Tíminn - 23.02.1975, Síða 26

Tíminn - 23.02.1975, Síða 26
26 TÍMINN Sunnudagur 23. febrúar 1975 Bryan Hamilton: BRYAN HAMILTON sést hér skora frábært mark fyrir Ipswich í Evrópukeppni. Hann spyrnir knett- inum viðstööulaust framhjá mark- verði Twente Enschede frá Hol- landi/ sem hleypur út úr markinu. HINN snjalli landsliðs- maður frá N-irlandi, Bry- an Hamilton, var hetja Ips- wich-liðsins á Portman Road, þegar Ipswich sló Aston Villa út í bikar- keppninni. Hamilton, sem er dýrlingur i augum áhangenda Ipswich, kom Ipswich i 8-liða úrslitin í fyrsta skipti í sögu félags- ins. Hann skoraði jöfnun- armarkiðgegn Aston Villa, og einnig sigurmark Ips- wich, sem sigraði (3:2). En hver er þessi snjalli leik- maður? Við ætlum að kynna hann hér fyrir lesendum þáttarins, með því að gefa honum orðið. — r>ó aft ég leiki stöftu miftvall- armanns hjá Ipswich, hef ég allt- af álitið þaö hlutverk hvers leik- manns aö skora mörk. Þaft er ekki grobb, þó aft ég segi, aft ég geti skoraft mörk hvar sem er. Ég byrjaöi aft skora mörk, þegar ég var aðeins 10 ára gamall snáfti, en þá lék ég meö bekkjarlifti f barna- skóla f Belfast. Ég skorafti einnig mörk, þegar ég var i unglinga- skóla. Þá var ég hálfgildings-at- vinnumaöur hjá Linfield, og þar var ég einnig stööugt aö skora mörk, — sem miftherji. Þegar ég var valinn fyrst I landsiift N-ír- lands, lét Biliy Bingham, fram- kvæmdastjóri landsliftsins, mig leika á miftjunni. Mér tókst sæmi- lega upp þar, og fyrir framan mig voru knattspyrnusnillingar eins og Derek Dougan og George Best, leikmenn sem ég haffti mikift dálæti á. - — Ég fluttist til Ipswich sumarift 1971, og þaft var þaft bezta sem fyrir mig gat komift. Þar gafst mér tækifæri til aft ger- ast atvinnumaftur og koma mér vel fyrir f 1. deildar lifti. Mér gekk ekki vel fyrsta keppnistimabilift mitt hjá Ipswich, og ég geri ráft fyrir aö þaft hafi stafaft aft þvi, aft ég var ekki búinn aft átta mig á breyttum aftstæftum. A trlandi starfafti ég sem tæknifræftingur i landvarnaráftuneytinu, auk þess sem ég æffti og lék meft Linfieid. Ég fann þaft út, aft þessi skyndi- lega breyting úr skrifstofumanni i atvinnumann I knattspyrnu, var ekki auftveld. Eftir átta leiki meft Ipswich-iiöinu I 1. deildar keppn- inni, þar sem ég lék miöherja, var ég settur út úr iiftinu, og ég varft aft sætta mig vift aft vera aft mestu á varamannabekknum út keppn- istimabilift — 1971-1972. — Þaft var ekki fyrr en sumariö 1972, aft ég var farinn ’aö átta mig á breytingunni, og þá fór allt aft ganga i haginn. Vift vorum á keppnisferftaiagi I Hollandi. í siftasta leiknum okkar þar lét: Bobby Robson mig leika á miöjunni, þar sem nokkrir leik- menn liösins voru meiddir. Ég átti mjög góftan leik og var látinn leika á miftjunni, nokkra æfingaleiki, þegar vift komum afturfrá Hollandi, áftur en keppn- istimabiliö byrjafti. Ég geröi mark f æfingaleik gegn Millwall, en þá meiddist ég og missti af næstu tveimur æfingaieikjunum. — En ég var mjög ánægftur yfir „Ég get skorað o mörk hvar sem er" aft vera valinn sem miftvallar- spilari f liftift, þegar Ipswich lék gegn Manchester United, fyrsta leikinn I 1. deildar keppninni. Ég var ákveðinn i aft standa mig, og mér tókst þaft. Ég skorafti þrjú mörk i fyrstu fjórum leikjunum i 1. deild, og þaft var einmitt sú hvatning sem ég þurfti. — Þaft er sagt aft ég sé þekktur fyrir aft skora mörk meft ,,poti” inn f markteig. Ég hef ávallt verift góftur I þvi aft skora þannig mörk, og ég er sá fyrsti. sem viftur- kennir þaft, aft þaft er heppnisblær yfir þvf aft skora mörk af svo stuttu færi. En ég á ekki allan heifturinn af þvi, aö ég hef skoraft 41 mark fyrir Ipswich sl. tvö keppnistimabil. Meftspiiarar minir eiga heiöurinn af mörkum minum, þeir vinna út á vellinum, ieika og skapa marktækifærin — þeirra þáttur i mörkunum er mik- ill, og vegna óeigingirni þeirra kemur þaft i minn hlut aft spyrna knettinum i netift. Þaft er gaman aö vera sá siftasti, sem rekur smiftshöggift á sóknarloturnar okkar. Mér finnst ég vera aft svfkja það, ef ég skora ekki mark úr þeim tækifærum, sem þeir gefa mér. — A siðasta keppnistfmabili varft ég aö bifta þar til i 9. leiknum i deildinni meft aft skora mark. En þá skoraði ég tvivegis gegn Burnley. Þaft var mér mikil ánægja aft skora þau mörk, þvf aft þá var ég kominn aftur á markareikninginn. Ég man greiniiega eftir fyrra markinu gegn Burnley — þaft er eins og ég hafí gert þaft I gær. Mick Lambert lék upp kantinn og sendi góftan krossbolta fyrir mark Burnley, þar sem ég var staddur vift víta- punkt. Ég tók knöttinn, drap hann niftur meft brjóstkassanum, og áöur en hann snerti jörftu, var ég búinn aö spyrna honum viftstöftu- laust i markift hjá Burnley. — Eins og ég hef sagt, þá skorafti ég flest min mörk (19) á siðasta keppnistimabili af stuttu færi, efta innan markteigs. Þaö eru þó nokkur mörk, sem ég er mjög ánægftur meft. Sérstaklega eitt mark, sem ég skorafti meö skalla gegn Liverpooi, og tvö mörk önnur, sem ég skorafti meö þrumuskotum langt utan af velli — gegn Manchester City á Portman Road (3:1) og gegn Everton á sama staft (3:0), en i þeim leik skorafti ég annaft mark, af stuttu færi. — Svo framarlega sem ég skora mörk, er ég ánægftur. Ég stefni aö þvi aft skora 20 mörk á þessu keppnistimabili. Ég verft fyrir miklum vonbrigftum, ef mér tekst þaft ekki. „Þetta byrjaði allt, þegar ég skírði hann Jo- hann”. „Hundaæði á Spóni ÞEGAR Hollendingur- inn snjalli Johann Cru- yff byrjaði að leika með spænska knattspyrnu- liðinu Barcelona, greip sannkallað „hundaæði" hundaeigendur á norð- austurströnd Spánar. Nafn hins fræga knatt- spyrnumanns var mjög vinsælt hjá hundaeig- endum og margir hund- ar voru skírðir i höfuðið á honum— Johann Cru- yff. ,,Þú verður að biða augnablik. að horfa á vitaspyrnuna”. Félagi minn, ætlar

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.