Fréttablaðið - 06.10.2005, Síða 38

Fréttablaðið - 06.10.2005, Síða 38
10 28. janúar 2005 FÖSTUDAGUR Við eigum eins árs afmæli og þér er boðið í veislu! Veislan stendur frá miðvikudegi 5. okt. til laugardags 8. okt. og þá verður 20% afsláttur af öllum vörum í versluninni. Vissir þú !! *að bella donna er ítalska og þýðir falleg kona. *að Belladonna er verslun með föt í stærðum 38-60 Hl íða rsmára 11 • Kópavog i • s ím i 517 6460 • www.be l l adonna . i s Leðurstígvél Ný sending Laugavegi 25 s: 533 5500 www.olsen.de HAUST 2005 Laugavegur 58 • 101 Reykjavík • S: 551-4884 Laugavegi 62 sími 511 6699 www.sjon.is sjon@sjon.is Gar›atorgi sími 511 6696 • 3-ja mán. skammtur • linsuvökvi • linsubox Linsutilboð 3.500,- aðeins Tískuvikunni í Mílanó er lokið og athygli tískupressunnar hefur fær- st yfir til Parísar. Þar hefur vor- og sumartískan fyrir næsta árið verið sýnd undanfarna daga við góðar und- irtektir. Frægustu hönnuðir heims hafa sýnt hönnun sína og inn á milli hafa ungir og ferskir hönnuðir feng- ið að spreyta sig. Hátíðinni er hvergi nærri lokið en um 100 tískuviðburðir eru á dagskrá. Mörg þekktustu tísku- húsin hafa þegar haldið sínar sýning- ar, til dæmis Dior og Jean Paul Gault- ier, en beðið er með tilhlökkun eftir sýningum annarra sem eru á dagskrá síðar í vikunni. Margar sýningarnar fara fram í þekktustu og fallegustu byggingum Parísar til dæmis í Gra- nd Palais sem var nýlega opnað á ný eftir 12 ára endurbætur. Sýningarnar í París eru síðasta stoppið á mánaðarlöngum tískutúr sem hófst með tískuvikunni í New York í september. Þaðan færðist fók- usinn til Lundúna, þá til Milanó og loks til Parísar. Vorið er komið í París Tískuvikan í París stendur nú sem hæst og heimsþekktir hönnuðir keppast við að kynna vor- og sumartískuna. Paco Rabanne sýndi kvenlegan og glæsi- legan fatnað. Skemmtileg hönnun eftir japanska hönnuðinn Yohji Yamamoto sem vakti mikla athygli. Vivienne Westwood sýndi flippuð föt sem minntu mörg hver á pönktímabilið. Þessi fallegi kjóll er hins vegar frekar hógvær. John Galliano hneykslaði suma með gagnsæjum, húðlitum fatnaði á tískusýningu Christian Dior.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.