Tíminn - 01.06.1975, Blaðsíða 1

Tíminn - 01.06.1975, Blaðsíða 1
fffl! TARPAULIN RISSKEMMUR 121. tbl. — Sunnudagur 1. júni 1975 — 59. árgangur HF HORÐUR GUNNARSSON SKULATÚNI 5 - SIMI (91)1946; i Aflahæsta skipið á vertíðinni: BERGÞÓR GfC 725 þeir væru óðum að búast til veiða. — Að minu mati eru allt of margir bátar á Eldeyjarsvæðinu, sagði Magnús, þótt enn séu ekki nema fáir byrjaðir. Margir eiga eftir aðbætast við, m.a. þeir, sem nú eru við veiðar i Norðursjó. Magniís Þórarinsson skipstjóri er frá Sandgerði, en er nú bUsett- ur i Keflavlk. Hann landar þó öll- um sinum afla i Sandgerði og ger- ir bátinn út þaðan. Þetta er ekki i fyrsta sinn sem Magnús verður aflahæstur á vertið, það hefur hann verið tvisvar sinnum áður. gébé Rvik — Aflahæsta skipið á nýafstaðinni vertíð var Bergþór GK 125, og jafnframt með mest var Magnús Þórarinsson skipstjóri aflaverðmæti. Aflamagnið 1060 tonn, að verðmæti um 32 milljónir króna. Bergþór e'r riim- lega ársgamall, 142 tonna bátur, smlðaður I Slippstöðinni á Akur- eyri. Hann var einn af fyrstu bátunum, senrSlippstöðin smfð- aði, af fjórtán álika bátum. Bát- inn keypti Magnús Þórarinsson frá Þingeyri, ásamt tveim öðrum aðilum. Magnús hefur verið skip- stjóri á bátnum, en á Bergþóri er tlu manna áhöfn. Tlminn ræddi við MagnUs skömmu fyrir helg- ina, og sagði'hann að þeir væru nýkomnir Ur stuttri • veiðiferð á Eldeyjarsvæðið; og hefði aflinn verið rýr. . < — Ég er að sjálfsögðu mjög ánægður með vertíðina, sagði Magnús aflakóngur. Við erum ný- komnir Ur fyrsta tUrnum, fengum 1060 tonn, sem teljast verður mjög gott. Við vorum mest á veiðum við Reykjanes og d Eld- eyjarsvæðinu. En nU erum viö byrjaðir átogveiðum, og verðum við það fram á haust. MagnUs sagði, að fáir bátar væru byrjaðir á togveiðum, en Bergþór GK 125.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.