Fréttablaðið - 08.06.2005, Blaðsíða 66

Fréttablaðið - 08.06.2005, Blaðsíða 66
Unglingastjarnan Ashley Ol-sen hefur landað sinni fyrstu tímaritsforsíðu án systur sinnar, Mary-Kate, fyrir júlítölublað Harper's Bazaar. Ashley þykir líta töluvert betur út en systir hennar, sem hefur verið að berjast við átröskun. Þrátt fyrir það er fjallað um báðar stúlkurnar í blaðinu og sérstaklega tískuvitund þeirra. Þær þykja hafa skemmtilegan fatasmekk, þar sem þær blanda saman not- uðum fötum og nýj- um. Þær klæðast einnig oft fötum sem eru of stór á þær. „Veðrið í New York gefur tilefni til þess að vera í mörg- um lögum af föt- um. Það sést á myndum af okkur að við erum ekki að reyna að líta út eins og kyntákn,“ segir Ashley. Miðasalan á Snoop Dogg fór glimrandi vel stað, að sögn Ís- leifs Þórhallssonar hjá event.is sem flytur kappann inn. „Við vor- um búnir að selja tvö þúsund miða rétt eftir hádegi og reiknum með að helmingur miðanna verði seldir í lok dagsins,“ sagði Ísleif- ur í samtali við Fréttablaðið í gær. Það verða um sjö þúsund mið- ar í boði á þessa einstöku tónleika í Egilshöllinni þar sem einungis helmingur hallarinnar verður í notkun auk þess sem sviðið undir Snoop og tólf manna sveit hans, Snoopadelics, tekur mikið pláss. „Þessi byrjun sýnir hversu mikil virðing er borinn fyrir mannin- um og hversu óhemjuvinsæll hann er,“ sagði Ísleifur og bætti við að viðtökurnar hafi farið fram úr björtustu vonum. „Við byrjuðum frekar seint og allt gerðist frekar hratt þannig að við erum mjög ánægðir.“ ■ HUGSAÐU STÓRT SÍMI 564 0000 Sýnd kl. 4 m/ísl. tali SK DV Sýnd kl. 4 og 7 B.i. 16 ára. ★★★ HL MBL Sýnd kl. 4, 5, 7, 8 og 10 Sýnd í Lúxus kl. 4, 7 og 10 B.i. 10 ára Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15 Aðsóknarmestamynd ársins ★★★★★ Fréttablaðið ★★★★1/2 kvikmyndir.is ★★★★ MBL ★★★★ X-FM ★★★1/2 SJ Blaðið 1/2 ★★★1/2 Kvikmyndir.com SÍMI 551 9000 400 kr. í bíó! Gildir á allar sýningar merktar með rauðu Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20 B.i. 16 ára ★★★★ O.H.T. Rás 2Downfall Sýnd kl. 6 Sýnd kl. 6 og 9 B.i. 10 ára Sýnd kl. 6 og 8 - Síðustu sýningar! Einstök upplifun! ★★★ SK DV ★★★ HL MBL Sýnd kl. 10 Bi. 16 ára Breskur glæpatryllir eins og þeir gerast bestir. Svartur húmor, ofbeldi og cool tónlist með Cult, Starsailor, FC Kahuna og Duran Duran. Frá framleiðendum Lock Stock & Snatch Aðsóknarmestamynd ársins ★★★ ÓÖH DV ★★★★★ Fréttablaðið ★★★★1/2 kvikmyndir.is ★★★★ MBL ★★★★ X-FM ★★★1/2 SJ Blaðið 1/2 ★★★1/2 Kvikmyndir.com dagur í umtöluðustu og svölustu mynd sumarsins. Heimsfrumsýnd á morgun. Sigurjón seldi fjölbýlishús Hundrað manns á götuna ,,Við ætlum fjórar vinkonur saman aftur og aftur! Diskarnir eru æðislegir hjá okkur!“ S á k ið f i k di bö Hvað segja börnin um námskeið í Keramik fyrir alla? saman aftur og aftur! Diskarnir eru æðislegir hjá okkur!“ Sumarnámskeið fyrir skapandi börn, eldri og yngri, keramik, teikning, málun - allt innifalið - litlir hópar. Aðeins 8500 kr. vikan! Skráning í Keramik fyrir alla, sími 552 2882, Laugavegi 48b. Sjá lýsingu: www.keramik.is Su arnámskeið Keramik fyrir alla Ennþá laust á vinsælu barna ámskeiðin. Ein vika, allt innifalið kr. 8900.- Bókið núna. FRÉTTIR AF FÓLKI SPENNT YFIR SNOOP Þetta unga fólk hafði beðið töluvert lengi eftir að komast inn í Skífuna á Laugarveginum. Það varð að ósk sinni og getur séð meistarann í Egilshöllinni 17. júlí. Gó› byrjun hjá Snoop American Idol stjarnan CarrieUnderwood hefur strax látið frægðina stíga sér til höfuðs. Söng- konan hæfileikaríka var dugleg að segja frá því meðan á keppninni stóð hversu góðan stuðning hún fengi frá kærasta sínum, Drake Clark. „Ég hlakka svo til að hitta hann,“ sagði Carrie um ástina sína, sem hún kynntist í háskólanum heima í Oklahoma. En nú, um leið og hún hefur unnið keppnina, kveð- ur við annan tón og sagði hún í við- tali fyrir skemmstu: „Ég á ekki kærasta, ég hef ekki tíma fyrir svo- leiðis.“ FRÉTTIR AF FÓLKI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.