Fréttablaðið - 28.04.2005, Síða 43

Fréttablaðið - 28.04.2005, Síða 43
„Það er mjög skemmtilegt og gef- andi starf að vera bleikjubóndi,“ segir Fjölnir brosandi. Hann hefur skapað sér góða aðstöðu bæði til ræktunar og fullvinnslu fisksins og segir jarðhitann sem fannst á Hala fyrir um áratug hafa opnað mögu- leikana á þessari búgrein. Stofninn er frá Hólum í Hjaltadal. Þaðan kaupa Halabændur hrogn reglulega og sjá um klakið sjálfir. Einnig kreista þeir bleikjurnar sínar og síðan líða um 20-24 mánuðir þar til fiskurinn er orðinn að út- flutningsvöru. „Markaðurinn er góður og fer vaxandi,“ segir Fjöln- ir og telur algera forsendu fyrir góðum rekstri að vera í samstarfi við fleiri framleiðendur, sem síðan sameinist um útflutninginn og haldi honum nokkuð jöfnum allt árið. Þeir feðgar vinna báðir við eldið allt árið og á annatímum fá þeir fleiri með sér í vinnsluna. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ { LANDBÚNAÐUR } ■■■ 9 Landbúna›arháskóli Íslands starfar á svi›i hagn‡trar náttúrufræ›i. Megin vi›fangsefni hans er n‡ting og verndun náttúruau›linda á landi. Umsóknarfrestur um nám vi› LBHÍ er til 10. júní firjár námsbrautir til BS prófs Búvísindi Áhersla á undirstö›ugreinar í efnafræ›i, jar›vegsfræ›i og líffræ›i og sérhæf›ar greinar nytjajurta- og búfjárgreina auk rekstrar- og tæknigreina. Námi› gefur gó›an grundvöll fyrir rá›gjafastörf, kennslu og rannsóknir auk búrekstrar. Náttúru- og umhverfisfræ›i Vi›fangsefni› er náttúra Íslands, áhrif mannsins á hana og náttúruvernd. Námi› felur í sér mikinn sveigjanleika í vali, en hefur fló sameiginlegan grunn. fia› n‡tist vel fyrir margvísleg störf a› umhverfismálum, landn‡tingu, landgræ›slu og skógrækt. Umhverfisskipulag Námsgreinum á svi›um náttúruvísinda, skipulags, tækni og hönnunar er hér flétta› saman og megináhersla er lög› á samspil náttúru, manns og forma. Námi› gefur gó›a undirstö›u til fekara náms í landslagsarkitektúr, skipulagsfræ›i, umhverfisfræ›i og tengdum greinum. Almenn inntökuskilyr›i - fia› sama gildir um allar námsbrautirnar a› umsækjandi flarf a› hafa loki› stúdentsprófi e›a ö›ru jafngildu framhaldsskólaprófi. Námi› tekur a› lágmarki flrjú ár til BS prófs (90 einingar). A›sta›a til náms A›setur háskólanáms LBHÍ er á Hvanneyri í Borgarfir›i. fiar hefur á undanförnum árum risi› myndarlegt háskólaflorp, me› nemendagör›um flar sem í eru bæ›i einstaklingsherbergi og fjölskylduíbú›ir. Leikskóli, grunnskóli og verslun eru á sta›num. Landbúna›arháskóli Íslands A›alstö›var: Hvanneyri • IS 311 Borgarnes • Ísland Sími: 433 5000 • Fax: 433 5001 • Netfang: lbhi@lbhi.is • www.lbhi.is Háskóli lífs og lands Lj ós m yn d : A u› ur S ve in sd ót tir – H ön nu n: N æ st Sigurður Örn Haraldsson Fr ét ta bl að ið /G un Sigurður Örn Haraldsson á heima á Jaðri í Aðaldal. Hann er vélstjóri á sjó en notar hvert tækifæri til að skreppa í sveitasæluna. Skammt frá húsinu hefur hann stillt upp gömlum dráttarvélum og einum vörubíl. „Ég er búinn að bjarga ýmsum tækjum frá eyðileggingu og finnst skemmtilegra að sjá draslinu raðað upp en að hafa það eins og hráviði út um allt,“ segir hann. Flestar dráttarvélarnar segir hann gangfærar og bílinn líka. Öll bíða tækin eftir að verða tekin í gegn og gerð upp. Gefandi að vera bleikjubóndi Margir kannast við Fjölni Torfason á Hala í Suðursveit frá því hann rak ferðaþjónustuna við Jökulsárlón. Síðustu ár hefur hann byggt upp bleikjueldi heima á Hala, ásamt Arnóri syni sínum sem er fiskeldisfræðingur. Fjölnir og Arnór flaka og pakka. Kúabændur þurfa ekki að vakna við fyrsta hanagal Sjálfvirk mjaltastöð gerir starf kúabóndans mun léttara en áður var. Ef eitthvað bjátar á í kerfinu fær bóndinn þegar í stað skilaboð í símann sinn. De Laval er elsti mjaltavélaframleið- andi heims og segir Jón Steinar Jónsson, sölustjóri De Laval deildar- innar hjá Vélaveri, að sjálfvirka mjaltastöðin sé enn einn möguleik- inn fyrir kúabændur. „Þessi búnaður hefur í för með sér meiri frítíma og betra fjölskyldulíf fyrir bændur,“ segir hann og bætir við að mjaltastöðin veiti bændum einnig frelsi til að sinna á öðrum störfum á mjalta- tíma. „Við höfum selt fimm slíkar stöðvar og eru níu nú þegar pantaðar sem verða settar í gang á þessu ári,“ segir Jón og bætir því við að De Laval sé með Windows forritinu og þess sé skammt að bíða að hugbúnaðurinn og snertiskjárinn verði á íslensku. „Hugbúnaðurinn er í PC-tölvunni og bændur nota síðan snertiskjáinn til að stjórna arminum eða stöðinni hvenær sem þörf krefur.“ Þá hefur De Laval í för með sér að óþarfi er að viðhafa stöðugt eftirlit og mjaltirnar eigi að ganga sjálfvirkt fyrir sig. Kerfið er með innbyggða bilanagreiningu og sendir skilaboð í gegnum fartölvu eða í símann. „Ró- bótinn hringir í bóndann ef eitt- hvað alvarlegt kemur upp.“ Mjaltastöðin hefur í för með sér að starf bóndans felst einkum í eftirliti með kerfinu og er þannig miklu létt- ara en áður var. Þá stjórnar tækið einnig fóðurgjöfinni. „Fóðurgjöfin er stillt eftir áthraða og kýrnar haldast því rólegri í básnum,“ segir Jón og bætir við að tækið stöðvi fóðurgjöfina fyrir lok mjalta þannig að kýrnar ganga greiðlega út úr mjaltastöðinni. „Fóðurgjöfin er stillt eftir áthraða og kýrnar haldast því rólegri í básnum.“ Sjálfvirka mjaltastöðin frá De Laval býður upp á meiri frítíma og fjölskyldulíf fyrir bændur.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.