Fréttablaðið - 18.08.2005, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 18.08.2005, Blaðsíða 28
Pils Pils eru mikið í tísku núna og er maður nokkuð viss um að tolla í tískunni ef maður á í það minnsta eitt pils fyrir haustið. Sixties mínípils og hnésíð pífupils eru sérstaklega heit við stutta, hneppta jakka. [ ] Pilgrim NÝ SENDING Laugavegi 70 www.hsh.efh.is Íslensk hönnun Mikið úrval af barnahúfum Hlíðarsmára 11 • Kópavogi • sími 517 6460 • www.belladonna.is Opið mán-fös 11-18 laugardaga 12-16 Vertu þú sjálf – vertu Bella donna Erum að taka upp nýjar vörur SKÓLAVÖRÐUSTÍG 10 sími 561 1300 Glæsilegt úrval skartgripa Útsalan í fullum gangi GULLBRÁ, Nóatún 17 s. 562-4217 Sólgleraugu me› styrkleika 9.900,-a›eins • 3-ja mán. skammtur • linsuvökvi • linsubox3.500,- a›eins Linsutilbo› Sólgleraugu á tilbo›i! Laugavegi 62 sími 511 6699 www.sjon.is sjon@sjon.is Gar›atorgi sími 511 6696 Augnháralitur og augnabrúnalitur TANA Cosmetic Augnháralitur og augnabrúnalitur sem fagaðilar nota. Auðveldur í notkun. Allt sem þarf í einum kassa, þægi- legra getur það ekki verið. Nýtt #2 Nýtt #1 Nail repair Pink Pearl Nýtt #1 Nýtt #2 Flík af flík Kristína Berman er nýliði í hópi kvenna sem rekur hönnunarstúdíóið Verksmiðjuna neðst á Skólavörðustíg. Í byrjun sumars bættist textílhönnuðurinn Kristína Berman við hinn fríða hóp kvenna sem rekur hönnun- arstúdíóið Verksmiðjuna á Skólavörðustíg. Kristína útskrifaðist frá Listháskóla Íslands árið 2002 og hefur fengist við sitt lítið af hverju síðan. Hún hefur hannað búninga og leikmyndir fyrir ýmis leik- hús, stundað jurtalitunarrannsóknir og einnig gerði Kristína alla búninga fyrir Sögusafnið í Perlunni. Undirbúningur fyrir fatalínuna sem hún selur núna í Verksmiðjunni hófst á síðasta ári og framleiðslan er í örri þróun. Í sumar hefur línan hennar Kristínar einkennst af stuttum kjólum og bómullarbolum, hún leitast við að nota náttúruleg efni eins og bómull og silki og endurvinnsla er henni hugleikin enda hafa flestar flíkurnar hennar átt sér einhvers konar fyrra líf. Til dæmis á Kristína það til að rífa niður efni, lita það og prjóna svo úr því aftur splunkunýja flík. Þessi efnismeðferð verður einmitt stór hluti af haust- línunni hjá Kristínu sem er í framleiðslu um þessar mundir og verður komin í verslunina um næstu mánaðamót. Menningarnótt Reykjavíkur er framundan og ætla þær Verksmiðjustöllur að hafa verslunina opna til 20.00 um kvöldið og þá verður hægt að fá eðal íslenska hönnun á gjafverði þar sem allar vörur verða seldar á 50% afslætti. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /S TE FÁ N Fjólublár kjóll kr. 16.500. Grænn bolur kr. 4.500 Prjónað pils kr. 25.000 Peach Bolur kr. 4.500 Rósótt pils kr. 6.500. Turkísblár kjóll kr. 19.500. Appelsínugulur kjóll kr. 19.500. Grænn kjóll kr. 18.000. Kristína Berman er nýjasti meðlimur Verk- smiðjuhópsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.