Fréttablaðið - 04.05.2005, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 04.05.2005, Blaðsíða 52
Kratar í minnihluta Mikil umræða hefur verið um málefni Sparisjóðs Hafnarfjarð- ar vegna hallarbyltingarinnar. Þeir 47 stofnfjáreigendur sem þar eiga stofnfé gætu farið út með 45-50 milljónir króna ef markaður myndast með stofnfé í SPH. Sagan segir að í hópnum séu 42 sjálfstæðismenn en að- eins fimm kratar. Einn þeirra er Ingvar Viktorsson, fyrrum bæj- arstjóri í Hafnarfirði. Það er því engin furða að menn tali um að SPH sé síðasta vígi sjálfstæðismanna í Hafnar- firði. Milljarðurinn hans Finns Það er ótrúlegt hvernig lítil frétt til Kauphallarinnar getur breyst í stórfrétt. Á dögunum var send tilkynning um að VÍS hefði selt hlutabréf í KB banka fyrir einn milljarð króna. Finnur Ingólfs- son, forstjóri VÍS og stjórnar- maður í KB banka, var nefndur sem fruminnherji í fréttinni, enda hefði VÍS ekki þurft að til- kynna um kaupin nema vegna veru hans í stjórn. Dagens Industri sló upp þeirri frétt um kvöldið að forstjóri VÍS hefði selt fyrir milljarð í KB banka og ætti eftir viðskiptin um sextán milljarða í bankanum. Við- skiptablaðið, sem fjallaði einnig um þessi viðskipti í föstudags- blaðinu, gekk örlítið lengra og sagði að Finnur hefði selt fyrir milljarð í VÍS! Spunadoktorar viðskiptalífsins Viðskiptalífið er flókið og um- fangsmikið og þykir því jafn sjálfsagt að fjallað sé um það í sama mæli og innlend stjórnmál. Margt er sameiginlegt í fari við- skiptanna og stjórnmálanna eins og hinir svokölluðu spunadokt- orar sem tröllríða öllu. Þetta er ein sterkasta hlið viðskiptalífs- ins þessa dagana, spunadoktorar sem reyna að hafa áhrif á fjöl- miðlamenn til að fegra ímynd þeirra aðila sem unnið er fyrir. Þetta er ekki endilega PR-liðið í fyrirtækjunum heldur oftar menn sem standa nálægt fjár- festunum. Munurinn á spunadoktorum viðskiptalífsins og stjórnmál- anna er sá að hinir fyrrnefndu vinna á kerfisbundnari og yfir- vegaðri hátt og fá betri laun. 65 2 3,4Statoil greiðir 65 prósenta skatt af hagnaði tilnorska ríksins. Til samanburðar greiða fyrirtækihér á landi um 18 prósenta skatt af hagnaði. Annar meistaratitill Chelsea. Félagið varð fyrst Englands-meistari árið 1955 og því er 50 ára bið lokið. Milljónir eru meðaleign hvers Íslendingsí lífeyrissjóðunum. Hrein eign lífeyris-sjóðanna fór yfir 1.000 milljarða í febrú- ar síðast liðnum. SÍMANÚMER MARKAÐARINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, ritstjorn@markadurinn.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@markadurinn.is Veffang: visir.is Fjármögnun í takt við þínar þarfir B A N K A H Ó L F I Ð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.