Fréttablaðið


Fréttablaðið - 28.08.2005, Qupperneq 59

Fréttablaðið - 28.08.2005, Qupperneq 59
■ ■ LEIKIR  16.00 Grindavík tekur á móti Fram í Grindavík í Landsbankadeild karla.  18.00 ÍA og FH mætast á Akranesvelli í Landsbankadeild karla.  19.15 Þróttur og KR mætast á Laugardalsvelli í Landsbankadeild karla.  20.00 Úrslitaleikur Hraðmóts Vals í körfubolta í Kennaraháskólanum. ■ ■ SJÓNVARP  11.00 Spænski boltinn á Sýn.  12.15 Enski boltinn á Enska boltanum. Beint frá leik Middlesbrough og Charlton.  12.40 Watford og Reading á Sýn.  14.20 Hnefaleikar á Sýn.  14.45 Enski boltinn á Enska boltanum. Beint frá leik Newcastle og Man. Utd.  14.50 Kvennlandsleikur á RÚV. Bein útsending frá leik Íslands og Svíþjóðar í knattspyrnu kvenna á RÚV.  16.50 Gillette-sportpakkinn á Sýn.  18.20 Ítalski boltinn á Sýn. Beint frá leik Juventus og Chievo.  20.20 Spænski boltinn á Sýn. Beint frá leik Cadiz og Real Madrid.  21.30 Helgaruppgjör á Enska boltanum.  21.40 Helgarsportið á RÚV.  21.55 Fótboltakvöld á RÚV.  22.00 Landsbankamörkin á Sýn. HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 25 26 27 28 29 30 31 Sunnudagur ÁGÚST SUNNUDAGUR 28. ágúst 2005 Keppni allra landsmanna Frítt á leiki og happdrættispottur Sextán ára og yngri fá frítt á leiki í Landsbankadeildinni í sumar og lenda í happdrættispotti þar sem dregnir verða út 100 glæsilegir vinningar. Miðar eru afhentir í útibúum bankans. 1. vinningur: 4 flugmiðar og 4 miðar á leik í Meistaradeild Evrópu. Aðrir vinningar: Áritaðar landsliðstreyjur og vandaðir fótboltar. ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S L BI 2 93 72 08 /0 5 410 4000 | www.landsbanki.is VIÐ STYÐJUM ÍSLENSKA KNATTSPYRNU MEÐ STOLTI sun. 28. ágúst 16:00 Grindavík - Fram sun. 28. ágúst 18:00 ÍA - FH sun. 28. ágúst 19:15 Þróttur - KR mán. 29. ágúst 18:00 Valur - ÍBV þri. 30. ágúst 18:00 Fylkir - Keflavík NÆSTU LEIKIR LANDSBANKADEILDAR KARLA Miðvikudaginn 7. september mun sérblað um sjávarútveg fylgja Fréttablaðinu. Blaðið verður tileinkað Íslensku sjávarútvegssýningunni 2005. Pöntunarfestur auglýsinga er til kl. 12.00 þriðjudaginn 6. september. Skil á efni er fyrir kl. 12.00 mánudaginn 5. september Nánari upplýsingar veita Ámundi Ámundason í síma 515-7580 eða 821-7514, netfang amundi@frettabladid.is, og Valur Þráinsson í síma 550-5084 eða 663-4411, netfang valur@frettabladid.is Sérblað um sjávarútveg Íslenska sjávarútvegssýningin 2005 í Smáranum Kópavogi 7. -10. september Boris í gó›um anda Kristinn Óskar Haraldsson sigra›i örugglega í kraftakeppninni „Su›urnesjatrölli›“ sem lauk í Grindavík í gærdag. AFLRAUNIR Síðasta keppnin í móta- röðinni Sterkasti maður Íslands fór fram um helgina, en keppnin bar heitið Suðurnesjatröllið 2005. Keppnin hófst með látum í Hafn- arfirði á föstudaginn, en þaðan lá leiðin í Garðinn og lokaátökin fóru fram í Grindavík. Það var handhafi titilsins Sterkasti maður Íslands, Kristinn „Boris“ Haraldsson sem sigraði með nokkrum yfirburðum í keppninni, en hann sigraði í öllum greinunum nema einni. Guðjón Gíslason eða „Gaui Austfjarða- tröll“ eins og hann er jafnan kall- aður, sigraði í lóðakasti yfir rá með kasti upp á 15,5 fet, sem er frábær árangur. Þó sigur Boris hafi verið nokk- uð öruggur, var hann ekki á því að hann hafi verið auðveldur. Langt frá því að vera auðvelt „Það var langt í frá auðvelt að vinna þessa keppni, en mér gekk jú mjög vel,“ sagði Boris sem var nýgenginn frá matarborðinu í Grindavík þegar blaðamaður náði tali af honum. „Það voru miklar þyngdir í þessu móti núna og í raun held ég að þetta hafi verið erfiðasta mót sumarsins ef undan er skilin keppnin Sterkasti maður Íslands. Það var rosalega góður andi í þessari keppni og margir og skemmtilegir áhorfendur settu svip sinn á hana, auk þess sem við fengum auðvitað ótrúlega gott veður,“ sagði Boris sem var risp- aður og tættur eftir átökin við „Bjargið“, sem er hin nýja Húsa- fellshella í sportinu, en er talsvert mikið þyngri en hellan gamla. Gott fyrir sjálfstraustið „Það var mjög gott fyrir sjálfs- traustið að taka þessa keppni svona áður en maður fer út til Kína á Sterkasta mann heims, en ég á nú að vísu eftir að keppa á tveimur mótum í viðbót áður en ég fer þangað,“ sagði Boris hlæj- andi, en hann hefur verið iðinn við kolann á mótum sumarsins. „Ég lít fyrst og fremst á þessi mót núna sem æfingu fyrir mig, því mig skortir fyrst og fremst reynslu í þessu sporti. Aflið er nóg hjá mér, en ég verð að öðlast alla þá reynslu sem ég get til að komast í fremstu röð í aflraunun- um,“ sagði Boris, sem keppir eins og áður sagði í Sterkasta manni heims í Kína í næsta mánuði. baldur@frettabladid.is SUÐURLANDSTRÖLLIÐ Boris hit- aði upp fyrir keppnina Sterkasti maður heims með sigri í gær en hann er á leiðinni til Kína í lok næsta mánuðar. FRÉTTABLAÐIÐ/HEIÐA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.