Fréttablaðið - 22.09.2005, Blaðsíða 83

Fréttablaðið - 22.09.2005, Blaðsíða 83
Heidi Klum og Seal eru búin að gefa nýfæddum syni sínum nafn. Hann heitir Henry Gunther Ademola Dashtu Samuel og fæddist mánudaginn 12. septem- ber klukkan 19.20. Seal segir að dóttir Heidi, Leni, sé yfir sig ánægð með að vera búin að eignast bróður. „Bestu stundir okkar eru að horfa á stóru systur kyssa Henry aftur og aftur á höfuðið. Hún var búin að bíða með óþreyju eftir komu bróður síns og benti í sí- fellu á maga mömmu sinnar hvern morgun og sagði, barnið, barnið.“ Heidi og Seal giftu sig á mexíkóskri strönd þegar hún var komin fimm mánuði á leið. Brúð- arkjóllinn var hannaður af Veru Wang og þótti sérlega glæsilegur. Seal skemmti hins vegar gestum brúðkaupsins með því að syngja lag sem hann hafði samið í tilefni dagsins. Heidi Klum og Seal hamingjusöm Rappstúlkan Lil'Kim heldur því fram að það sé ekki hægt að kenna henni um fataval hennar síðustu árin og segist rétt byrjuð að fá að stjórna því að öllu leyti hvernig ímynd hennar er. Lil'Kim afplánar nú dóm sinn fyrir meinsæri í 366 daga fangels- isvist sem hún byrjaði að af- plána þann 19. september. Hún hefur hlotið mikla gagnrýni síðustu ár fyrir efnislítil föt, litskrúðugar hárgreiðslur og áberandi skartgripi. Í síðasta mán- uði, er hún mætti á MTV-tónlistar- hátíðina í glæsilegum silkikjól, uppskar hún mikla og jákvæða athygli. „Ég valdi þetta sjálf, án aðstoðar. Ég hef aldrei feng- ið að stjórna ímynd minni fyrr en núna. Sumt af því sem ég klæddist áður var bara einn hluti af mér.“ Lil'Kim hugsar sinn gang KLUM OG SEAL Eru í skýjunum eftir að þeim fæddist erfingi. LIL'KIM Situr nú í fangelsi og íhugar breytingar í fatavali.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.