Fréttablaðið - 22.06.2005, Page 56

Fréttablaðið - 22.06.2005, Page 56
Óþekktur listamaður við Þingvallavatn málar Sandey á striga./Ljósmynd: Pjetur SJÓNARHORN 12 Sturtuklefar Hreinlætistæki Flísar frá 990.- m2 Lækjargötu 34c • 220 Hafnarfirði • S:553 4488 SVIPMYND Istanbúl ÍBÚAFJÖLDI: 9.413.000 MEÐALHITI Í JANÚAR: 0˚ Celcíus MEÐALHITI Í JÚLÍ: 23˚ Celcíus TUNGUMÁL: Tyrkneska FRAMLEIÐSLA: Textíll, gler, skór, mótorhjól, skip og steypa Istanbúl er stærsta borgin í Tyrklandi og staðsett bæði í Asíu og Evrópu, en telst almennt evrópsk. Um árið 100 f. kr. varð hún hluti af rómverska keisaraveldinu og norrænir menn kölluðu hana Miklagarð, en Konstant- ín keisari Bísantín gerði hana að höfuðborg árið 306 e.kr. og upp frá því var hún þekkt sem Konstantínópel. Um mitt árið 400 unnu barbarar sigur á rómverska keisaraveldinu til vesturs á meðan rómverska keisara- veldið til austurs hélt borginni sem höfuðborg sinni. Árið 532 skemmd- ist borgin talsvert við óeirðir stjórnarandstæðinga. Hún var endurbyggð og byggingar eins og Hagia Sofia standa enn í dag sem minnismerki um glæsta tíma. Þegar lýðveldið Tyrkland var stofnað árið 1923 var Ankara gerð að höfuðborg. M YN D G ET TY

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.