Tíminn - 01.06.1975, Blaðsíða 17

Tíminn - 01.06.1975, Blaðsíða 17
Sunnudagur 1. júni 1975 TÍMINN 17 qlerullar- 9 einangrun er nú sem fyrr vinsælasta og öruggasta glerull- areinangrun á markaðnum i dag. Auk þess fáið þér frian álpappir með. Hagkvæmasta einangrunarefnið i flutningi. Jafnvel flugfragt borgar sig. Munio Johns-Manville f alla einangrun. t Sendum hvert á land sem er. JÐN LOFTSSON HF. Hringbrout 121 . Slmi 10-600 Aðalfundur Kaupfélags Hafnfirðinga verður haldinn mánudaginn 2. júni i Skip- hól og hefst kl. 8.30. Dagskrá samkvæmt samþykktum félags- ins. Stjórnin. Æskulýðsbúðir við Eystrasalt Eins og á undanförnum árum, mun Félagiö tsland—DDR senda hóp unglinga til dvalar i alþjóðlegum Æskulýosbúð- um i Prerow viö Eystrasalt. Dvölin I æskulýðsbuðunum er á tlmabilinu 6.-22. júlí 1975 og er ætluð börnum á aldrinum 12—14 ára. Þátttakendur greiða ferðakostnað, en dvöl.á staönum er ókeypis. Börn meðlima I Félaginu Island—DDR ganga fyrir. Fararstjóri er með hópnum. Frekari upplýsingar gefa: Kristin J. Halldórsdóttir simi 86496 og Orn Erlendsson, simi 36717. Félagið ísland—DDR. Fermingarbarna- mót í Eyjafjaroar- og Skagafjarðar- | prófastsdæmi HEMN 5. júni næst komandi verð- ur haldið mót fermingarbarna i Eyjafjarðar- og Skagafjarðar- prófastsdæmi. Fer mótið fram i Argarði i Lýtingsstaðahreppi, hinu nýja félagsheimili þeirra Svartdælinga. Mótsgestir, sem liklega verða tæplega 200, koma til staðarins að morgni og dvelja þar við ýmsa leiki og skemmtan fram eftir degi. Dagskránni lýkur siðan með messugjörð i tveimur kirkjum, Miklabæjar- og Vibi- mýrarkirkju. Það hefur verið siður presta I þessum prófastsdæmum að koma saman á einn stað með ferming- arbörn sln og eiga með þeim dag- stund, þar sem farið er I leiki, iþróttakeppni, gönguferðir og fleira. Er litið á sllkt ferðalag sem skemmtilegan viðáuka á gott samstarf við trúnámið. 1 ár varð að ráði að halda fermingarbarna- mdt þessara tveggja prófasts- dæma á sama stað og tima, og er ekki að efa, að gleði og æskufjör muni rlkja við Asgarð þennan dag. Þau fermingarbörn, sem ekki hafa þegar haft samband við prest sinn, þurfa að gera það nú þegar, hafi þau I hyggju að koma til mótsins. Allir hafa með sér skrínukost, en mjólk verður inni- falin I mótsgjaldinu, sem er kr. 200.00. AAold til sölu. — Heimkeyrð. Sími 7-31-26. Sá tryggir sihn hag, sem kaupir SKODA í dag! SKODA KR. ioo 645.000.- Ver* til öryrkja 470.000.- SKODA KR. iiol 684.000.- Verö til öryrkja 503.000.- siÍPodl1 722.000 Verötil öryrkja 535.000. Skoda 100/110 eru meðal alhagkvæmustu bifreiða í rekstri. i nýafstaðinni sparaksturskeppni hafnaði Skoda 110L í öðru sæti í sínum flokki 1100—1300 cc. með aðeins 4,6 lítra meðalbensíneyðslu á 100 km. Um varahluraþjónustu okkar nægir að segja hana „fróbæra". Hún rís vel undir því. TEKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ Á ÍSLANDIH/F Auðbrekku 44-46, Kópavogi - Simi 42600 Aðalfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins 1975 lagði mikla áherslu á, að á vegum flokksins fari jafnan fram skipuleg og bflug fjársöfnun, til þess að standa undir þróttmiklu og vaxandi flokksstarfi. AAiðstjórnarfundurinn beindi jafnframt þeirri áskorun til kjördæmisþinga flokksins, flokksfélaga og einstakra flokksmanna, ao vinna ötullega að útbreiðslu og eflingu happdrættanna og þakkaði v þeim fjölmörgu flokksmönnum A^ um allt land, sem að þessum málum vinna. Oflugt flokksstarf byggist á mörgum áhugas flokksmönnum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.