Fréttablaðið


Fréttablaðið - 06.10.2005, Qupperneq 32

Fréttablaðið - 06.10.2005, Qupperneq 32
4 FIMMTUDAGUR 6. október 2005 Svört glös og svalar hillur eru meðal nýjunga hjá versluninni Habitat í Kópavogi. Alltaf er gaman að fylgjast með því nýjasta í búð- um sem versla með vörur fyrir heimilið. Habitat í Askalind í Kópavogi hefur mikla breidd í vör- uúrvali, enda fást þar húsgögn af ýmsum gerðum, vefnaðarvörur svo sem gardínur, púðar og handklæði, að ógleymdum borð- búnaði og smávöru af ýmsu tagi. Það heitasta í Habitat þessa dagana eru litskrúðugir bakkar og könnur, svört glös og svartar desertskálar, ásamt risakertum sem geta staðið frítt og til eru í ýmsum lit- um. Þar eru líka ný húsgögn eins og sófar og sérkennilegar hillusamstæður sem hægt er að raða upp á ýmsan máta. Í eldhúsdeild- inni er borðbúnaður í sterkum litum, fjólu- blár, blágrænn og rauður svo nokkuð sé nefnt og flottir fondue-pottar sem fara vel á borði. Mikið úrval af silkiblómum Hlíðarsmára 11, Kópavogi s: 565 1504 Opið frá 11-18 virka daga, 11-15 laugardaga. Sloppar og Handklæ›i Í miklu úrvali Lene Bjerre - Bæjarlind 6, Kópavogi. - Simi: 534 7470 Opið virka daga frá 10-18 - Laugardaga frá 10-16 - www.feim.is Hjálpa þér að halda öllu í skorðum í skúffum.Einning sjálflímandi filt til að klæða skúffur og filt með verjandi efni svo ekki falli á silfur og silf- urplett.Við eigum líka fægilög,fægiklúta og ídýfulög til að hreinsa. SENDUM Í PÓSTKRÖFU. SJÁLFLÍMANDI HNÍFAPARASKORÐUR Gullkistan - Frakkastíg 10 - Sími: 551-3160. Kringlunni - sími : 533 1322 Vandaðar heimilis- og gjafavörur Nú fást TIVOLI útvörpin og hljómflutningstækin í DUKA Þessir litlu diskar fást með ýmsu munstri og kosta 900 krónur og könnurnar eru á 700 kr. Nýju stellin eru til í ýmsum litum. Hér sést sýnishorn af þeim. Bollinn kostar 500 og lausi diskurinn 400 kr. Emeleraðir hlutir sem minna á gamla tímann eru að koma aftur. Samanber þessi sigti sem kosta 1.250 kr. Það heitasta í Habitat Tvær könnur í pakka sem mynda eitt andlit. Pakkinn kostar 1.500 krónur. Bakkarnir eru til í mörgum glaðlegum litum. Þeir kosta 1.250 krónur. Svo er sérstakt að bera fram drykki í svörtum glösum. Stykkið af þeim er á 550 krónur og desertskálar í stíl kosta 780. Fondue-sett eru til bæði emeleruð og úr leir. Rauða settið er emelerað og kostar 4.400, hvíta settið er úr leir og kostar 2.900 kr. Það er létt yfir þessum sófa sem er með áklæði úr ull og hör. Hann fæst líka í ljósum lit. Kostar 169.800 kr. Sítrónupressan Juicy Salif kom fyrst fram á sjónarsviðið 1990 og hefur öðlast miklar vinsældir enda þykjast þeir heppnir sem geta skartað henni í sínu eldhúsi. Hönnuður sítrónupressunnar er Philippe Starck sem eftir nám í París stofnaði fyrirtæki og framleiddi þar uppblásna hluti en hefur verið sjálfstætt starfandi hönnuður á sviði innréttinga og vöruhönnunar í þrjátíu ár. Sítrónupressuna góðu hannaði hann fyrir ítalska fyrirtækið Alessi. Flestar pressurnar eru framleiddar úr áli en 9.999 eintök voru gerð gullhúðuð með 24 karata gulli í tilefni 10 ára afmælis þessa merkishlutar árið 2000. Pressan er 11,5 cm há. Hún fæst í Mirale á Grensásvegi. Hönnun Sígild sítrónu- pressa SÍTRÓNUPRESSA HÖNNUÐARINS PHILIPPE STARCK ER SÍVINSÆLL OG FÁGAÐUR HLUTUR Í ELDHÚSIÐ.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.