Tíminn - 20.04.1975, Side 33

Tíminn - 20.04.1975, Side 33
Sunnudagur 20. apríl 1975. TÍMINN 33 unarfólk og viðskipta- vinir. Svo reynum við að gæta þess, að reiknað sé rétt, og að við fáum rétta peninga til baka. Við teiknum og klippum út peninga til að nota i búðinni okkar. Ég er þarna með Óla vini mín- um i verzluninni. Þetta er heilmikill vandi, þvi að Lina keypti svo mik- ið, svo er hún svo góð i reikningi, að ég er hrædd við að gefa henni til baka, þvi að hún fer að hlæja að mér, ef ég geri vitleysu. Stundum þegar veður er vont og við getuin ekki farið út að leika okkur, þá leikum við okkur i innisandkassa, og við megum sulia i vatni eins og okkur lang- ar til. Þá erum við öll með stórar gúmmi- svuntur, til að óhreinka ekki fötin okkar, en það kemur fyrir að það næg- ir ekki og við verðum hundblaut. Við megum lika byggja heilt þorp úr kubbum, og alls konar mannvirki, t.d. járn- brautir og brýr. Það er svo gaman, að við gleymum alveg timan- um,og allt i einu eigum við aö fara heim, þá er skólatimi dagsins liðinn. Einu sinni i viku fáum viö að mála með vatns- liturn og föndra. Þá veröum við lika að nota stóru svunturnar. Þegar við fötuin heim, hjálpar kennslukon- an okkur i utanyfirfötin, en hin, sem biðaYsitja á gólfinu og syngja. Svo koma mömmurnar eða stóra systir eða stóri bróöir að sækja okkur. Og svo fara allir heim. Bless, bless, segja allir krakkarnir. Næsta ár segir mamma að ég megi fara ein I skólann, þegar ég verð búinn að læra vel umferðar- reglurnar. Þá verð ég orðin sjö ára, mikið held ég að það verði gaman! ■ Anna vigtar brúðuna sina Krakkarnir syngja á meðan þau biða Leitið upplýsinga um verð og kjör Barnið finnur — og reynslan staðfestir — að Finnsku TERMEL olíufylltir rafmagns- ofnarnir — gefa þægilegasta hitann í íbúðina Termel RAFMAGNSOFNAR FRAMLEIÐUM RUNTAL OFNA Sendum hvert á land sem er. OFNASMIÐJA NORÐURLANDS H.F. Kaldbaksgötu 5 — Akureyri Pósthólf 155 — Simi 2-18-60. Kjölur sf Tjarnargata 35 — Keflavík Simar: 92-2121 & 92-2041 NÝR OG GLÆSILEGUR VEITINGASTAÐUR við þjóðveginn í Mosfellssveit (áður vorxlunarhús Kaupfólags Kjalarnesþings) OPIÐ ALLA DAGA VIKUNNAR FRÁ 8-23,30 Rúmgott og vandað bílastæði Tökum að okkur alls konar veizlumat Áning í Mosfellssveit Bless, bless,kalla krakkarnir. Þegar veðrið er vont, leikum við okkur i innisandkassa. sPr,ng DYNUR KM-springdýnur Gerum við springdýnur sam- dægurs. Sækjum og sendum ef óskað er. Opið alla daga til kl. 7. Helluhrauni 20 Hafnarf irði Sími 5-30-44 JOHNS-MANVILLE glerullar- 9 emangrun er nú sem fyrr vinsælasta og öruggasta glerull- areinangrun á markaðnum í dag. Auk þess fáið þér frian álpapplr með. Hagkvæmasta einangrunarefnið i flutningi. Jafnvel flugfragt borgar sig. Munið Johns-Manvilte i alla einangrun. Sendum hvert á land sem er. jón loftsson hf. Hringbrout 121 . Simi 10-400

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.