Fréttablaðið - 28.04.2005, Síða 29

Fréttablaðið - 28.04.2005, Síða 29
3FIMMTUDAGUR 28. apríl 2005 Íslensk list allerie r g ó ð g j ö f Arinbú›in Stórhöf›a 17 v/Gullinbrú (fyrir ne›an húsi›) · Sími 567 2133 · www.arinn.is Kristalsljósakrónur 6 ljósa 46.900 kr. 8 ljósa 47.900 kr. 12 ljósa 73.900 kr. Bætt líðan með betra lofti Nánari upplýsingar á www.ecc.is og í síma 511 1001 Skúlagötu 63 - 105 Reykjavík Hreinsar lof t ið | Eyðir lykt | Drepur bakter íur NÝTT! LOFTHREINSITÆKIÓDÝRAR GÆÐA ÞAK- SKRÚFUR Ál Ryðfríar Galvaniseraðar Heitgalvaniseraðar Söðulskinnur í úrvali Stórhöfða 33 Sími: 577 4100 Litskrúðugir stólar Í húsgagnadeild Pennans er ekki bara að finna skrifstofuhúsgögn. Penninn í Hallarmúla er ein stærsta rit- fanga- og bókaverslun landsins en saga fyrirtækisins nær allt aftur til ársins 1932. Fimmtíu árum síðar hóf fyrirtækið innflutning á skrifstofuhúsgögnum og í kjölfarið þróaðist húsgagnadeild Penn- ans, sem nú er við Hallarmúla 4. Skrifstofuhúsgögn eru enn í meirihluta vöruúrvals húsgagnadeildarinnar en þar má einnig finna ýmislegt fallegt fyrir heimilið eins og flotta stóla eftir góða hönnuði, stór borð sem flokkast undir fundarborð en væru glæsileg borðstofu- eða eldhúsborð, og margt fleira. Framleiðslufyrirtækið Vitra er áberandi í stólaúrvalinu en það er með marga af bestu hönnuðum heims innanborðs eins og Phillippe Starck, Verner Panton, Jasper Morrison, Charles og Ray Eames og fleiri. Það er líka gaman að sjá litagleðina í stólunum, sem myndu margir hverjir lífga upp á annars fölleit heimili margra Íslendinga. „Elephant“, hönn. Sori Yanagi kr. 7.990 „Virechair“, hönn. Charles og Ray Eames kr. 53.895 „Panton“, hönn. Verner Panton kr. 22.396 „DCW“, hönn. Charles og Ray Eames kr. 89.832 „Tom Vac“, hönn. Ron Arad kr. 18.920 „DAR“, hönn. Charles og Ray Eames kr. 31.335 Nýtískuleg og flott Úrvalið af heimiliskaffivélum verður sífellt fjölbreyttara og nú er ekkert mál að laga úrvalskaffi heima við. Ekki er verra ef kaffi- vélin er falleg en ein af nýjustum afurðum danska hönnunarfyrirtækisins Bodum er einmitt espresso-kaffivél sem sannarlega fellur undir þennan hatt. Kaffivélin er nýtískuleg og flott auk þess að gefa frá sér gott kaffi. Bodum er þekkt fyrir fallega hönnun á ýmiss konar heimilisbúnaði með sérstakri áherslu á borðbúnað og eldhústæki. Kaffivélin fæst í Húsgagnahöllinni og kostar 69.880 krónur.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.