Tíminn - 20.04.1975, Qupperneq 32
32
'TiMINN
Sunnudagur 20. april 1975.
I
I
m.
m
í SEX ÁRA BEKK
Mamma önnu fylgdi henni að skólahliðinu, en
fór svo heim með litlu systur i vagninum.
Á morgnana er mikill
fjöldi fólks i kring
um skólann okkar.
Margar mömmur fylgja
börnum sinum i skólann,
þvi að þau eru ekki vön
að fara yfir umferðar-
götur, en svo fara þær
heim aftur. Mamma
min fylgdi mér bara að
hliðinu, en svo fór hún
aftur heim með litlu
systur mina i vagninum.
Ég heiti Anna. Mér
finnst gaman i skólan-
um, sérstaklega i fri-
minútunum. Þegar
veðrið er gott, erum við
oft að sippa. Við leikum
okkur líka með bolta, og
þá er oft gaman, en
strákarnir vilja oftast
fara i fótbolta og ekki
hafa okkur stelpurnar
með, en við getum alveg
eins farið i fótbolta og
þeir, og þegar kennarinn
stjórnar leiknum, lof-
ar hann okkur alltaf að
Mér finnst gaman i fótbolta, segir Anna
vera með líka.
í kennslustundunum
erum við að læra að lesa
og skrifa. Við fáum bæk-
ur með myndum i, og
við lesum um það sem er
á myndunum. Stundum
skrifum við stuttar sög-
ur.
Við lærum að reikna,
og þá höfum við kubba
til að telja, og vigt til-að
vigta á til þess að læra
allt um tölur. Þarna sjá-
ið þið mynd af mér, þar
sem ég er að vigta brúð-
una mina.
Búðarleikur er vinsæll
i skólanum. Þá skipt-
umst við á að vera verzl-
DAN
BARRY
Ég er ekki Trojumaðui^4nnar drumóramað
sonur Atreusar. Það erl ur? gg er búinn að
guðinn Apollo sem hef/ fá nóg af þessum
.ur sent mig hingað.^/^vitleysingjum. ^
Gefið mér X Þá munið þið
leyfi til að þaggaj ekki fá að vita
niður i honum (, hvernig þið get,
konungur.X Jð unnið striðið/
Biddu, Achilles,
ég vil heyra
þetta.
Ulysses? ) lí
Q King Fcaturc* SyndicAtc, lnc.,1974. World righu reacrved.