Fréttablaðið - 22.06.2005, Blaðsíða 61

Fréttablaðið - 22.06.2005, Blaðsíða 61
Lið umferða 1-6 í Landsbankadeildinni: Sex Valsmenn í li›inu FÓTBOLTI Spútniklið Vals í Lands- bankadeildinni á hvorki fleiri né færri en sex leikmenn í liði um- ferða 1-6 hjá Fréttablaðinu. Þar á meðal eru varnarmennirnir Grét- ar Sigfinnur Sigurðsson, Atli Sveinn Þórarinsson og Bjarni Ólafur Eiríksson. Atli Sveinn fer reyndar í liðið sem djúpur miðjumaður þar sem leikmaður umferða 1-6 hjá Frétta- blaðinu, FH-ingurinn Auðun Helgason, fær sætið við hlið Grét- ars í miðri vörninni. Fyrir aftan vörnina er síðan hinn trausti markvörður Fylkis, Bjarni Þórður Halldórsson, og félagi hans í Fylki, Helgi Valur Daníelsson, er hægri bakvörður. Íslandsmeistarar FH eiga tvo fulltrúa í þessu liði og hinn er markahæsti leikmaður deildar- innar, Tryggvi Guðmundsson, sem hefur hreinlega farið á kostum. Stoðsendingakóngur deildarinnar, Guðmundur Benediktsson, er í hlutverki framliggjandi miðju- manns og félagi hans í Valsliðinu, Baldur Aðalsteinsson, er kant- maður rétt eins og Tryggvi. Í framlínunni eru síðan Valsar- inn sprettharði Matthías Guð- mundsson og kameljónið Sinisa Valdimar Kekic, sem í raun er gjaldgengur í allar stöður á vellin- um þar sem hann hefur leikið ansi margar stöður í fyrstu leikjum mótsins. MIÐVIKUDAGUR 22. júní 2005 21 ALLT GETUR GERST ÚTI Á RÚMSJÓ LAUGARNAR Í REYKJAVÍK itr.is SUN MÁN ÞRI MIÐ FIM FÖS LAU ÁRBÆJARLAUG BREIÐHOLTSLAUG GRAFARVOGSLAUG KLÉBERGSLAUG LAUGARDALSLAUG SUNDHÖLLIN VESTURBÆJARLAUG ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S IT R 2 8 7 8 2 /0 6 .0 5 4-4-2 Bjarni Þórður Matthías Baldur Tryggvi Guðmundur Ben. Atli Sveinn Bjarni ÓlafurHelgi Valur GrétarAuðun Kekic HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 19 20 21 22 23 24 25 Miðvikudagur JÚNÍ ■ ■ LEIKIR  20.00 Haukar og Fjölnir mætast á Ásvöllum í A-riðli 1. deildar kvenna.  20.00 ÍR tekur á móti Þrótti á ÍR-velli í A-riðli 1. deildar kvenna.  20.00 Fylkir fær HK/Víking í heimsókn á Fylkisvöll í A-riðli 1. deildar kvenna. ■ ■ SJÓNVARP  07.00 Olíssport á Sýn.  07.30 Olíssport á Sýn.  08.00 Olíssport á Sýn.  03.30 Olíssport á Sýn.  15.15 Olíssport á Sýn.  16.30 NBA - úrslit á Sýn.  18.30 Álfukeppnin á Sýn.  20.35 Landsbankadeildin á Sýn. Umferðir 1-6 gerðar upp í beinni útsendingu.  21.35 Álfurkeppnin á Sýn.  23.15 Olíssport á Sýn.  23.15 Vestfjarðavíkingurinn 2004 á RÚV.  00.30 Álfukeppnin á Sýn. VISA-bikarkeppnin í fótbolta: Stórleikur ÍBV og Vals FÓTBOLTI Það verður stórleikur á dagskrá strax í átta liða úrslitun- um í kvennaflokki, en þar taka bikarmeistarar ÍBV á móti Ís- landsmeisturum Vals í Vest- mannaeyjum. Allir leikirnir í 8 liða úrslitum kvenna munu fara fram þriðjudaginn 12. júlí. Í karlaflokki fara leikirnir fram dagana 4. og 5. júlí, en þar vakti athygli að aðeins tvö lið úr efstu deild drógust saman í 16 liða úrslitunum, Grindavík og Fylkir. Fréttablaðið náði tali af Þorláki Árnasyni, þjálfara Fylkismanna og spurði hann hvernig honum lit- ist á andstæðinga sína í bikarnum. „Mér líst bara mjög vel á að mæta Grindvíkingum. Þeir eru með mjög vel spilandi lið og staðan í deildinni skiptir engu máli þegar í þessa keppni er komið,“ sagði Þorlákur. - bb 16-LIÐA ÚRSLIT VISA-BIKARS KARLA: Víkingur - KR FH - KA Þór - Fram Grindavík - Fylkir ÍBV - Njarðvík Valur - Haukar HK - Keflavík ÍA - Breiðablik 8-LIÐA ÚRSLIT VISA-BIKARS KVENNA: Breiðablik - Keflavík Fjölnir - ÍA Stjarnan - KR ÍBV - Valur Á LEIÐ TIL EYJA Valsstúlkur eru á leið til Eyja þar sem ÍBV bíður þeirra í VISA- bikarnum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.