Fréttablaðið - 22.06.2005, Qupperneq 48

Fréttablaðið - 22.06.2005, Qupperneq 48
Tókýó dýrust Höfuðborg Japans, Tókýó, er dýrasta borg veraldar sam- kvæmt nýrri könnun Mercer Human Resourcing-ráðgjafar- fyrirtækisins. Könnunin er gerð árlega og tekur til flestra þeirra þátta er lúta að neyslukostnaði. Osaka, sem einnig er í Japan, varð í öðru sæti en London lenti í þriðja og er þar með dýrasta borg Evrópu. Moskva varð í því fjórða og Seúl, höfuðborg Suður- Kóreu, í fimmta sæti. New York er dýrasta borg Ameríku, í þrettánda sætinu. Reykjavík var ekki í hópi þeirra 144 borga sem könnunin tók til. Markaskorari í marki Átökin í Íslandsbanka hafa verið á milli tannanna á fólki. Vinnufriðurinn í Íslandsbanka er reglulega truflaður af því að verið er að verja stöðuna í eig- endahópi bankans. Einn sagði sem svo að KB banki væri eins og heildstætt fótboltalið þar sem valinn maður væri í hverri stöðu á vellinum og allir væru í sóknarhug. Íslandsbanki væri hins veg- ar eins og íslenska fót- boltalandsliðið með einn yfir- burðaspilara sem væri alltaf upptekinn við að verja eignar- haldið í bankanum. Líkti hann því við að Eiður Smári Guðjohn- sen væri hafður í marki í ís- lenska fótboltalandsliðinu. Icelandair Group Það vakti mikla kátínu meðal sumra gesta í hófi, sem borgar- stjóri San Francisco hélt fyrir ís- lenska ferðalanga á vegum FL Group, þegar Halldór Ásgríms- son forsætisráðherra bað menn um að hrópa ferfalt húrra fyrir Icelandair. Stjórnarmenn félagsins bros- tu í kampinn, enda hefur nafni Icelandair verið breytt í FL Group. Segir þetta þó margt um styrk vörumerkisins Icelandair sem sumir telja að sé það öflug- asta sem Íslendingar hafi nokkru sinni átt. Gætu eigendur FL Group náð sáttum við þjóðina með þvi að breyta heiti félagsins í Icelandair Group? 2 3,8% 125ný félög skráð í Kauphöllina frá því að Mark-aðurinn kom síðast út miðvikudaginn 15.júní. hækkun fasteignaverðs í maísíðastliðnum samkvæmt Fast-eignamati ríkisins. milljarðar er áætluðvelta Avion Group áárinu. 410 4000 | www.landsbanki.is B2B | Banki til bókhalds Betri þjónusta og upplýsingagjöf til viðskiptavina og lánardrottna Fyrirtækjabanki SÍMANÚMER MARKAÐARINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, ritstjorn@markadurinn.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@markadurinn.is Veffang: visir.is B A N K A H Ó L F I Ð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.