Tíminn - 01.06.1975, Blaðsíða 9

Tíminn - 01.06.1975, Blaðsíða 9
Sunnudagur 1. júni 1975 TÍMINN HEFÐI SKIPIÐ GETAÐ GENGIÐ 23 HNÚTA ÍSTAÐ 19 EF ÞAÐ HEFÐI VERIÐ 60 FETUM LENGRA? ÞEGAR MAÐUR KAUPIR 2000 KR. MÁLVERKAEFTIRPRENTANIR í SKIP SEM KOSTAR MILLJARÐ, ER MIKIÐ SPARAÐ sama hraða væri tvo og hálfan tima austur að Laugarvatni frá Reykjavik, en það er svipaður timi og i Laugarvatnsrútunni, þegar „húsbóndinn" ekur sjálfur. TÝR er smlðaður I ÁRHUS FLYDEDOK í framseldu verki frá skipasmíðastöðinni I Ala- borg ALBORG VÆRFT. Það er smlðað eftir sömu teikningu og varðskipið ÆGIR, sem þó orkar tvlmælis. Það skal að vlsu viðurkennt, að það hefur ýmsa kosti að hafa skipið eins, en breytt sjónarmið I stærð landhelginnar hljóta að breyta varðskipunum llka. úthafsgæzla suður I Atlantshafi, vestur I Grænlandshafi og I áln- um við Jan Mayen og Færeyjar, krefst stærra skips, verðmunur hefði orðið minni en ætla má, þar eð sams konar vélar (hest- aflafjöldi) og margt annað er eins I stærra og minna skipi. Ahöfn hefði orðið svipuð. Einn sagði sig úr bygg- inganefnd Ekki hafa allir verið sam- mála, því að einn sagði sig úr bygginganefnd, meðan verið var að fjalla um grundvallarat- riði um smiði skipsins, enda vandséð hvað á að vera að hafa bygginganefnd til þess að apa eftir smlði ÆGIS I smáu sem stóru. Skrokkur skipa er slfellt að verða minni og minni hluti I heildarsmlðakostnaði og nemur nU aðeins 30% af skipsverði venjulegra skipa. Smáskip, eins og TÝR eru dýrari I smiði, þar eð þrengsli eru mikil um svona miklar vélar, enda mun vélar- rúmið taka um 70% af skrokkn- um, undir neðsta þilfari. Margt sparast. Ekki þarf að bæta við dýptarmælum, ratsjártækjum, stýrisvél, skiptiskrúfum eða neinum öðrum dýrum tækjum, þótt skipið hefði orðið aðeins lengra (ca 10 metrar til viðbót- ar) og kokkurinn hefði haft áfram eina eldavél, þótt til þess arna hefði verið gripið. Það sem ynnist við stærra skip væri það, að betur færi um fólk, betur færi um vélarnar og skipið fengi meiri ganghraða, þótt sama vélarstærð væri notuð. Það veit enginn, nema sem reynt hefur, hvaö það er að halda sér með báðum höndum heilan túr á varðskipi. Er flugskýlið gamal- dags? Margt annað má líka finna að skrokki skipsins. Gangar á sið- um passa ekki lengur og þjóna engum tilgangi nú. Hefðu þeir átt að vera lokaðir aftur að spil- horni. Þá hefði þilfarshús, þar sem kapteini skipsins og for- seta er búið rúm, gjarnan mátt ná lengra fram til samræmis. Einnig hef ði komið til álita að hafa „harmóniku-flugskýli" á bátaþilfarinu, eins og mjög tiðk- ast á svipuðum skipum erlendis (sjá mynd). Þá tekur flugskýliö tómt aðeins 1/3 af rýminu, en er dregið út eins og myndavélar- belgur, þegar þyrla er tekin I skýli. Þetta lengir athafnasvæði þyrlunnar mjög verulega og hentar vel þar sem plássið er ekki of mikið fyrir. Þessari nýj- ung var á sinum tlma komið á framfæri við Landhelgisgæzl- una. Þetta er „gamaldags" þyrluskýli. Margt gott má segja um skip- iðytra, t.d. virðist það hentugt til siglinga um Isingarsvæði. Aflmikil skip þyrla upp sjólöðri þegar farið er hraðfari um höfin og þá setzt Isbrynja yfir allt. Þá er bezt að allt sé sem einfaldast. Lengd skipsins er 65 metrar og Varðskipið Týr. Týr var einn hinna fornu Asa. Nufnio á vel vio, þvl hann var strfðsguð norrænna manna. Týr var einhentur, hafði misst hægri höndina. Engin „mynd" er til af Tý, sú eina, er varðveitzt hafði af þessum horfna guði og gaf til kynna hvernig útlit hans var I hugum forfeðranna, hún er glötuð. Myndin var á hinum frægu „gullhornum", einhverri mestu gersemi, sem fundizt hefur I danskri forleifafræði samanlagðri. Fákænn inn- brotsþjófur stalhornunum eina nóttina, bræddi þau upp og hugð- ist selja. Þetta var árið 1802. Um „gullhornin" skrifaði danska skáldið Oehlenschlager hið fræga verk sitt árið 1803. breiddin er 10 m og það er 923 riimlestir brUttó. Freigátan kostaði einn mill- jarð eða viðllka upphæð og 1000 VW-,,bjöllur". Auðvitaðer skip- ið vel búið tækjum, enda ekkert til sparað, — nema I skrokkinn. Sumt af þessum búnaði er auð- velt að meta, annað verra. Við hittum að máli Guðmund Kjærnested, skipherra nú i vor, Hklega mánuði eftir að skipið tók til starfa og hann gekk með okkur um og lýsti þessu helzta. Hann sagði m.a. þetta: Rætt við Guðmund Kjærnested og skipið skoðað — Mikið af tækjabúnaði skipsins er hliðstæður þvi sem gerist I fullkomnustu fiskiskip- um okkar, en auk þess höfum viðsérbúnað, sem nauðsynlegur er sérstökum störfum, sem unn- in verða um borð og með skip- inu. Þetta er mikið sagt, þvi að Islenzku fiskiskipin eru einhver bezt búnu skip, sem sigla á haf- inu sinna erinda. TÝR hefur tvær vélar (aðal- vélar) og tvær skrúfur. Hest- aflaf jöldinn er 8.600 og gefur um 19 hniita hraða. Ennfremur er bógskrUfa á skipinu, sem ekki er á ÆGI, en þessar skrúfur eru mjög að ryðja sér til rúms, og eru m.a. á flestum stærri slldar- skipum okkar og á einstaka kaupfari. Þetta auðveldar stjórn skipunna t.d. i þröngum höfnum, og þau þurfa yfirleitt ekki á dráttarbátum að halda. Við höfum búizt við þvi að bógskrúfan kynni að draga Ur ferðinní, en hún gerir það ekki. TÝR er Hklega aðeins hraö- skreiðari en ÆGIR. Tölvuradar. Segir hvað hin skipin gera. — Hvað er merkasta tækni- nýjungin, spurðum viö? — Það er erfitt að meta sllkt, svaraði hann. Ekki eru allir hlutir byltingakenndir, þótt Guðmundur skipherra við akkerisvinduna. Þetta er nýmæli. Aftur varft aft fara fram á hvalbak til þess að hlfa akkerið eða liita það falla I hafið. Meft þessu nýja tæki koma aukin þægindi og öryggi, þvl sér- stakur mælir sýnir, hversu mikið er úti af akkerisfestinni, en þaft var erfitt a& sjá meft gamla laginu, þegar akkerið var látið gossa I hafið, án mælitækja. Reykköfunartæki eru um borft I varftskipunum, og hér er einn, sem er þess albúinn að va&a reyk.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.