Fréttablaðið - 08.06.2005, Page 43

Fréttablaðið - 08.06.2005, Page 43
MARKAÐURINN MIÐVIKUDAGUR 8. JÚNÍ 2005 19 H É Ð A N O G Þ A Ð A N Meðal öflugustu lausna Oracle er Oracle Warehouse Builder. Eitt auðveldasta og skemmtilegasta verkfæri sem völ er á í hönnun vöruhúsalausna á markaðinum. Teymi ehf // Ármúla 2 // 108 Reykjavík // Sími 550 2500 // www.teymi.is Teymi er umboðs- og þjónustusaðili Oracle á Íslandi. Teymi er sjálfstætt félag innan Kögunar samsteypunnar og leggur áherslu á gagnagrunnstækni, vöruhús gagna og samskiptalausnir. Teymi rekur fljónustu- og kennslumi›stö› fyrir Oracle tækni og veitir rá›gjöf um rekstur uppl‡singakerfa. Teymi er í fararbroddi á svi›i gagna- me›höndlunar og veitir vi›skiptavinum sínum hágæ›a fljónustu. Vi› erum stolt af árangri okkar á flví svi›i. Innan Teymis starfar samhentur hópur sem stefnir a› flví a› gera alltaf betur en sí›ast. Vi› bjó›um markvissa endurmenntun og hvetjum starfsfólk okkar til a› tileinka sér n‡jungar á okkar svi›i. Allir okkar sérfræ›ingar ganga í gegnum OCP (Oracle Certified Professional) vottun sem er alfljó›leg flekkingarvi›urkenning. Oracle sérfræ›ingur Vi› leitum a› tæknifólki sem n‡tur fless a› leysa krefjandi verkefni, er óhrætt vi› a› s‡na frumkvæ›i og skilur hva› fla› fl‡›ir a› veita framúrskarandi fljónustu. Starfsvi›: Þjónusta við Oracle hugbúnað. Við gerum kröfu um víðtæka reynslu og þekkingu á rekstri tölvukerfa. Reynsla í hönnun á vöruhúsum gagna og hugbúnaðargerð er kostur. Umsóknarfrestur er til 20. júní. Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir um að senda inn umsókn sína til okkar í Ármúla 2 eða í tölvupósti á sisso@teymi.is og láta starfsferilskrá fylgja með. Nánari upplýsingar gefur Sigþór Samúelsson í síma 864 7104 eða sisso@teymi.is. Öllum umsóknum verður svarað þegar ráðið hefur verið í stöðuna. M Á T T U R IN N & D † R ‹ IN 1 1 0 4 TÍSKUVERSLUN Verslun sem er að koma fótunum undir sig, er á góðum stað og með góðar vörur. Húsnæði selst með. SÖLUSKRÁ HÚSSINS ER Á VEF WWW.HUSID.IS Salómon Jónsson • Löggiltur fasteignasali Ingvaldur Mar Ingvaldsson viðskiptafræðingur ingvaldur@husid.is LÍTILL REKSTUR Í EIGIN HÚSN. Góðar tekjur fyrir litla vinnu, góð viðbót við annan rekstur. Komdu við og fáðu upplýsingarbækling um reksturinn. SÖLUSKRÁ HÚSSINS ER Á VEF WWW.HUSID.IS Salómon Jónsson • Löggiltur fasteignasali Ingvaldur Mar Ingvaldsson viðskiptafræðingur ingvaldur@husid.is GRILLSTAÐUR Vaxandi sala og nýlegir samningar við stóra matvöruverslun um framleiðslu fyrir þá. SÖLUSKRÁ HÚSSINS ER Á VEF WWW.HUSID.IS Salómon Jónsson • Löggiltur fasteignasali Ingvaldur Mar Ingvaldsson viðskiptafræðingur ingvaldur@husid.is Á dögunum stóð ráðgjafar- fyrirtækið Pimco fyrir fjár- festanámskeiði hér á landi. Þangað voru mættir fulltrú- ar helstu lífeyrissjóða Ís- lands og bankanna. Þar tal- aði hinn íslenskættaði John Brynjolfsson um horfur í efnahagsmálum heimsins. Hans helstu áhyggjuefni voru lítill vöxtur og verð- hjöðnun. Íslendingar eru vanir að hafa áhyggjur af verðbólgu en John sagði heiminn standa frammi fyr- ir öðrum ógnum. John gerir ráð fyrir að verðbólga verði lítil sem engin næstu þrjú til fimm ár og reiknar hann með samdrætti í Kína og Banda- ríkjunum. Hann líkir ástandinu við timburmenn eftir mikið góðæri. Hús- næðisverð hafi hækkað og vextir hafi lækkað. - dh Sigurður kveður formlega Forstjóri FL Group starfaði í meira en 30 ár hjá félaginu. Sigurður Helgason, fyrrverandi forstjóri Flugleiða, kvaddi FL Group formlega með pompi og prakt eftir 30 ára starf hjá félag- inu og mættu margir til að þakka honum vel unnin störf. Mesta kátínu vakti myndskeið sem sýndi viðtöl við Sigurð úr gömlum fréttum. Elstu mynd- skeiðin voru nokkuð gömul og þar var Sigurður sýndur tjá sig um slakan rekstur Flugleiða. Í lok myndarinnar voru sýndar nýjustu fréttirnar þar sem Sigurður var mjög ánægður með reksturinn. Ýmsar uppákomur voru í kveðjuhófinu og söng Flug- freyjukórinn meðal annars. Sig- urður fékk afhentan virðingarvott frá Boeing, styttu sem ber nafnið Aviator. Einnig færði forstjóri FL Group, Ragnhildur Geirsdóttir, honum málverk eftir Louisu Matthíasdóttur að gjöf frá félag- inu. Sigurður kom til starfa hjá Flugleiðum 1. júlí 1974 í fjárreiðu- deild félagsins. Hann var síðan framkvæmdastjóri fjármálasviðs og framkvæmdastjóri starfsemi Flugleiða í Bandaríkjunum. Sig- urður varð forstjóri Flugleiða 1. júní 1985 og hefur stýrt starfi fé- lagsins síðan. Sigurður verður stjórn FL Group til aðstoðar og ráðgjafar næstu ár. - dh Fr ét ta bl að ið /G VA KVÖDDU ALLA MEÐ HANDABANDI Sigurður Helgason og kona hans, Peggy Helgason. ALLAR Í FLUGFREYJUBÚNING Flugfreyjukórinn beið eftir að syngja. SKÁL Hörður Sigurgeirsson, fyrrverandi stjórnarformaður Flugleiða, og Indriði Pálsson. Fr ét ta bl að ið /E .Ó l. MJÖG GÓÐ MÆTING VAR Á KVEÐJU- HÓFIÐ Ásdís Jónsdóttir, Ásthildur Sverris- dóttir og Kristín Ingvadóttir. KVÖDDU SIGURÐ Guðmundur Gústafsson og Guðjón Arngrímsson. JOHN BRYNJOLFSSON Segir verðhjöðnum og lítinn vöxt vandamál sem blasi við. Timburmenn eftir mikinn uppgang Reiknar með samdrætti í Bandaríkjunum og Kína.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.