Fréttablaðið


Fréttablaðið - 28.04.2005, Qupperneq 47

Fréttablaðið - 28.04.2005, Qupperneq 47
Fallegt armbandsúr stendur alltaf fyrir sínu sem flottur fylgihlutur fyrir utan að segja manni hvað tímanum líður. Úratískan er mjög fjölbreytt og sífellt fleiri merki bætast við úraflóruna sem þó er ágæt fyrir. Hátískumerkin keppast við að auka vöruúrval sitt og það nýjasta í versluninni Meba-Rhodium er úr frá D&G. Þessi úr eru flott og sum fremur óhefðbundin í út- liti og á ágætu verði. Leðurólar eru að sækja í sig veðrið en stálkeðjur á úrum hafa verið mest áberandi undanfarin ár. Gamaldags útlit er líka eftirsóknarvert, herraúr með gylltri skífu og brúnni leðuról er mjög fallegt og eftirspurn eftir fínlegum kvenlegum úrum er einnig að aukast. En sem fyrr segir er úrvalið fjöl- breytt og það er alltaf eitthvað til fyrir alla. 9FIMMTUDAGUR 28. apríl 2005 Útsölustaðir Lyf og heilsa um allt land, Hagkaup Smáralind, Garðsapótek, Hringbrautarapótek, Laugarnesapótek, Lyfjaval, Rimaapótek, Apótek Ólafsvíkur, Apótek Vestmannaeyja, Dalakjör, Kaupfélag Skagfirðinga og Siglufjarðarapótek. l i il ll l li i j l i l í j l j l i i i l j Hafðu hárið eins og þú vil t – alltaf! fyrir stráka og stelpur Heildarlausn fyrir hárið Ekki láta appelsínuhúðina í friði: raunhæfur árangur hjá 85%* PERFECTSLIM EFTIR 24 TÍMA MINNI APPELSÍNUHÚÐ + STINNANDI ÁHRIF  PerfectSlim inniheldur niðurbrjótandi efni gegn fitu, vinnur gegn appelsínuhúð sem safnast hefur fyrir á lærum og rassi.  Bætt með Par-Elastyl™, sem sléttir og stinnir húðina stig af stigi. * Pr óf að á 5 0 ko nu m í 2 vi ku r ** M æ lt m eð þ .t. g. t æ kj um á 2 4 ko nu m ** * Pr óf að á 5 0 ko nu m Árangur: Eftir 8 daga: +41% þéttari, +89% stinnari** Eftir 15 daga: -1 cm minna ummál á lærum*** Viltu vita meira: www.lorealparis.com BODY-EXPERTISE. ÞÍN EIGIN FEGRUNARAÐGERÐ. ÞVÍ ÞÚ ÁTT ÞAÐ SKILIÐ. Fitubrennsla Fitubrennsla Dömuúr kr. 21.900 D&G Dömuúr kr. 13.600 D&G Herraúr kr. 24.400 D&G Herraúr kr. 16.200 D&G Dömuúr kr. 28.000 D&G Herraúr. kr. 7.400 Kenneth Cole, Reaction Dömuúr kr. 6.300 Kenneth Cole, Reaction Bleikt dömuúr. kr. 9500 Kenneth Cole, Reaction Herraúr kr. 9.500 Kenneth Cole Herraúr kr. 11.500 Kenneth Cole Leðurólar og gamaldags útlit
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.