Fréttablaðið - 03.08.2005, Qupperneq 13

Fréttablaðið - 03.08.2005, Qupperneq 13
Tólf íslenskir skátar ásamt tveimur fararstjórum dvelja nú í góðu yfirlæti í risastóru skáta- þorpi á Evrópumóti skáta sem stendur yfir rétt fyrir utan London um þessar mundir. Þar eru nú komnir saman rúmlega tíu þúsund skátar frá 68 þjóðríkj- um og lifa í sátt og samlyndi við leik og störf. Íslensku skátarnir eru frá Álftanesi og Reykjanesbæ og eru á aldrinum fimmtán til átján ára. „Þetta eru hressir krakkar sem vildu nota verslunarmannahelg- ina til að kynnast fólki annars staðar úr heiminum og fást við þroskandi og lærdómsrík verk- efni,“ segir Einar Elí Magnússon, annar fararstjóranna. Mótið heitir Eurojam 2005 en það er stytting á European Jamboree, en síðara orðið er úr indíánamáli og þýðir þar sem margir koma saman. Rúmlega 25 þúsund manns mættu á setningar- athöfnina síðastliðinn laugardag. Mótið stendur fram til tíunda ágúst en íslensku skátarnir ætla að dvelja fjóra daga til viðbótar ytra. Hægt er að fylgjast með æv- intýrum þeirra á vefslóðinni blog.central.is/eurojam. -bs MIÐVIKUDAGUR 3. ágúst 2005 13 Íslenskir skátar á Evrópumóti: Búa í tíu flúsund manna skátaflorpi ÍSLENSKU SKÁTARNIR Krakkarnir eru frá Álftanesi og Reykjanesbæ og á aldrin- um fimmtán til átján ára. SVELLKALDUR Vladímír Pútín Rússlands- forseti var eitursvalur með þessi sólgler- augu í heimsókn sinni til Finnlands. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /A P FRÁ KERLINGARFJÖLLUM Straumur gesta í Kerlingarfjöll eykst stöðugt með ári hverju. Snjólaust í Kerlingarfjöllum: Göngumenn flykkjast a› Það er af sem áður var þegar Kerlingarfjöll voru eitt vin- sælasta skíðasvæði landsins því þar sést varla mjöll lengur. Gönguhrólfar sýta það hins vegar ekki og Kerlingarfjöll eru orðin eitt vinsælasta göngusvæði lands- ins. „Það er mikill umferð á svæð- inu og hún eykst á hverju ári,“ segir Páll Gíslason, verkfræðing- ur og framkvæmdastjóri Fann- borgar. „Það þarf í sjálfu sér ekki að koma á óvart,“ bætir hann við. „Þetta er eitt fallegasta göngu- svæði landsins. Það er óvíða hægt að ganga um í ýmist gróðri, á jökli, skriðum og á hverasvæðum á nánast sama blettinum í 1200 metra hæð líkt og hér.“ Páll hefur ekki nákvæmar töl- ur um hversu margir heimsæki Kerlingarfjöll árlega en segir óhætt að fullyrða að það séu nokk- ur þúsund manns. „Það er í raun- inni akkur í því að hafa fjöllin snjólaus því það eru sífellt fleiri að uppgötva þessa náttúruperlu.“ Það tekur um þrjár klukku- stundir að aka frá höfuðborginni í Kerlingarfjöll. -bs LUKKULEG Hin heppna Rakel og félagar. Töfragarður: Tíu flúsund gestir Rekstur Töfragarðsins á Stokks- eyri sem var opnaður í maí hefur gengið vonum framar þrátt fyrir töluverða vætutíð. Tíu þúsundasti gesturinn kom í garðinn í gær og fékk óvæntan glaðning að laun- um. Rakel Sigurðardóttir rak tutt- ugu þúsundasta fótinn yfir skör- unginn í Töfragarði og fengu hún og samferðafólk hennar frítt í garðinn, fríar veitingar og miða í Draugasetrið á Stokkseyri að gjöf. - sgi 12-13 tilveran / myndir 2.8.2005 20:39 Page 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.