Fréttablaðið - 18.08.2005, Blaðsíða 26

Fréttablaðið - 18.08.2005, Blaðsíða 26
Stóll Fallegur og litríkur stóll getur lífgað upp á umhverfið. Minna er meira og því ágætt að leyfa stólnum að njóta sín og ekki hrúga miklu af dóti í kringum hann eða koma honum fyrir í litlu rými.[ ] Útsalan í fullum gangi Hlíðarsmára 11, Kópavogi s: 565 1504 Opið frá 11-18 virka daga. Lokað í sumar á laugardögum Lopapeysur Stuttar, þröngar með rennilás Handprjónasamband Íslands Skólavörðustíg 19 • sími: 552 1890 www.handknit.is Íslensk list allerie r g ó ð g j ö f Hleypir lífi í þægindin Húsgagnahöllin hefur heldur betur stækkað við sig. Þriðja hæðin hefur nú bæst við og er í rým- inu eitthvað fyrir alla, hvort sem leitað er að hefðbundnum stólum eða spennandi hönnun. Húsgagnahöllin, stærsta hús- gagnaverslun á Íslandi, er nú orð- in enn stærri. Verslunin bætti við sig þriðju hæðinni á dögunum og stendur þar vara við vöru. Ekki er verið að taka inn nýjar vörulínur heldur að bæta við úrvalið sem þegar er fyrir hendi en verslunin hefur næstum stækkað um helm- ing við þetta. Með tilkomu nýju hæðarinnar eru evrópsku línurn- ar aðskildar frá þeim bandarísku sem hafa fengið plássið á þriðju hæð. Mikið úrval er af öllu enda rýmið gott. Dýnur af öllum stærðum og gerðum hafa fengið svæði innst á hæðinni þar sem viðskiptavinum gefst tækifæri á að prófa sig áfram til þess að finna bestu dýn- una. Hinir sívinsælu og ódauðlegu La-Z-boy-stólar standa einnig þar í löngum röðum og allt að því óteljandi sófauppstillingar eru á víð og dreif um hæðina. Meðal nýrra vara á þriðju hæð- inni er lína frá La-Z-boy þar sem hönnunin hefur tekið völdin. Ekki eru allir tilbúnir að setja hina gríðarþægilegu La-Z-boy-stóla inn í miðja stofu vegna þess að þar hafa þægindin oftast verið tekin fram yfir stílíseringu. Nýja línan er hönnuð af hinum unga Tod Oldham og hleypir aldeilis lífi í þægindi. Oldham sækir fyr- irmyndir sínar í sjötta áratuginn og þar eru appelsínugulur, vín- rauður og brúnn miklir lykillitir. Formin eru líka spennandi og óhætt að fullyrða að margir hafi hug á að fjárfesta í nýjum hlutum í stofuna, hvort sem það eru stól- ar, sófar, borð, lampar eða aðrir fylgihlutir. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /H EI Ð A La-Z-boy-stólar standa í löngum röðum. Vínrauður La-Z-Boy-stóll úr línu Todd Oldman. Verð 89.980.Óteljandi sófasett er að finna á nýju hæðinni. Svartur og hvítur stóll í stíl sjöunda ára- tugsins. Verð 79.980 krónur. Flott sófaborð úr sömu línu. Verð 32.980 krónur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.