Fréttablaðið


Fréttablaðið - 28.04.2005, Qupperneq 27

Fréttablaðið - 28.04.2005, Qupperneq 27
Leikkonan Courteney Cox, sem leikur ekki lengur í Vin- um, hefur fengið nýtt starf en það felst í að vera andlit húð- vörufyrirtækisins Kinerase. Courteney tekur um þessar mundir virkan þátt í stórri auglýsingaherferð fyrir Kiner- ase í Bandaríkjunum, Kanada og Evrópu. Hún er andlit fyrir- tækisins en Kinerase leggur metnað í húðvörur af ýmsu tagi – einkum krem og smyrsl sem færa konum vel- líðan og láta þær fá á tilfinn- inguna að þær séu yngri en kennitalan gefur til kynna. „Ekki frekar en aðrar konur sem stunda fulla vinnu og reka heimili hef ég tíma né þolinmæði til að fara í tíma- frekar fegrunarmeðferðir. Kinerase viðheldur að mínu mati ljóma húðarinnar og mér finnst ég hafa yngst,“ segir Courteney meðal ann- ars á heimasíðu tískuritsins Vogue. Courteney á eina dóttur, Coco, með eigin- manni sínum David Arquette. Courteney Cox er andlit Kinerase BANDARÍSKA LEIKKONAN COURTENEY COX HEFUR SKRIFAÐ UNDIR SAMNING VIÐ HÚÐVÖRURISANN KINERASE UM AÐ VERÐA ANDLIT FYRIRTÆKISINS. Smáauglýsingar byrja í dag á bls. 10 Flokkar Bílar & farartæki Keypt & selt Þjónusta Heilsa Skólar & námskeið Heimilið Tómstundir & ferðir Húsnæði Atvinna Tilkynningar Góðan dag! Í dag er fimmtudagur 28. apríl, 118. dagur ársins 2005. REYKJAVÍK 5.10 13.25 21.43 AKUREYRI 4.43 13.10 21.39 Heimild: Almanak Háskólans Sólarupprás Hádegi Sólarlag Auður Ólafsdóttir æfir hópfimleika með Stjörnunni og veldur það henni ansi miklum hausverk þegar hún er beðin um að draga fram uppáhalds- flíkina sína. „Ég átti í miklum erfiðleikum með að finna eitthvað sem er algjörlega ómissandi í fata- skápnum mínum en fann loksins pils sem er í miklu uppáhaldi hjá mér. Ég keypti það á Flórída fyrir tveimur árum síðan. Ég sá það í verslunarmiðstöð og gekk síðan heilan hring um miðstöðina áður en ég keypti það. Mér fannst ekki mjög praktískt að labba inn í fyrstu búðina í verslunarmiðstöðinni og kaupa eitthvað,“ segir Auður og hlær. „Pilsið er svart með túrkísbláum blóm- um á og missítt. Það er í sparilegri kantin- um þannig að ég nota það þegar ég fer eitt- hvað fínt út að skemmta mér,“ segir Auður sem var aldeilis framsýn þar sem túrkís- blár er aðaltískuliturinn í sumar. „Já, ég hugsaði einmitt „þetta verður mjög fínt árið 2005“,“ segir Auður og hlær dátt af þessum praktísku pilsakaupum. Uppáhaldspilsið hennar Auðar var mjög ódýrt og segir Auður verðlagið á Flórída vera ansi lágt. „Það er voðalega gott að kaupa föt þar. Annars kaupi ég mér bara föt þegar ég dett niður á eitthvað sem mér lík- ar vel við. Ef mig vantar eitthvað þá fer ég á stúfana að kaupa – en ég er alls ekki alltaf að kaupa mér föt.“ lilja@frettabladid.is Gerði góð kaup á Flórída ferdir@frettabladid.is Þó að sumarið sé á næsta leiti eru margir farnir að spá í haust- og vetrarferðir. Heims- ferðir eru með mikið úrval ferða næsta haust, til dæmis til Púertó Ríkó, Jamaíka, Sikileyjar, Sardiníu, Barcelona, Búdapest, Krakár, Ljubljana og Rómar svo eitthvað sé nefnt. Einnig eru í boði siglingar og nokkrar sér- ferðir til Kína en nánari upplýs- ingar eru á vefsíðu skrifstofunn- ar, heimsferdir.is. Síðasti stórleikur vetrarins í boltanum er úrslitaleikur meistaradeildarinnar 25. maí. Ekki er komið í ljós hvaða lið keppa í úrslitaleiknum en fjög- ur lið keppa nú í undanúrslit- um; Chelsea, Liverpool, AC Mil- an og PSV Eindhoven. Ferða- skrifstofan ÍT ferðir stefnir á ferð á þennan stórleik og er þegar byrjuð að skrá niður þátttakendur. Ferðatilhögun liggur ekki enn fyrir en hægt er að senda póst á enskibolt- inn@itferdir.is til að fá frekari upplýsingar. Ef viðskiptavinur bókar flug á bilinu 15. maí til 15. september fyrir 16. maí hjá Iceland Express getur sá hinn sami orðið einn af tíu við- skiptavinum sem fá ferðina endurgreidda og 100.000 krónur í farareyri. Þessir tíu heppnu verða dregnir út á tíu vikna tímabili í þættinum Fólk með Sirrý á Skjá einum og hringir Sirrý í þann heppna, sem verður auðvitað að svara í símann. Nánari upplýsingar er að finna á icelandexpress.is. Auður á voðalega fínan bol sem smellpassar einmitt við pilsið. Smáauglýsingar á 995 kr. visir.is LIGGUR Í LOFTINU í ferðum FASTEIGNIR HEIMILI HEILSA HÚS NÁM FERÐIR MATUR BÍLAR TÍSKA ATVINNA BRÚÐKAUP TILBOÐ o.fl. Þú getur pantað smáauglýsingar á www.visir.is KRÍLIN Mamma fór með bróður minn til að skipta á honum en ég vil ekki fá neinn annan í staðinn! Litskrúðugir stólar BLS. 3 ][ SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 550 5000
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.