Tíminn - 01.06.1975, Blaðsíða 10

Tíminn - 01.06.1975, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Sunnudagur 1. júni 1975 Það er of mikiö ao kalla þetta „skuröstofu", hinu er svo ekki aö leyna, aö mjög góo aðstaða er fyrir lækna og sjúklinga um boro i Tý. Þetta borð er fyrir aftgcröir, hægt er ao dauohreinsa áhöid, og sjúkra- rúmið hvflir i ramböldum, til þess aö auka vellioan sjúklingsins. Hér er skipherrann viö „skurðarborðið". — Nei, vio ætlum ekki aö fara aö skera upp menn, en þessi að- staða er samt nauðsynleg með hliðsjón af verkefnum varðskipanna, sagðiGuðmundur Kjærnested. Með honum á myndinni er yfirstýrimaðurinn, ólafur V. Sigurðsson. Frá „skurðstofunni". Vaskur með olnbogablöndunartskjum og ofní til dauðhreinsunar. •vissar framfarir verði að meta að verðleikum. Liklega er þó radarinn — sem reyndar er ókominn, en kemur næstu daga — merkilegastur, þvi að hann verður að teljast til mikils- verðra nýjunga. Þetta er tölvu- stýrður radar frá SPERRY. Hann mun reynast mikilvægur. Með honum getum við „séð" t.d. stefnu og hraða skipa, sem eruinnanradar-sjónmáls. Þetta er mikilvægt með tilliti til þess, að togarar, sem eru að veiðum toga með 3-4 hnúta ferð, en siglingarhraði slíkra skipa er 10-12 hnútar. Skip sem er á tog- ferð, liggur kyrrt, eða lætur reka, er áhugaverðara fyrir varðskipsmenn, en skip sem siglir með fullri ferð. Þetta getur radarinn ,,séð" á augabragði, án fyrirhafnar. Þetta var áður gert með „plotteringum", það er útsetn- ingu á mælingum yfir ákveðinn minútufjölda, en það er tlma- frekt á svæðum þar sem mörg skip eru og tefur yfirmanninn á stjórnpalli frá öðrum störfum. Auk þess veitir tækið mikilsvert siglingaöryggi f umferð. Eldvarnakerfi, sem lokar hurðum. Þá er hér rétt að nefna eld- varnakerfi sem við teljum mjög dýrmætt. Reykgreiningartæki er I hverju herbergi og vistar- veru og ef eldur kemur upp, þá varar kerfið við og lokar sjálft vissum hurðum. Of flókið er að lýsa þessu Ut i hörgul, en ef málið fer skoðað nánar, þá sést að þetta hefur mikið gildi. I skipinueru margar vistarverur. Oft hagar svo til, að allir eru við ströf ofanþilja. Það er þvi lik- legt að elds yrði ekki vart f tima, ef hann kæmi upp f mannlausri vistarveru. — Slys og dauðsföll hafa orðið og eru þvi miður allt of tíð um borö i skipum, og þvi metum við eldvarnakerfið sem öryggistæki fyrir skipshöfn og til verndar skipinu sem sliku. Slökkvitæki eru einnig öflug. Akkerið látið „falla" á stjórnpalli — Af öðrum tækjum er það Hklega merkast, að nú er unnt að leggjast við akkeri án þess að fara fram á skipið. Akkerið er látið falla af manni I brúnni. Sérstakur mælir sýnir hvað mikið af keðju hefur runnið Ut, og siðan má hifa akkerið upp, slaka á þvi og gera allt beint úr briinni. Á gömlu skipunum þurfti stýrimaður og háseti að fara fram á bakka til þess arna. Sérstaklega eru þægindin mikil af mælinum, sem segir til um hversu margir liðir af keðju — metrar af keðju — eru i sjó. Þetta var oft erfitt að sjá með gamla laginu, þvi að merkingar á akkeriskeðjum sjást illa — duga illa. Varðskip eru oft kölluð af stað með litlum fyrirvara. Ef skipið liggur við akkeri eru augljós þægindi að þvi, að geta hift inn af stjórnpalli. Skipstjórinn get- ur þá hift upp akkerið, en stýri- maður notað timann til undir- bilnings siglingunni og til undir- bUnings þeirra aðgerða er fyrir- hugaðar eru. Þetta sparar þvi tima og veitir visst svigrúm. „Bensinmælir" á öllum tönkum — Þá eru það nýmæli á varð- skipum og reyndar fleiri islenzkum skipum Hka, að unnt er að sjá hversu mikið magn er I 'einstökum tönkum og hólfum. Þetta er likast bensinmælum á bllum. Kjölfesta er sjór I botnhylkj- um, olia og vatn. Þetta var gert með sérstökum, „pælingum" i gamla daga, af bátsmanni, eða tiinburmanni. SkrUfað var lok af pæliopum og Hnu með sökku rennt niður. Nú má lesa þetta með tæki, sem er komið fyrir i asdikklefanum. — Skipstjórnarmenn vilja gjarnan láta skipið hafa ákveðna eiginleika, ákveðinn stöðugleika, ekki of mikinn og ekki of lltinn. Þá fer skipið betur I sjó — hreyfingar þess verða þægilegri. Á þetta ekki sizt við um aflmikil skip eins og TÝ. Kjölfestan breytist, ef ekkert er að gert. Neyzluvatn gengur til þurrðar og eldsneyti er brennt. Þetta þarf að vinna upp með aðgerð. Dælt er I tanka sjó og Ur þeim aftur, til þess að ná æskilegu jafnvægi eða stöðug- leika. Yfirisingu og annarri utanaðkomandi þyngd þarf að mæta með aukinni kjölfestu. Með þessu getum við einnig aukið siglingahraðann, t.d. með þvi að létta skipið að aftan með- an á hraðsiglingu stendur, ef þess gerist þörf og ytri skilyrði leyfa slfkt. Þetta var áður gert með pælingum og staðan skráð með krft á töflu. Einu sinni á dag, en nU getum við séð það sama, hvernig sem viðrar og hvenær sem þess er þörf. Skurðstofa — varðskip- in og heilbrigðisþjón- ustan. — Af öðru vil ég nefna asdik- tækið, sem er af SIMRAD gerð, fullkomnustu gerð. Þetta eru samskonar tæki og nýjustu slldarskipin eru bUin, og vissar framfarirhafa orðið i þeim efn- um siðustu daga. Þá er öflug loftskeytastöð i skipinu og er þar merkast, að unnt er að hafa samband við flugvélar og tiðni- svið flugsins. Þá er skurðstofa og sjUkra- stofa, mjög fullkomin i skipinu. Ekki mun þó ráð fyrir þvi gert að ég fari að skera upp menn, heldur er það sannast mála, að Þetta „auga"eriloftunum á öllum vistarverum Ivarðskipinu. Þetta er eldvari, sem greinir hita og reyk og „gerir" viðeigandi ráðstafanir, hurðir lokast o.s.frv. Asdik-tækin, sem talað er um i greininni. öflug loftskeytastöðer um borð ITý, og margháttaðar fjarskiptanýjungar er þar aö finna varðandi skip og flugvélar. Hér sjáum við Jón R. Steindórsson loftskeytamann viö tækin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.