Fréttablaðið - 18.08.2005, Blaðsíða 25

Fréttablaðið - 18.08.2005, Blaðsíða 25
Smáauglýsingar Flokkar Bílar & farartæki Keypt & selt Þjónusta Heilsa Skólar & námskeið Heimilið Tómstundir & ferðir Húsnæði Atvinna Tilkynningar Góðan dag! Í dag er fimmtudagur 18.08, 230. dagur ársins 2005. REYKJAVÍK 5.28 13.32 21.33 AKUREYRI 5.03 13.16 21.27 Heimild: Almanak Háskólans Sólarupprás Hádegi Sólarlag Kristjana Skúladóttir leikkona unir sér best í hæginda- stólnum heima fyrir með börnin í fanginu. „Þar sem lazy boy-stólinn er þar er uppáhaldstaðurinn og núna er hann í barnaherberginu en hann hefur verið mikið notaður og flakkað um íbúðina,“ segir Krist- jana Skúladóttir leikkona sem leikur um þessar mundir í söng- leiknum Kabarett. Hún er móðir tveggja barna sem eru að verða eins og þriggja ára og líf hennar snýst að mestu leyti um þau. „Mjög auðvelt er að sofna í stóln- um ef maður þarf að fá sér dúr, auk þess sem hægt er að sofa í honum með óvært barn í fanginu, og svo les ég fyrir börnin í stóln- um,“ segir Kristjana. Kostir stóls- ins eru þó ekki upptaldir því hún segist sitja í honum og fara yfir textann sinn og líta í blöðin á með- an börnin eru að sofna á kvöldin. „Ég keypi hann notaðan gegn- um smáauglýsingar fyrir þremur árum og hann var í fínu standi og sér ekki á honum. Ég held reyndar að þetta sé ekki alvöru lazy boy- týpa en hann er alveg eins,“ segir hún og hlær. „Um leið og ég sest í hann þá sest sonur minn í fangið og vill láta lesa fyrir sig, það er alltaf þannig,“ segir Kristjana og bætir við að hún hafi eytt mörgum nótt- um í stólnum með börnin sofandi á sér. Ólíkt flestum hægindastólum af þessari gerð hefur þessi stóll þó aldrei fengið að vera fyrir framan sjónvarpið. „Við horfum lítið á sjónvarp á þessu heimili, og reyn- um að finna aðrar leiðir til þess að slaka á.“ kristineva@frettabladid.is Sefur gjarnan í stólnum tiska@frettabladid.is Hjartaknúsarinn Mark Wahlberg fékk svo mikið af Calvin Klein-nærfötum þegar hann vann sem fyrirsæta fyrir fyrirtækið að hann henti einu pari á hverjum degi. Wahlberg sat fyrir á risastórum auglýs- ingaskilt- um fyrir Calvin Klein á tí- unda ára- tugnum og notaði fríu nær- fötin óspart þar sem hann vissi að hann fengi alltaf meira. Ofurfyrirsætan Christy Tur- lington á von á öðru barni sínu, samkvæmt tímaritinu US Weekly. Fyrirsætan deildi góðu fréttunum með vinum sínum á góðgerðarsamkomu fyrir stuttu en hún og maður hennar Ed Burns eiga fyrir 22 mánaða dóttur sem heitir Grace. Fyrirsætan Sophie Dahl er nýtt andlit nýjustu línu tískukeðjunnar Monsoon. Dahl, sem er 27 ára, fékk tækifæri til að sýna nýja vöxt- inn sinn í myndatök- unni en hún hefur verið harðlega gagnrýnd fyrir að fara úr stærð 16 í stærð 8. Hún varð fræg árið 1997 þeg- ar Isabella Blow uppgötvaði hana vegna kvenlegs vaxtar síns. Fótboltastjarnan David Beck- ham er nýjasta skotmark dýraverndunarsinna. Dýra- verndunarsinnarnir í hópnum Viva! eru bálreiðir út í Beck- ham fyrir að vera í fótbolta- skóm frá Adidas sem búnir eru til úr kengúruskinni. Tals- menn Adidas segja skóna vera búna til samkvæmt lög- um og reglum í Ástralíu. Beckham er svo hræddur við Viva! hópinn að hann hefur aukið öryggisgæslu á heimili sínu í Madríd og Hertford- shire. Rapparinn Jay-Z mun leika í Roc-a-wear auglýsingaher- ferðinni fyrir haust og vetur 2005. Hiphop- stjarnan er einn af stofn- endum Roc-a- wear- merkis- ins ásamt Damon Dash. Jay-Z mun auglýsa karl- og kven- fatalín- urnar sem verða settar á al- þjóðlegan markað í næsta mánuði. Merkið var stofnað árið 1999 og fjöldamargar stjörnur hafa auglýst fyrir fyrir- tækið. Victoria Beckham setti merkið á markað í Bretlandi og hannar gallabuxnalínu fyrir merkið sem hefur vakið mikla lukku. Kristjana Skúladóttir situr í stólnum og les fyrir börnin sín tvö. LIGGUR Í LOFTINU í tísku FASTEIGNIR HEIMILI HEILSA HÚS NÁM FERÐIR MATUR BÍLAR ATVINNA BRÚÐKAUP FJÁRMÁL TILBOÐ o.fl. KRÍLIN Mamma, heldurðu að Jesú hefði hlegið meira ef hann hefði verið giftur eins og þú og pabbi? Bollar úr Múmíndal BLS. 3 ][ SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 550 5000 OG Á visir.is ÞÚ GETUR PANTAÐ SMÁAUGLÝSINGAR Á visir.is FR ÉT TA B LA Ð IÐ /E .Ó L.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.