Fréttablaðið - 18.08.2005, Blaðsíða 10

Fréttablaðið - 18.08.2005, Blaðsíða 10
18. ágúst 2005 FIMMTUDAGUR FLUGSTÖ‹ LEIFS EIRÍKSSONAR For›ist bi›ra›ir á flugvellinum Vegna aukinna öryggisrá›stafana á flugvöllum og til hæg›arauka hvetjum vi› farflega til a› mæta tímanlega í Leifsstö› flegar fari› er úr landi. Vi› mælum me› a› farflegar mæti í flug- stö›ina tveimur klukkustundum fyrir brottför. Ókeypis sætafer›ir frá BSÍ kl. 4.30 á morgnana í bo›i Flugstö›var Leifs Eiríkssonar. Gef›u flér tíma í Leifsstö› Finni› rúturnar me› okkar merki Athugi› a› innritun í Flugstö›inni hefst kl. 5.00. Tilbo›i› gildir frá 1. júní - 31. ágúst 2005 M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN Ókeypis sætafer›ir frá BSÍ kl. 4.30 FRAMKVÆMDIR Kennurum og starfsliði í Laugarnesskóla létti mikið í gær þegar rafmagn komst á í skólanum skömmu fyrir hádegi en þar hafði verið rafmagnslaust í tæpan mánuð. „Nú hefst upplýst skóla- starf,“ sagði Guðmundur Þór Ásmundsson skólastjóri himin- lifandi þegar hann kveikti ljósið í skólanum. „Við vissum það fyrir en það reyndi á fyrst núna að við eigum góða granna sem hjálpa á ögur- stundu,“ segir Guðmundur en Laugarlækjaskóli lánaði skólan- um húsnæði í rafmagnsleysinu. Fleiri straumar en rafmagn eiga eftir að koma skólanum að góðu því sjólögn sem sér Hús- dýragarðinum fyrir sjó í sela- lónið liggur undir skólanum. Þegar framkvæmdir hófust við viðbyggingu skólans fór Helgi Grímsson, fyrrum skólastjóri, þess á leit við Orkuveitu Reyk- javíkur að fá aflögn úr sjólögn- inni til að dæla sjó í væntanlegt fiskabúr sem komið verður upp í skólanum. - jse Rafmagn komið á í Laugarnesskóla: Rafmagn og sjór í skólann RAFMAGN KOMIÐ Á Guðmundur Þór Guð- mundsson skólastjóri var ánægður þegar rafmagn var aftur komið á í skólanum. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /G VA Orlofshúsin í Munaðarnesi í Borgarfirði: Vi›vörun vegna saurgerla í vatni HEILBRIGÐISMÁL Dvalargestir í or- lofshúsunum í Munaðarnesi í Borgarfirði hafa verið varaðir við að drekka neysluvatn í bústöðun- um ósoðið. Ástæðan er sú, að nokkurt magn af saurgerlum fannst í vatninu. Reyndist fjöldi þeirra vera yfir þeim mörkum að óhætt væri að neyta vatnsins án þess að sjóða það fyrst. Tilkynn- ingu þessa efnis hefur verið dreift í húsin. Helgi Helgason heilbrigðisfull- trúi Heilbrigðiseftirlits Vestur- lands staðfesti þetta við Frétta- blaðið. Hann segir að fyrsta sýnið hafi verið tekið úr vatninu í byrj- un síðustu viku. Þá hafi saurgerla- magnið komið í ljós. Orsökin er ekki kunn, en einhver bilun hefði komið upp í vatnsveitunni. Þar gæti skýringin legið. „Ef yfirborðsvatn kemst inn í vatnsleiðslur þá er voðinn vís,“ segir hann. Annað sýni var tekið í fyrra- dag, en niðurstöður úr rannsókn á því lágu ekki fyrir í gær. Ekki er vitað til þess að neinn dvalargesta hafi veikst vegna þessarar meng- unar. - jss MUNAÐARNES Viðvörunarplagg hefur verið borið í hús í Munaðarnesi vegna saurgerla- mengunar í neysluvatni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.