tæknifræðingur i landvarnaráðuneytinu, auk þess sem ég æfði og lék með Linfield. Ég fann það út, að þessi skyndi- lega breyting úr skrifstofumanni i atvinnumann I knattspyrnu, var ekki auðveld. Eftir átta leiki með Ipswich-liðinu i 1. deildar keppn- inni, þar sem ég lék miðherja, var ég settur út úr liðinu, og ég varð að sætta mig við að vera að mestu á varamannabekknum út keppn- istimabilið — 1971-1972. — Það var ekki fyrr en sumarið 1972, að ég var farinn'að átta mig á breytingunni, og þá fór allt að ganga i haginn. Við vorum á keppnisferðalagi I Hollandi. t siðasta leiknum okkar þar lét: Bobby Robson mig leika á miðjunni, þar sem nokkrir leik- menn liðsins voru meiddir. Ég átti mjög góðan leik og var iátinn leika á miðjunni, nokkra æfingaleiki, þegar við komum aftur frá Hollandi, áður en keppn- istimabiiið byrjaði. Ég gerði mark I æfingaleik gegn Millwall, en þá meiddist ég og missti af næstu tveimur æfingaleikjunum. — En ég var mjög ánægður yfir „Eg get <v skorað mörk hvar sem er' að vera valinn sem miðvallar- spilari I liðið, þegar Ipswich lék gegn Manchester United, fyrsta leikinn i 1. deildar keppninni. Ég var ákveðinn 1 að standa mig, og mér tókst það. Ég skoraði þrjú mörk I fyrstu fjórum Ieikjunum i 1. deild, og það var einmitt sú hvatning sem ég þurfti. — Það er sagt að ég sé þekktur fyrir að skora mörk með „poti" inn I markteig. Ég hef ávallt verið góður I þvl að skora þannig mörk, og ég er sá fyrsti. sem viður- kennir það, að það er heppnisblær yfir þvi að skora mörk af svo stuttu færi. En ég á ekki allan heiðurinn af þvi, að ég hef skorað 41 mark fyrir Ipswich sl. tvö keppnistimabil. Meðspilarar minir eiga heiðurinn af mörkum minum, þeir vinna út á vellinum, leika og skapa marktækifærin — þeirra þáttur i mörkunum er mik- ill, og vegna óeigingirni þeirra kemur það i minn hlut að spyrna knettinum I netið. Það er gam-.ui að vera sá siðasti, sem rekur smiðshöggið á sóknarloturnar okkar. Mér finnst ég vera að svikja það, ef ég skora ekki mark úr þeim tækifærum, sem þeir gefa mér. — Á siðasta keppnistlmabili varð ég að biða þar til i 9. leiknum ideildinnimeðaðskora mark. En þá skoraði ég tvivegis gegn Burnley.' Það var mér mikil ánægja að skora þau mörk, þvi að þá var ég kominn aftur á markareikninginn. Ég man greinilega eftir fyrra markinu gegn Burnley — það er eins og ég hafi gert það I gær. Mick Lambert lék upp kantinn og sendi góðan krossbolta fyrir mark Burnley, þar sem ég var staddur við vita- punkt. Ég tók knóttinn, drap hann niðui' með brjóstkassanum, og áöur en hann snerti jörðu, var ég búinn að spyrna honum viðstöðu- laust i markið hjá Burnley. — Eins og ég hef sagt, þá skoraði ég flest min mörk (19) á siðasta keppnistimabili af stuttu færi, eða innan markteigs. Það eru þó nokkur mörk, sem ég er mjög ánægður með. Sérstaklega eitt mark, sem ég skoraði með skalla gegn Liverpool, og tvö mörk önnur, sem ég skoraði með þrumuskotum iangt utan af velli — gegn Manchéster City á Portman Road (3:1) og gegn Everton á sama stað (3:0), en i þeim leik skoraði ég annað mark, af stuttu færi. — Svo framarlega sem ég skora mörk, er ég ánægður. Ég stefni að þvi að skora 20 mörk á þessu keppnistimabili. Ég verð fyrir miklum vonbrigðum, ef mér tekst það ekki. # „Þetta byrjaði allt, þegar ég skirði hann Jo- hann". „Hundaæði á Spáni ÞEGAR Hollendingur- inn snjalli Johann Cru- yf f byrjaði að leika með spænska knattspyrnu- liðinu Barcelona, greip sannkaliað „hundaæði" hundaeigendur á norð- austurströnd Spánar. Nafn hins fræga knatt- spyrnumanns var mjög vinsælt hjá hundaeig- endum og margir hund- ar voru skírðir i höfuðið á honum— Johann Cru- yfí. ,,Þú verður að biða augnablik. Félagi minn, ætlar að horfa á vitaspyrnuna".

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.