Tíminn - 01.06.1975, Blaðsíða 22

Tíminn - 01.06.1975, Blaðsíða 22
22 TiMINN Sunnudagur 1. júnl 1975 ll/f Sunnudagur 1. júní 1975 KEiLSUGÆZLA Sly sa varöstofan: simi ^81200,. eftir skiptiborðslokun 81212. SjúkrabifreiO: Reykjavík og Kópavogur, slmi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100. Kvöld- nætur og helgidaga- varzla Apóteka I Reykjavfk vikuna 23—29. mai er I Laugarnesapóteki og Ingólfs Apóteki. Þaö apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudagum, heigidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek er ópið Öll' kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opib kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. Hafnarfjöröur — Garöahrcpp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvaröstof- unni, slmi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en teknir er til viötals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjonustueru gefnar i simsyara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavlk: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, sími 51100. Ráfmagn: 1 Réykjavik og Kópavogi I slma 18230. t Hafnarfiröi, slmi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir slmi 85477,' 72016. Neyð 18013- VaktmaOur hjá Kópavogsbte. Bilanaslmi 41575, simsvari. Félagslíf Sunnudagsgöngur 1/6. Kl. 9.30. Marardalur, Dyra- vegur. Verö 800 krónur. Kl. 13.00 Grafningur — Sköflungur. Verð 500 krónur. Brottfararstaður B.S.I. Ferðafélag Islands. UTIVISTARFERÐIR Sunnudaginn 1/6. Gönguferðá Esju. Fararstjóri Þorleifur Guömundsson. Brottför I báöar ferðirnar kl. 13. frá B.S.Í. Verð 500 kr. Útivist Hvildarvika mæðrastyrks- nefndarinnar: Veröur á Flúö- um dagana 16. til 23. júnl n.k. Þær konur sem hafa hug á að sækja um dvölina, hafi sam- band við nefndina sem allra fyrst. Upplýsingar veittar I sima 14740, 22936 og á skrif- stofu nefndarinnar Njálsgötu 3, sem opin er þriöjudaga og föstudaga kl. 2 til 4. Simi 14349. Tilkynning Sumarbasar: 17. júní-fötin á börnin, mjög lágt verö. Gjörið svo velaölita innmillikl. 2 Og 5 laugardaginn 31. maí I kjall- ara Laugarneskirkju. Basar- nefnd. Fella- og Hólasóknir: Frá 1. júnl verður viötalstlmi minn aö Keilufelli 1, kl. 11-12 alla virka daga nema mánudag og laugardaga simi 73200. Hreinn Hjartarson sóknarprestur. Afmæli Eirikur Hjartarson raffræð- ingur er niræður I dag, 1. júni. Sextugur verður á morgun mánudaginn 2. júni Guðmund- ur Bergsson bóndi aö Hvammi i ölfusi- Hann tekur á móti gestum I félagsheimili ölfus- inga eftir kl. 19 þann daga. Messur BreiðhoItsprestakall:Messa á morgun kl. 11 I Breiðholts- skóla. Sr. Lárus Halldórsson. Háteigskirkja: Messa kl. 2. Sr. Arngrimur Jónsson. Arbæjarkirkja: Guðsþjónusta I Arbæjarkirkju kl. 11. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Frlkirkjan Hafnarfirði: Guðs- þjónusta kl. 11. Ath. breyttan messutlma. Sr. Guðmundur ó. ólafsson. Frlkirkjan I Hafnarfiröi: Messa kl. 11. f.h. Sr. Þorsteinn Björnsson. HafnarfjarOarkirkja: Sjó- mannaguösþjónusta kl. 1,30. Sr. Garðar Þorsteinsson. Langholtsprestakall: Guðs- þjónusta kl. 2. Sr. Arellus Nielsson. Stokkseyrarprestakall: Sjó- mannadagurinn. Guðsþjón- ustakl. 10,30 f.h. Sóknarprest- ur. Eyrarbakkakirkja: Sjó- mannadagsguösþjónusta kl. 2. Sóknarprestur. Bústaðakirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. ólafur Skúlason. Söfn og sýningar Arbæjarsafn er opið kl. 13-18 alla daga nema mánudaga. Veitingar i Dillonshúsi. Leiö 10. tslenska dýrasafnið er opið alla daga kl. 1 til 6 I Breiöfirö- ingabúð. Simi 26628. Kjarvalsstaðir: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjar- val opin alla daga, nema mánudaga, frá kl. 16-22. Aö- gangur og sýningarskrá. ókeypis. Arnastofnun. Handritasýning verður á þriöjudögum fimmtudögum og laugar- dögum kl. 2-4. Þú stjórnar hvitu mönnun- um og átt leik. Sérðu óverj- andi mdt I 6. leik? iT M m II SSI flpji §J -II m 'W&m m m ma Þessi staöa kom raunveru- lega upp I keppnisskák og áframhaldiö tefldist þannig: 1. Dh6+ !-Kxh6 2. Hh4+-Kg5 3. Bcl+-Kxh4 4. Hf4+-Kg5 5. Hf3+-Kh4 6. Hh3 mát. Þetta spil kom fyrir i leik Astraliu og Veneziiela á Olympiumótinu 1972. 1 opna salnum komust þeir amerisku I 4 hjörtu, spiluð I suður (hart meldaö). Vestur spilaöi Ut spaðatvist, sem lofar einlit, þrílit, eöa fimmlit o.s.frv. Norður 4 105 V. KG1096 ? 75 * DG73 Vestur *G92 * D843 * ÁG86 * 94 Austur * A876 * . ... * K932 * K10862 Suður 4 KD43 V A752 ? D104 * A5 Hinn frægi spilari Tim Seres i austur drap útspilið meö ás, spilaði litlum tigli og austur átti tvo næstu slagi á ás og gosa (bókin). Spilaði meiri tigli, sem boröið trompaði. Hjartaás opinberaði hjarta- leguna, hjarta svinað og inn i borði lét sagnhafi Ut laufa- drottningu, kóngur og ás. Nu sá sagnhafi, að hann ætti um tvær leiöir að velja. Taka laufagosa og trompa lauf heima. Þessi leið er háö þvl, að vestur hafi I upphafi átt þrjU lauf eða fleiri. En með til- liti til Utspilsins, m.a. valdi hann hina leiðina. Sagnhafi áleit réttilega, að austur heföi át't fimm lauf I upphafi og ákvað þvl aö koma honum I kastþröng I laufi og spaða. Hann svinaöi þvi hjarta aftur og þegar hjartakóngurinn var látinn Ut varð Seres aö hafa bæöi þrjá spaða og tvö lauf I fjórum spilum. Reyndist þaö vitanlega ómögulegt og suður átti afgang . t lokaða salnum spiluöu Astraliumennirhir 3 hjörtu og fengu nlu slagi eftir að hafa reynt lauftrompunina. Þrátt fyrir að Venezuela- mennirnir heföu unniö tiu „impa" á spilinu töpuöu þeir leiknum illa, eða 20:-3. ef þig Mantar bíl Til a& komast uppí sveit.út á land eOaihinnenda borgarlnnar.þá hringdu í okkur á!.\ rt j áti LOFTLEIDIR BÍLALEIGA Staraabllalelgalandslm n>n DCUTAI ^21190 Si. "ii» L |l^, <m |i f iii llllllll lllllll "H' lllllllMllll lllllll íiiií!iíiiiji>>:;iii!i!!illíiíi!ííl!l.í 1941 Lárétt 1) Launa.- 5) Brjálaða.- 7) Pening,- 9) Fund.- 11) Röð.- 12) Tónn,- 13) Stafirnir.- 15) Dok. - 16) Eins. - 18) Svi- virtra.- Lóðrétt 1) Furða.- 2) BUstaður.- 3) Ending,- 4) Læröi.- 6) Yfir- hafna.- 8) Hraði.- 10) Gælu- nafn.- 14) Lærdónur.- 15) Spott.- 17) Eins.- Ráöning á gátu no. 1940 Lárétt 1) Tesins,- 5) Óla.- 7) Nit.- 9. Met.- 11) NN.- 12) TU.- 13) Ina.- 15) Man.- 16) Sóa.- 18) Skalla.- Lóörétt 1) Tönnin. — 2) Sót.- 3) 111.- 4) Nam.- 6) Stundi.- 8) Inn.- 10) Eta.- 14) Ask.- 15) Mal.- 17) óa.- íþróttanámskeið fyrir börn Reykjavík i Eins og undanfarin sumur verður efnt til námskeiða I Iþrótt- um og leikjum vlðsvegar um Reykjavlk. Þau hefjast þriðju- daginn 3. júnf og lýkur föstudag- inn 27. jiini. A mánudögum, miðvikudögum og föstudögum verður kennt á þessum stöðum: K.R.-svæði, Vikingssvæði og Arnar- bakka-velli, en á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum (f. hádegi) á þessum stöðum: Vestan Alfheima, leikvelli við Rofabæ, við Alftamýrarskóla og við Fellaskóla. A hverjum stab verba tveir iþróttakennarar, og segja þeir til I knattspyrnu, handknattleik, frjálsum iþróttum og ýmsum smærri leikjum. Kennsla fer fram annan hvern dag, frá kl. 9.30 til 11.30 fyrir yngri börnin (6-9 ára) og kl. 14-16 fyrir eldri börn (10-12 ára). Innritun fer fram á kennslu- stöðunum fyrstu daga nám- skeiðisins. Þátttökugjald er kr. 100.00. Námskeiöunum lýkur meö íþróttamóti á Melavellinum 27. jUnl. Mikið óselt af þorsk- og ufsaflökum hjá EBE Hinn 27. rharz s.l. setti Efna- hagsbandalag Evrópu reglugerb um Utflutningsuppbætur á fryst þorskflök og ufsaflök. 1 formála fyrir reglugeröinni eru raktar ýmsar ástæður til þessarar ákvöröunar, en hin veigamesta þeirra er sU, að v,eru- legt magn af þorskflökum og ufsaflökum liggur óselt I aðildar- rlkjum bandalagsins. Fyrir Utflutning á hverjum 100 kflógrömmum af þorskflökum frá rlkjum Efnahagsbandalagsins greiðast uppbætur aö fjárhæð 10.00 reikningseiningar eða $ 13.70 en það samsvarar um 20.60 krón- um pr. klló (c 6.2 pr. lbs.). Fyrir Utflutning á hverjum 100 kllógrömmum af ufsaflökum greiðast uppbætur að f járhæð 6.50 reikningseiningar eöa $ 8.90 en það samsvarar um 13.40 krónum pr.kiló (izí4.0pr. lbs.). (Sendiráö- ið Briissel) + Amalia Guömundsdóttir frá Dunkárbakka, Sörlaskjóll 17, Veröur jarösungin frá Fossvogskirkju, þriöjudaginn júnl kl. 3 e.h. Vandamenn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.