Tíminn - 01.06.1975, Blaðsíða 34

Tíminn - 01.06.1975, Blaðsíða 34
34 TÍMINN Sunnudagur 1. júiii 1975 Gylfi Kristinsson Geigvænlega horf- ir nú um atvinnu fyrir skólafólk yfir sumartimann og er mikil vá fyrir dyr- um, ef ekki tekst von bráðar að leysa úr þeim mikla vanda. Samkvæmt upp- lýsingum, sem þátt- urinn aflaði sér fyrr i vikunni, eru nú um 200 nemendur á menntaskóla- og háskólastigi, sem alls enga von hafa um atvinnu i sumar og hefur ástandið ekki verið eins al- varlegt um langt árabil. Það þarf ekki að haf a um það mörg orð, hversu mikil- vægt það er flestum námsmönnum að afla sér tekna þá fáu mánuði ársins sem hlé er á skólahaldi, — enda er sumar- hýran i flestum tilvikum sú lifsbjörg, sem fleytir náms- manni áfram i námi milli ára. Til þess að gera okkur frekari grein fyrir þessu mikla vandamáli heimsótti þátturinn atvinnu- miðlanir skólafólks: atvinnumiðlun menntaskólanna og atvinnumiðlun stú- denta "V^^^Pí'' ^^H';';j-'1Í *í'í ¦.w - 9 k** [ R^jfl' WF*"^'^ >{M ^yH' jL ^^^^ÍJ, "'^.'¦¦¦¦¦'^B ™Vit. Æ Hjá atvinnumiölun stúdenta hitti þátturinn Gyifa Kristinsson að máli, en hann er starfsmaður atvinnumiðlunarinnar. Gyifi sagöi okkur, að á skrá hjá sér væru 113 stúdentar, þar af heföu 10 útvegaö sér vinnu sjálfir, atvinnumiðlunin hefði útvegað 9 manns atvinnu, — og eftir stæðu 94 stúdentar, sem alls enga von hefðu um atvinnu i sumar. — t byrjun maí fór fram könnun á vegum Stúdentaráðs um atvinnuhorfur, og á þeim hálfa mánuði sem könnunin stóð yfir létu 89 stúdentar skrá sig. Þessi starfsemi hófst slðan 20. hringdu og byðu fólki störf. Þetta er heldur dauft núna og til marks um það, má nefna að að- eins 16 atvinnurekendur hafa hringt til okkar. Við höfum svo auk þess hringt talsvert Ut I bæ sjálfir, I nokkur fyrirtæki og yfir höfuð er svarið alls staðar það sama: Getum ekki bætt við okkur starfsfólki, og það fólk, sem var hér síðastliðið sumar gengur fyrir. — Þá má ekki gleyma þvi, að I mörgum tilfellum hafa at- vinnurekendur fækkað við sig starfsfólki, miðað við siðasta ár. — Þetta er afskaplega alvar- senda þess að stúdentar geti haldið áfram námi. Ef svo fer sem horfir, að margir studentar fái enga átvinnu i sumar, — er fyrirsjáanlegt, að þeir verði að hætta frekara námi, a.m.k. að sinni. — Þessi tala 94 er mjög sönn tala um þá stúdenta sem algjör- lega eru vonlausir um atvinnu I sumar, — en auk þeirra vitum við um nokkra stúdenta sem hafa einhverja von, — og þeir eru ekki meðtaldir hér. — Borið saman við ástandið I. fyrra eru atvinnuhorfurnar hreinlega geigvænlegar. Þá lét Stiídentaráð f ara fram svipaða ATVINNUMIÐLUN STUDENTA mal og sóttum við um styrk til Menntamálaráðuneytisins, sem við fengum greiðlega. — Ég starfaði við atvinnu- miðlun menntaskólanna fyrir nokkrum árum og ég verð að segja, að þá var mun Hflegra og meira um að atvinnurekendur legt mál fyrir háskólastúdenta, og I mjög mörgum tilfellum er sumaratvinnan grundvöllur fyrir þvf, að stUdentar geti hald- ið áfram námi. StUdentar hafa vel flestir fyrir fjölskyldu að sjá og þó að námslánin séu bærileg, er sumaratvinnan algjör for- könnun og gaf stUdentum kost á þvi að skrá sig á „atvinnuleysis- skrá". Þá skráðu sig 30 stUdent- ar og þeim var öllum auðveld- lega Utveguð vinna. NU er allt miklu tregara, en StUdentaráð stefnir að þvi, að Utvega öllum stUdentum atvinnu I sumar og Geigvænlegar horfur í atvinnumálum skólafólks: Um 200 nemendur á og menntaskólastiqi hafg enqg von um atvinnu í sumar Texti: Gunnar Salvarsson ^^^, Hjá atvinnumiðlun mennta- skólanna hittum við að máli Bergþór Pálsson, nemanda I Menntaskólanum við Tjörnina, en hann hefur umsjón með starfi atvinnumiðlunarinnar. Bergþór kvað 150 nemendur hafa látið skrá sig hjá miðlun- iiini, en ekki hafði hann hand- bærar tölur um þá nemendur, sem útveguð hefði verið vinna á vegum miðlunarinnar. Kvaðst hann þó telja að það léti nærri að u.þ.b. 30 nemendum hefði verið útveguð atvinna. Bergþór sagði, að því miður hirtu margir starfaði a.m.k. fram undir lok næstu viku. — Þessi starfsemi hófst 12. maí, og þö svo ég hafi ekki áður starfað við atvinnumiðlunina, þá er mér ljóst, að ástandið er allt annað og verra en á slðustu árum. Mörg þeirra starfa sem bjóðast krefjast sérhæfni, og at- vinnurekendur vilja nær undan- tekningalaust frá vant fólk I vinnu, — svo það vill þvl miður bregða við, að við getum ekki Utvegað fólk i þau störf sem bjóöast, þrátt fyrir það að hér eru rUmlega hundrað nemendur — Taka nemendur undan- tekningalaust þá vinnu, sem býðst? — Það er ofurlltið misjafnt, en vel flestir taka þó þá vinnu, sem þeim stendur til boða. Ann- ars eru það margir nemendur sem geta þess, þegar þeir láta skrá sig, að þeir vilji ekki þá vinnu, sem þeir hafa verið I undanfarin sumur. Og ég verð einnig að játa, að það hefur komið nokkuð oft fyrir að fólk neitar vinnu, sem til boða stend- ur, t.d. vilja fáir fara Ut á land, þótt þar sé góða vinnu að fá, og ATVINNUAAIÐLUN MENNTASKÓLANNA Bergþór Pálsson ekki um að láta atvinnumiðlun- ina vita, ef þeir útveguðu sér sjálfir viii ii ii, og þvl væri erfitt að segja til um, hversu margir væru enn, sem enga von hefðu um atvinnu. — Ég tel þó, að það sé ekki ýkja fjarri sanni, að um eitt hundrað nemendur menntaskól- anna hafa enn enga von um at- vinnu I sumar, sagði hann. Bergþór sagði okkur að menntamálaráöuneytið hefði styrkt þessa starfsemi og taldi Bergþór liklegt að miðlunin sem vantar tilfinnanlega at- vinnu. Það verður að hyggja að þvl, að hingað leita nemendur I neyð. Þeir hafa þá vel flestir verið að leita aö atvinnu sjálfir I nokkra mánuði og þegar þeir hafa enga von koma þeir hingað og láta skrá sig. Það fer ekki á milli mála, að fólk er orðið mjög svartsýnt. Það eru yfirleitt smærri fyrir- tæki, sem hingað leita, þvi að öll stærri fyrirtæki hafa nú þegar ráðið sitt sumarfólk. þö að aðstæður nemenda séu þannig, að ekkert ætti að vera I veginum með að vinna Uti á landi. En, — ég vil undirstrika það, að þetta eru undan- tekningatilfelli og flestir gripa þá vinnu fegins hendi sem býðst. Bergþór tjáði okkur, að sára- lltið af menntaskólafólki utan af landi hefði látið skrá sig, og sér virtist atvinnuhorfur i dreifbýl- inu vera mun betri en I Reykja- vlk. Þá sagði Bergþór okkur, að I nokkrum tilfellum bæðu at- Með ungu fólki - starfrækja þessa atvinnumiðlun svo lengi sm þarf. Fáum við ekki frekari styrki, mun StUdentaráð greiða kostnað við þessa starfsemi Ur eigin vasa. — Stjórn StUdentaráðs telur þessi mál það alvarleg, að hUn mun gera allt, sem i hennar valdi stendur til að koma slnu fólki inn I atvinnulifið, og ef þess þarf með, mun stjórnin draga Ur annarri starfsemi stUdentaráðs til að halda miðluninni gang- andi. — Við höfum getað Utvegað starfskrafta I 611 þau störf, sem okkur hafa boðizt, með einni undantekningu þó. 1 þvl tilviki þurfti viðkomandi að hafa götunarkunnáttu, og voru send- ir fjölmargir stUdentar til at- vinnurekandans, en hann sneri öllum við og krafðist sérþekk- ingar á götunarvélar. — Aðalverk mitt sem starfs- maður miðlunarinnar er að leiða atvinnurekendur og stUdenta saman. Ef um mjög sérhæfð störf er að ræða, þarf oft að hringja I 40-50 stúdenta. — Við erum heldur svartsýnir nUna, þvl að við vitum hversu mikið er I hUfi fyrir stUdenta. Það má ýkjulaust segja, að framtið margra stúdenta veltur á þvl, hvort þeir fái atvinnu þessa 3-4 mánuöi. Það hefur verið látið i það skina, að stUdentar séu iðjuleysingjar, sem fái rlkulega styrki. Þetta er alrangt. Sumarvinnan er yfir- leitt forsenda þess að þeir geti stundað sitt nám. ¦ — Já, þetta fólk tekur hvaða starf sem býðst. Atvinnumiðlun stUdenta er til hUsa i Félags- stofnun stUdenta við Hring- braut. Slmi miðlunarinnar er 15959. vinnurekendur um nýstUdenta til framtlðarstarfa. — Telurðu að atvinnumiðlun- in geti Utvegað þessum hundrað nemendum atvinnU I sumar? — Nei, það væri mikil bjart- sýni að ætla það. Ég geri ráð fyrir einhverju atvinnuleysi meðal skólafólks I sumar. — Er sótzt meira eftir piltum til vinnu en stUlkum. — Já, það er mikill munur þar á. Atvinnumiðlunin hefur aðeins getað Utvegað sárafáum stUlkum atvinnu. Mér finnst jafnvel vera gerðar meiri kröf- ur til stUlknanna. Nær eingöngu býðst þeim atvinna við skrif- stofu- og þjónustustörf og það er krafizt sérhæfni i þessum at- vinnugreinum. StUlkurnar verða að vera leiknar á ritvél, kunna allitarleg skil á tungu- málum og jafnvel er krafizt götunarkunnáttu!! — Götunarkunnáttu? — Já, það var tekið fram, að viðkomandi yrði að vera vön skrifstofustörfum og götunar- kunnáttu. En hér fannst engin, sem hafði aflað sér slikrar kunnáttu. Atvinnumiðlun menntaskól- anna er til hUsa I Menntaskólan- um við Hamrahllð og siminn þar er: 82698. Með ungu fólki

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.