Fréttablaðið - 06.10.2005, Síða 30

Fréttablaðið - 06.10.2005, Síða 30
[ ] www.fondurstofan.is Sí›umúla 15 • s. 553-1800 Opi› virka daga 13 -18, laugard. 10 -14 Föndurvörur – Glæsilegt úrval! N†TT! EFNISKORT Hvernig væri a› breyta til og gera jólakortin me› efniskortaa›fer›inni okkar! Einfalt og fallegt! Tilbo›i› gildir til Laugardags 8. okt. gegn framvísun á flessum afsláttarmi›a. * Yfir 1000 ger›ir af flrívíddar örkum kr. 125.- * Yfir 250 ger›ir af límmi›um kr. 95.- * Frábært ver› á ö›rum föndurvörum – myndarömmum og Stenboden perlum * Útskorin kort – yfir 50 ger›ir frá kr. 25.- ofl. ofl. KLIPPA ÚT Tilbo› af vönduðum og fallegum sængurfatnaði Úrval Gæði, ending og góð þjónusta Mikið úrval af vönduðum og fallegum silkitrjám Hreinlega… …ótrúleg verð!!!! Sturtuklefar og baðker í úrvali! Símaþjónusta frá 10-19: 899-4567 Öll viðgerða/varahluta og uppsetningaþjónusta fyrir hendi www.sturta.is allan sólarhringinn! Gluggahlerar eru skemmtileg lausn í eldhúsið. Þessir fást hjá Gluggahlerar.is. Gardínur á kappa með falllegum útsaumi í Z-brautum og gluggatjöldum. Smart gardínur sem láta lítið fyrir sér fara þegar dregið er frá. Fást í Z-brautir og gluggatjöld. Rimlagardínur í tré geta verið fallegar í eldhúsglugga þar sem innréttingin er lát- laus. Þessar fást í Z-brautir og gluggatjöld. Gardínur í eldhúsið. Eldhúsglugginn stendur yfirleitt við vaskinn þar sem gott er að standa, vaska upp og horfa út. Látlausar gardínur í ljósum lit- um eru vinsælar núna í eldhúsið ásamt þykkum rimlagardínum. Málum er ekki eins hagað alls staðar og þykir sumum óþarfi að setja upp gardínur í eldhúsið. Nú- tíma eldhús eru stílhrein og þykja áberandi gardínur þá gjarnan sk- emma fyrir heildarútlitinu. Á vet- urna þegar húsin eru upplýst og myrkur er utandyra, er þó mjög auðvelt að sjá inn í eldhús hjá fó- lki og því skemmtilegra að hafa gardínur. Hefðbundnar gardínur á efri og neðri kappa eru sígildar, en ekki endilega það vinsælasta í dag. Ef notast er við þann stíl er reynt að hafa efnið látlaust með einföldu skrauti, en láta dúska og annað skraut eiga sig. Flekar á brautum er nýjung sem náð hefur vinsældum og gjarnan notuð í eldhús. Þá eru gardínu- flekar settir á brautir sem hægt er að draga til og jafnvel er hægt að blanda saman flekum með ólíku mynstri og litasamsetningum. kristineva@frettabladid.is Dregið fyrir og frá Rimlagardínur eru sígildar og passa hvar sem er, og eiga sérstaklega vel við í eldhúsinu. Púðar eru notalegir á veturna. Nú er rétti tíminn til að fylla sófann af púðum. Stelton-kaffikönnur hafa notið ómældra vinsælda í áraraðir. Í raun var það danski hönnuðurinn Arne Jacobsen sem sáði fræi að velgengni fyrirtækisins Stelton í Danmörku með sinni frægu Cy- linda-línu. Eftir að hann lést árið 1971 kom hönnuðurinn Erik Magn- ussen inn í myndina og fylgdi í fót- spor Arne. Fyrsta sköpunarverk hans fyrir Stelton var einmitt stál- hitakannan sem er með sama lagi og hlutirnir í Cylinder-línu Arne Jacobsen en enginn Stelton-hlutur hefur selst jafnvel og hitakannan fram til þessa. Hitakönnurnar eru ekki aðeins til í stáli heldur milli 10 og 20 öðrum litum. Það verður að viðurkennast að þeir sem eignuðust fyrstu könn- urnar eiga misgóðar minningar um þær vegna þess að tappinn átti til að detta úr þeim þegar hellt var í bollann. Þeir sem kaupa sér Stelt- on-könnu í dag munu aðeins eiga góðar minningar um hana þar sem þessum galla hefur fyrir löngu verið kippt í lag. Stelton-kaffikönnurnar eru til í tveimur stærðum, hálfs og eins lítra. Þær fást í Epal og úr stáli ko- sta könnurnar 7.980 kr. og 10.670 kr. eftir því um hvora stærðina er að ræða. Í litum kosta könnurnar hins vegar 4.400 og 4.980 krónur eftir stærð og loks má nefna að til er svört kanna með mjög sérstakri áferð, hún kostar 6.600 krónur. Kaffið kemur þegar könnunni er hallað Þeir eru kallaðir 50‘s ísskáparnir enda mjög í anda þess tímabils. Form skápanna og stíll hefur gert þá að klassískri hönnun enda verða þeir miðpunktur athyglinnar hvar sem þeir eru. Smeg-merkið er ítalskt sem og hönnunin. Skáparnir sjálfir eru framleiddir í verksmiðjum en lituð klæðningin er fest á skápinn af smiðum. Gæðin eru mikil, skáparn- ir eru með A orkunýtingu og hægt er stilla þá á annað hvort hægri eða vinstri opnun. Skáparnir koma í tíu litum. Enn fremur er hægt að velja um þrjár stærðir, litla skápa með innbyggðu frystihólfi, ísskápa með aðskildu frystihólfi fyrir ofan og miðjujafnaða skápa þar sem kælirinn er fyrir ofan og frystirinn Hönnun Ísskápar í anda sjötta áratugarins SKÁPARNIR FRÁ SMEG ERU ÓTRÚ- LEGA FLOTTIR

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.