Tíminn - 01.06.1975, Blaðsíða 25

Tíminn - 01.06.1975, Blaðsíða 25
Sunnudagur 1. júni 1975 TÍMINN 25 ísólfsson, b. íslensk visna- lög I útsetningu Karls O. Runólfssonar. c. Syrpa af lögum eftir Sigfús Halldórs- son i útsetningu Magnúsar Ingimarssonar. 20.30 Þögn á hafinu. Jónas Guömundsson rithöfundur tekur saman þáitinn. 21.30 Langholtskirkjukórinn á tónleikum i Háteigskirkju i aprll. Einsöngvarar: Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Sigriður E. Magnúsdóttir, Garðar Cortes og John Speight. Félagar i Sinfóniu- hljómsveit íslands leika. Stjórnandi: Jón Stefánsson. Flutt verður Messa nr. 14 I G-diir (K317) eftir Mozart. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kveðjulög skipshafna og danslög. (23.55 Fréttir i stuttu máli). 01.00 Dagskrárlok. Mánudagur 2. júni 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnirkl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magniis Pétursson planóleikari (alla virka daga vikunnar). Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Þorbergur Kristjánsson flytur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 8.45: Sigriður Eyþórsdóttir endar lestur sögunnar „Kára litla i sveit" eftir Stefán Júliusson (12). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Morg- unpopp kl. 10.25. Morgun- tónleikar kl. 11.00: Felicja Blumental, Filharmoniu- sveitin I Milanó og Ferrar- esi hljóðfæaraflokkurinn leika Litinn konsert I klass- Iskum stll eftir Dinu Lipatti / Hermann Klemeyer og Sinfóniuhljómsveit Berlinar leika Divertimento fyrir flautu og hljómsveit op. 52 eftir Ferruccio Busoni / Kór og Fllharmóniusveit út- varpsins i Búdapest flytja „Mandarinan makalausa", ballettmúsík op. 19 eftir Béla Bartók. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Viðvinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: ,,A vigaslóð" eftir James liilt- on. Axel Thorsteinsson les þýðingu sína (10). 15.00 Miðdegistónleikar. Fílharmoniusveit Vlnar- borgar leikur Þrjá forleiki eftir Schubert, Istvan Kert- esz stjórnar. Montserrat Caballé, Elizabeth Bain- bridge, Thomas Allen og Konunglega filharmoniu- sveitin i Lundúnum flytja þætti úr óperunni ,,Mac- beth", „ótello" og „Valdi örlaganna" eftir Verdi. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphornið. 17.10 Tónleikar 17.30 Sagan: „Prakkarinn" eftir Sterling North.Hannes Sigfusson þýddi. Þorbjörn Sigurðsson les (5). 18.00 Síðdegissöngvar. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Gfsli Kristjánsson ritstjóri talar. 20.00 Mánudagslögin 20.30 Hlutverk fóstrunnar i nútimaþjóðfélagi. Valborg Sigurðardóttir skólastjóri flytur erindi. 20.45 óÓDauði og ummynd- un", tónaljóð op. 24 eftir Richard Strauss. Sinfónlu- hljómsveit finnska litvarps- ins leikr, Kari Tikka stjórn- ar. 21.10 Til umhugsunar. Sveinn H. Skúlason stjórnar þætti um áfengismál. 21.30 titvarpssagan: „Móðir- in" eftir Maxim Gorki. Halldór Stefánsson þýddi. Sigurður SkUlason leikari les (6). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Búnaðar- þáttur. Friðrik Pálmason, sérfræðingur I Rannsóknar- stofnun landbUnaðarins tal- ar um áburðartilraunir á túnum. 22.45 Hljómplötusafnið. í um- sjá Gunnars Guðmundsson- ar. 23.40 Fréttir i stuttu.máli. Dagskrárlok. Sunnudagur l.júnil975 18.00 Höfuðpaurinn. Banda- rísk teiknimynd. Þýðandi Stefán Jökulsson. 18.25 Gluggar. Bresk fræðslU- myndasyrpa. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 18.50 ívar hlújárn. Bresk framhaldsmynd. 6. þáttur. 19.15 Hlé 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Dagskrá og auglýsingar. 20.30 A sjó. Farið i netaróður með vélbátnum Gunnari Jónssyni frá Vestmanna- eyjum á liðnum vetri. Kvik- myndun Heiðar Marteins- son. Umsjón og texti Jón Hermannsson. Þulur MagnUs Bjarnfreðsson 20.55 Sjötta skiiningarvitið. Nýr myndaflokkur með þessari yfirskrift verður á dagskrá Sjónvarpsins á sunnudögum i júnimánuði. 21.45 Hér á ég heima. Norskt sjónvarpsleikrit, byggt á sýningu héraðsleikhUssins á Hálogalandi. Höfundar Klaus Hagerup og Jan Bull. Leikstjóri sjónvarpsgerðar- innar Kalle Furst. Aðalhlut- verk Sigmund Sæverud, Torill Oyen, Frode Rassmussen og Bernhart Ramstad. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 23.10 Að kvöldi dags.Sr. Karl Sigurbjörnsson flytur hug- vekju. 23.20 Dagskrárlok. Mánudagur 2.júnil975 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskráogauglýsingar. 20.35 Onedin skipafélagið. Bresk framhaldsmynd. 33. þáttur. Siglt upp Amason. Þýðandi Óskar Ingimars- son. Efni 32. þáttar: 1 Brasi- lfu eru að hefjast miklar járnbrautarframkvæmdir, og James hyggst ná samn- ingum um efnisflutninga þangað. Frazer hefur lika á- huga á málinu. Hann selur gufuskip Onedin-félagsins fyrir ógreiddum skuldum, og kaupandinn er nýtt skipafélag, sem hann er sjálfur eigandi að. James fær ekkert að gert, því á yfirborðinu er salan lögleg. Frazer sendir nU Fogerty af stað með gufu- skipið til Brasiliu, þar sem hann á að annast flutninga upp Amasonfljót. James hefur þó enn von um að hreppa hnossið. Hann held- ur af stað á eftir Fogerty og I för með honum er José Braganza, kaupmannsson- ur frá Portúgal. 21.30 íþróttir. Myndir og fréttir frá viðburðum helg- arinnar. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 22.00 Baráttan um þunga vatnið. Bresk heimildar- mynd um tilraunir breskra og norskra skæruliða til að sprengja i loft upp þunga- vatnsverksmiðju á Þela- mörk i Noregi I heimsstyrj- öldinni siðari. Þjóðverjar höfðu verksmiðjuna á sinu valdi, og óttast var, að hUn yrði þeim að gagni við smiði kjarnorkusprengju. 1 mynd- inni er reynt að sýna at- burðina, eins og þeir gerð- ust, og rætt er við nokkra þeirra, sem tóku þátt i þessu hættuspili. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 22.50 Dagskrárlok. Tilboð óskast i smiði og uppsetningu á eftirfarandi v/Bændaskólans á Hvann- eyri: 1. Afgreiðsluborð i forsal 2. Veggur milli setustofu og gangs 3. Eldhúsinnrétting að hluta. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri gegn skilatryggingu kr. 3.000.-. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS o BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 FRAMLEDDUM RUNTAL OFNA Umboosmenn: Velsmiðjan Logi, Sauðárkróki. Sigurður Jónsson pipu- lagningamaður, Húsavik. OFNASMIDJA NORÐURLANDS H.F. Kaldbaksgötu 5, — Akureyri — Pósthólf 155. Simi 2-18-60. Jörð óskasf til kaups æskilegast i Arnes-, Rangárvalla- eða Vestur-Skaftafellssýslu. Há útborgun. Nýja fasteignasalan Laugavegi 12 — Simi 24-300. ÍSi n; Orðsending frá Heilsuverndarstöð Reykjavikur Ónæmisaðgerðum gegn mænuveiki m M I 'p i Heilsuverndarstöð Reykjavikur er lokið i bili, en hefjast aftur 1. október :M n.k. £? Þeir einir, sem fengu ónæmisaðgerð i ;í;' mai og boðaðir voru i endurbólusetn- í^; ingu i júni eiga að koma á tilgreindum /^ degi. j[V- ^^vTífiS'^!?^ v-H-^^v Menntamálaráðuneytið, 26. mai 1975. Styrkur til háskóla- náms í Noregi Norsk stjórnvöld bjóða fram styrk handa islendingi til háskólanáms eða rannsóknastarfa i Noregi um fimm mánaða skeið á timabilinu janiiar — júni 1976. Styrkurinn nemur 1.100-1.300 norskum krónum á mán- uði og á sú fjárhæð að nægja fyrir fæði og húsnæði. Umsækjendur skulu vera á aldrinum 20-35 ára og hafa lokiða.m.k. tveggja ára háskólanámi. Þeir ganga fyrir um styrkveitingu, sem ætla að leggja stund á náms- greinar, er einkum varða Noreg, svo sem norska tungu, bókmenntir, réttarfar, sögu Noregs eða norska þjóömenningar- pg þjóðminjafræði o.s.frv. Umsóknir um styrk þennan, ásamt staðfestum afritum prófskirteina og meðmælum, skulu sendar Mennta- málaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 25. jUni n.k. — Sérstök umsóknareyðublöð fást I ráðuneyt- inu; /ALLEN TESTPRODUCTS DIVISION á íslnndi. GÓÐ TÆKI. GÓÐ WÓNUSTA. ÁNÆGÐIR BIFREIÐAEIGENDUR. O. ENGILBERTSSON H/F. hefur tekið að sér einkaumboð á sölu ALLEN TESTPRODUCTS DIVISION á íslandi. Við munum veita fullkomna sölu- og viðgerðarþjónusíu ó margvislegum mæli- og stillitækíum fyrir bifreiðar. Aðeíns með fullkomnum tækjum er hægt að veita fullkomna þjónustu. *'lr» Kvvíiiumwllnyortaki ^^22-180 21-300 SnúmnfliriraSo-, 43-010 I o) giymQhUBilu- og gonflt«iningo«wki GÓÐ TÆKI, GÓÐ WÓNUSTA, - ANÆGÐIR BIFREIÐAEIGENDUR. Ö. Cn9Ílbefl//on h/l Stilli- og vélaverkstæði Auðbrekku 51 Kópavogi, simi 43140 Sumarblóm Plöntusalan er byrjuð hjá Gróðrarstöðinni Birkihlið, Nýbýlaveg 7, Kópavogi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.