Fréttablaðið


Fréttablaðið - 28.08.2005, Qupperneq 21

Fréttablaðið - 28.08.2005, Qupperneq 21
[ ] SMÁAUGLÝSINGAR Flokkar Bílar & farartæki Keypt & selt Þjónusta Heilsa Skólar & námskeið Heimilið Tómstundir & ferðir Húsnæði Atvinna Tilkynningar Góðan dag! Í dag er sunnudagurinn 28. ágúst, 240. dagur ársins 2005. REYKJAVÍK 5.58 13.29 20.58 AKUREYRI 5.36 13.14 20.49 Heimild: Almanak Háskólans Sólarupprás Hádegi Sólarlag Bókabúðin Úlfarsfell í Vesturbæ Reykjavíkur er ein af þessum gömlu góðu sem ekki eru hluti af neinni keðju. Petrea Finnsdóttir vinnur í bókabúðinni. Henni lík- ar starfið vel og segir samskiptin við við- skiptavinina það sem gefi henni mest. Petrea segist hafa unnið í Úlfarsfelli árum saman. Hún vinnur með hléum en er alltaf til taks þegar mik- ið er um að vera. Til dæm- is núna þegar skólarnir eru að byrja. „Mesta traffíkin er gengin yfir en það er samt enn mikið að gera,“ segir Petrea og bætir því við að það sé alltaf gaman að vinna í skólavertíðinni. „Það er skemmtileg stemn- ing þegar skólarnir eru að byrja og það er gaman að afgreiða krakkana með skóladótið. Oft eru foreldr- arnir að kaupa skóladót fyrir mörg börn og þá þarf að aðstoða mikið,“ segir Petrea. Henni þykir gaman að vinna í bókabúðinni og segir að viðskiptavinirnir séu það sem geri starfið svo skemmtilegt. „Ég fæ tækifæri til þess að hitta alls konar fólk og það er gaman að sjá hvað kúnn- arnir eru ólíkir. Þetta er í rauninni hverfisbókabúð og þess vegna myndast dá- lítið skemmtileg stemning hérna. Sama fólkið kemur aftur og aftur og við erum með dyggan hóp viðskipta- vina,“ segir Petrea og talar sérstaklega um alla eldri borgarana sem eru tíðir gestir í búðinni. „Það er ákaflega gaman að hitta allt þetta indæla gamla fólk. Á fimmtudögum er til dæmis mikið um að vera því þá koma allar eldri dömurnar í hverfinu til að sækja dönsku blöðin sín.“ Petrea viðurkennir að oft mætti vera meira að gera í búðinni. „Þetta kem- ur svona í törnum. Annars hefur verslunin tekið tölu- verðum breytingum í gegnum árin og núna erum við til dæmis með um- fangsmikla filmuframköll- un sem við leggjum áherslu á. Það er alltaf eitt- hvað að gera í því,“ segir Petrea. Þegar skólavertíðin er liðin er ekki langt í að jóla- bókaflóðið ryðjist inn í bókabúðirnar. Að sögn Petreu þarf starfsfólk bókabúða að undirbúa sig vel fyrir jólatörnina og afla sér þekkingar um bækur og höfunda. „Það verður ekki mikill dauður tími þegar skólatraffíkin er búin. Heimalærdómurinn hefst um leið og Bókatíð- indin koma út. Þau eru eins konar leiðarvísir að jólun- um fyrir starfsfólk bóka- búða,“ segir Petrea og hlær. FASTEIGNIR HEIMILI HEILSA HÚS BÖRN NÁM FERÐIR MATUR BÍLAR TÍSKA ATVINNA BRÚÐKAUP FJÁRMÁL TILBOÐ O.FL. FJARVISTASTJÓRNUN Bættur starfsandi dregur úr streitu. BLS 2 LÖGREGLUMAÐUR Þverskurður af þjóðfélaginu í lögreglunni. BLS 8 Petrea segir starfið skemmtilegt og henni þykir sérlega vænt um allt gamla fólkið sem kemur reglulega í búðina. Gaman a› vinna í skólavertí›inniKennararSölumenn Viðskiptafræðingur Leiðbeinendur Þjónustufulltrúi Aðstoð í eldhús Ritari Kranastjóri Lögfræðingur Innheimta Leikskólakennarar Bifreiðasmiður Fyrirtækjafulltrúi Félagsliðar Þjónustustjóri Bókari Tækniteiknari
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.