Fréttablaðið - 22.06.2005, Blaðsíða 68
22. júní 2005 MIÐVIKUDAGUR
17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00
Disneystundin 18.01 Stjáni (27:28) 18.23 Sí-
gildar teiknimyndir (37:42)
SKJÁREINN
12.20 Neighbours 12.45 Í fínu formi 13.00
Sjálfstætt fólk 13.30 Að hætti Sigga Hall (e)
14.00 Naked Twist 1 14.25 Extreme
Makeover – Home Editi 15.10 Amazing Race
6 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.53 Neighbo-
urs 18.18 Ísland í dag
SJÓNVARPIÐ
22.20
CUTTING IT. Í fyrsta þættinum kynntust áhorfend-
ur tvennum hjónum sem ráku hárgreiðslustofur
við sömu götuna í Manchester.
▼
Gaman
22.55
NIGHTY NIGHT. Jill Farrell rekur snyrtistofu og
lætur sem maðurinn sinn sé dauður, en hann er
fársjúkur.
▼
Drama
22.45
JAY LENO. Leno fær góða gesti í heimsókn í
myndverið og í lok þáttarins er boðið upp á
heimsfrægt tónlistarfólk.
▼
Spjall
6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti-
ful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey
10.20 Ísland í bítið
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag
19.35 Simpsons (Simpson-fjölskyldan)
20.00 Medium (15:16) (Miðillinn) Allison
DuBois er þekktur miðill í Bandaríkj-
unum. Bönnuð börnum.
20.45 Kevin Hill (12:22) (Homeland In-
security) Í einni svipan er lífi Kevins
snúið á hvolf. Hann fær forræði yfir tíu
mánaða frænku sinni, Söru.
21.25 Strong Medicine 3 (8:22) (Samkvæmt
læknisráði 3) Þáttaröð um tvo ólíka
en kraftmikla kvenlækna sem berjast
fyrir bættri heilsu kynsystra sinna.
22.10 Oprah Winfrey (The He's Just Not That
Into You Revolution)
22.55 Nighty Night (2:6) (Góða nótt) Aðal-
söguhetjan er Jill Farrell sem rekur
snyrtistofu í úthverfi. Maðurinn hennar
er fársjúkur en hin illgjarna Jill lætur
sem hann sé dauður.
23.25 Kóngur um stund 23.50 The Reunion
1.30 Mile High (B. börnum) 2.15 Medical In-
vestigations 2.55 Sanctuary (Strangl. b. börn-
um) 4.35 Fréttir og Ísland í dag 5.55 Tónlistar-
myndbönd frá Popp TíVí
23.15 Vestfjarðavíkingur 2004 0.15 Kastljósið
0.35 Dagskrárlok
18.30 Sögur úr Andabæ (11:14)
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.10 Ed (73:83) Framhaldsþættir um ungan
lögfræðing.
20.55 Í einum grænum (8:8) Ný garðyrkju-
þáttaröð þar sem tekið er á því helsta
sem lýtur að fegrun garða.
21.25 Búksorgir (2:6) (Body Hits) Breskur
myndaflokkur um áhrifin sem lífsmáti
nútímafólks hefur á líkama þess.
22.00 Tíufréttir
22.20 Í hár saman (2:7) (Cutting It) Breskur
myndaflokkur um hasar í starfi og
einkalífi starfsfólks á tveimur hár-
greiðslustofum við sömu götuna í
Manchester. Aðalhlutverk leika Am-
anda Holden, Sarah Parish, Jason
Merrells, Ben Daniels og Angela
Griffin. e.
17.55 Cheers 18.20 Brúðkaupsþátturinn Já
(e)
23.30 CSI: Miami (e) 0.15 Cheers (e) 0.40
Boston Public 1.20 John Doe 2.05 Óstöðv-
andi tónlist
19.15 Þak yfir höfuðið (e)
19.30 Sjáumst með Silvíu Nótt (e)
20.00 Jack & Bobby Hin einstæða Grace
McAllister einsetti sér að synir hennar,
Jack og Bobby, skyldu njóta velgengni
í lífinu og ekki finna fyrir því að faðir
þeirra var ekki til staðar á mótunarár-
unum.
20.50 Þak yfir höfuðið Umsjón hefur Hlynur
Sigurðsson.
21.00 Providence Syd telur sig hafa fundið
hinn eina rétta og svo virðist sem Jim
hafi náð sér að fullu. Robbie og
Joanie myndast við að koma undir sig
fótunum með misjöfnum árangri.
22.00 Law & Order Leigumorðingi sem látinn
var á laus á skilorði deyr. Rannsókn á láti
hans leiðir lögregluna að auðugri ekkju
og dóttur hennar.Grunur leikur á að þær
hafi látið hann myrða ríkan ættingja sinn.
22.45 Jay Leno
6.00 Primary Colors 8.20 Billy Madison
10.00 Western 12.00 Beethoven's 5th
14.00 Primary Colors 16.20 Billy Madison
18.00 Western 20.00 Beethoven's 5th
22.00 Beverly Hills Cop 2 (Bönnuð börnum)
0.00 I Got the Hook Up (Stranglega bönnuð
börnum) 2.00 Undercover Brother (e)
(Bönnuð börnum) 4.00 Beverly Hills Cop 2
(Bönnuð börnum)
OMEGA
7.00 Blandað efni 7.30 Ewald Frank 8.00
Billy Graham 9.00 Jimmy Swaggart 10.00
Blandað efni 11.00 Robert Schuller 12.00
Maríusystur 12.30 T.J. Jakes 13.00 Blandað
efni 14.00 Kvöldljós 15.00 Ísrael í dag 16.00
Blandað efni 17.00 Acts Full Gospel 17.30
Ron Phillips 18.00 Robert Schuller 19.00
Blandað efni 20.00 Believers Christian Fell-
owship 21.00 Kvöldljós með Ragnari Gunn-
arssyni (e) 22.00 Blandað efni 23.00 Robert
Schuller 0.00 Nætursjónvarp
AKSJÓN
7.15 Korter 20.30 Aksjón tónlist 21.00 Níubíó
23.15 Korter
▼
▼
▼
SKY NEWS
Fréttir allan sólarhringinn.
CNN INTERNATIONAL
Fréttir allan sólarhringinn.
FOX NEWS
Fréttir allan sólarhringinn.
EUROSPORT
12.00 Beach Volley: World Championship Berlin Germany
14.00 Football: FIFA Confederations Cup Germany 16.00
Beach Volley: World Championship Berlin Germany 18.00
Equestrianism: Super League Rotterdam Netherlands
19.00 Golf: the European Tour Aa St Omer Open 19.30 Sail-
ing: Antigua Sailing Week 20.00 All Sports: Wednesday Sel-
ection 20.15 Adventure: X – Adventure Raid Series 20.45
All Sports: Sport Traveler 21.00 Football: FIFA Confeder-
ations Cup Germany 22.00 News: Eurosportnews Report
22.15 Football: FIFA Confederations Cup Germany
BBC PRIME
12.40 Teletubbies 13.05 Tweenies 13.25 Fimbles 13.45
Balamory 14.05 Angelmouse 14.10 Yoho Ahoy 14.15 The
Story Makers 14.35 The Really Wild Show 15.00 Cash in
the Attic 15.30 Home Front in the Garden 16.00 Living the
Dream 17.00 Doctors 17.30 EastEnders 18.00 The Life
Laundry 18.30 A Place in France 19.00 Escape to the
Country 20.00 Property People 21.00 Spooks 21.50 Jon-
athan Creek 22.40 Table 12 22.50 Black Cab 23.00 Making
Masterpieces 23.30 In Pursuit of Pleasure 0.00 Great
Writers of the 20th Century 1.00 Trial & Error – the Rise &
Fall of Gene Therapy
NATIONAL GEOGRAPHIC
12.00 Insects from Hell 12.30 Totally Wild 13.00 World's
Best Demolitions 14.00 North Sea Wall 15.00 Hornets from
Hell 16.00 Battlefront 17.00 I Want to Be Jackie Chan
18.00 Insects from Hell 18.30 Totally Wild 19.00 Hornets
from Hell 20.00 World's Best Demolitions 21.00 Kansai Air-
port 22.00 Harem Conspiracy 23.00 Seconds from Disast-
er 0.00 World's Best Demolitions
ANIMAL PLANET
12.00 Austin Stevens – Most Dangerous 13.00 Ferocious
Crocs 14.00 Animal Cops Detroit 15.00 The Planet's
Funniest Animals 15.30 Amazing Animal Videos 16.00
Growing Up... 17.00 Monkey Business 17.30 The Keepers
18.00 Austin Stevens – Most Dangerous 19.00 Killer El-
ephants 20.00 Miami Animal Police 21.00 The Life of Birds
22.00 Pet Rescue 22.30 Breed All About It 23.00 Wildlife
SOS 23.30 Aussie Animal Rescue 0.00 Austin Stevens –
Most Dangerous 1.00 Wild Horses – Return to China
DISCOVERY
12.00 Building the Ultimate 12.30 Massive Engines 13.00
Weapons of War 14.00 Scrapheap Challenge 15.00 Rex
Hunt Fishing Adventures 15.30 Hooked on Fishing 16.00
World's Largest Casino 17.00 A Bike is Born 17.30 A Car is
Born 18.00 Mythbusters 19.00 Why Intelligence Fails 20.00
War of the Century 21.00 The Mummy Detective 22.00 For-
ensic Detectives 23.00 Mythbusters 0.00 Untold Stories –
Navy SEALs
MTV
13.00 SpongeBob SquarePants 13.30 Wishlist 14.00 TRL
15.00 Dismissed 15.30 Just See MTV 16.30 MTV:new
17.00 Hit List UK 18.00 MTV Making the Movie 18.30 Mak-
ing the Video 19.00 The Osbournes 19.30 Jackass 20.00
Top 10 at Ten 21.00 MTV Mash 21.30 Pimp My Ride 22.00
The Lick 23.00 Just See MTV
VH1
16.00 VH1 Viewer's Jukebox 17.00 Smells Like the 90s
18.00 VH1 Classic 18.30 Then & Now 19.00 Rise & Rise Of
20.00 Fabulous Life Of... 20.30 Michael Jackson Greatest
Hits 21.00 VH1 Rocks 21.30 Flipside 22.00 Top 5 22.30
VH1 Hits
CLUB
12.10 Come! See! Buy! 12.40 Other People's Houses
13.30 Hollywood One on One 14.00 The Review 14.25
Cheaters 15.10 Arresting Design 15.35 Staying in Style
16.00 Yoga Zone 16.25 The Method 16.50 Innertainment
17.15 Arresting Design 17.40 Famous Homes & Hideawa-
ys 18.05 Living Colour 18.30 Hollywood One on One 19.00
Girls Behaving Badly 19.25 The Villa 20.15 My Messy
Bedroom 20.45 Sex and the Settee 21.10 Spicy Sex Files
22.00 Girls Behaving Badly 22.25 Crime Stories 23.10 Inn-
ertainment 23.40 Backyard Pleasures 0.05 Living Colour
0.30 Come! See! Buy! 1.00 Other People's Houses
E! ENTERTAINMENT
12.00 E! News 12.30 E! Entertainment Specials 13.30 Life
is Great with Brooke Burke 14.00 Style Star 14.30 Style
Star 15.00 Jackie Collins Presents 16.00 101 Most Shock-
ing Moments in... 17.00 Fashion Police 17.30 Behind the
Scenes 18.00 E! News 18.30 Life is Great with Brooke
Burke 19.00 The E! True Hollywood Story 20.00 Dr. 90210
21.00 E! Entertainment Specials 22.00 The E! True
Hollywood Story 23.00 E! News 23.30 E! Entertainment
Specials 0.30 Behind the Scenes 1.00 High Price of Fame
CARTOON NETWORK
12.20 Samurai Jack 12.45 Foster's Home for Imaginary Fri-
ends 13.10 Ed, Edd n Eddy 13.35 Codename: Kids Next
Door 14.00 Hi Hi Puffy Amiyumi 14.25 The Cramp Twins
14.50 The Powerpuff Girls 15.15 Johnny Bravo 15.40 Me-
gas XLR 16.05 Samurai Jack 16.30 Foster's Home for
Imaginary Friends 16.55 Ed, Edd n Eddy 17.20 Dexter's
Laboratory 17.45 Codename: Kids Next Door 18.10 The
Powerpuff Girls 18.35 The Grim Adventures of Billy &
Mandy
JETIX
12.10 Lizzie Mcguire 12.35 Braceface 13.00 Hamtaro
13.25 Moville Mysteries 13.50 Pokémon VI 14.15 Digimon
I 14.40 New Spider-man 15.05 Sonic X 15.30 Totally Spies
MGM
12.55 The White Bus 13.45 Martin's Day 15.25 Danger
Route 17.00 With Open Arms 18.30 Hard Choices 20.00 If
It's Tuesday, It Still Must Be Belgium 21.39 Rollerblade
Warriors 23.09 Crooked Hearts 0.59 Some Kind of a Nut
2.29 That Splendid November
ERLENDAR STÖÐVAR
STÖÐ 2 BÍÓ
Það eru liðnir þrír mánuðir af
þáttaröðinni Lost eða Lífsháska.
Á þessum mánuðum hefur para-
dísareyjan í Suður-Kyrrahafi
breyst í martröð stranda-
glópanna. Jack, Sawyer og Sayid
eru allt persónur sem íslenskir
sjónvarpsaðdáendur ættu að
kannast við.
Sú manneskja sem hefur þó
heillað mig hvað mest er hin
íðilfagra Kate Austen sem leik-
in er af Evangeline Lilly. Hún
er fyrrverandi trúboði og hefur
ferðast til yfir fjórtán landa.
Í kjölfar hlutverksins í Lost var
Lilly kosin ein af þeim sem þykja
líklegar stjörnur framtíðarinnar
af Entertainment Weekly enda
stúlkan eingöngu 26 ára. Þá var
hún kosin önnur kynþokkafyllsta
kona heims af tímaritinu Maxim.
Hún talar frönsku reiprennandi
sem er pínulítið fyndið þar sem
franska kemur töluvert við sögu í
Lost-þáttunum.
Kate Austen, persónan
sem Lilly leikur, er svikul
fegurðardís. Þegar við
kynntumst henni fyrst
hafði hún verið fangi al-
ríkislögreglunnar en varð
frjáls eftir flugslysið.
Þegar lengra hefur liðið á
þáttaröðina höfum við
fengið að sjá að Kate er
ekki alveg eins góð og hún lítur út
fyrir að vera. Í þættinum á mánu-
daginn reyndi hún til að mynda að
svíkja góðvin sinn Jack.
Samband mitt og Kate hefur því
átt sína góðu og slæmu tíma.
Aðra stundina er eins og hún
iðrist þess sem hún gerði í fortíð-
inni. Þá sýnir hún á sér mjúku
hliðina og fær eflaust hvern ein-
asta karlmann til þess að kikna í
hnjánum. Hina stundina er líkt
og hún sjái ekki eftir neinu.
Breytir ekki neinu með hnén.
Síðasti þáttur af Lost olli von-
brigðum. Hann datt niður í
væmni og klisjur. Það veit þó
bara á gott fyrir næsta mánudag.
Ég neita að trúa því að þættirnir
séu lélegir tvisvar í röð.
VIÐ TÆKIÐ
FREYR GÍGJA GUNNARSSON GERIR UPP ÞRIGGJA MÁNAÐA SAMBAND SITT OG KATE.
Svikula fegurðardísin
KATE AUSTEN Fyrrverandi
fangi alríkislögreglunnar fær
hvern einasta karlmann til þess
að kikna í hnjánum.